Alþýðublaðið - 27.02.1970, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 27.02.1970, Qupperneq 13
RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON ÍHÓÍTIR Gunnlaugur Hjálmarsson: GVERJAR verra en „KLASSA,, BETRI □ Gunnlaugur Hjálmarsson, þjálfari Fram, er sá íslendinga, sem tekið hefur þátt í flestum héimsmeistarakeppnum, eða þremur og er það áreiðanlega næsta fátítt. -Alþbl. hringdi Gunnlaug upp í gærkvöldi, eftir'að íjós Voru úrslit leiks Ungverja og íslend- inga í gærkvöldi og spurði hann álits. ,fÞettá eru nú nokkuð v-erri úr slit, heidur en ég átti vbn á. Ég bjóst við, að við imyndum tapa með svona 20 — 14. Ástæðuna tel ég vera þá, að okkar menn hafa ekki gert sér grein fyrir styrkleika beztu þjóð anna og ég held að þeir hafi of- mietið sig. Ég þekki það gegn- um árin, að leikir í -heimsmeist- arakeppni eru miklu erfiðari en venjulegir landsleikir. ;Ég vona að þetta verði til þess að þeir nái jafngóðum ár- I I Slgruðu Islendinga með 19:9 □ Ungverjar voru mun sterkari en íslendingar í fyrsta leik íslenzka liðsins í HM 1970, sem fram fór í Mulhouse í gærWöldi fyrir fullu húsi áhorfenda. Lokatölurnar voru 19:9. íslendingarnir voru lakari og sýndu þó ekki lélegri leik en þeir eru vanir. Þó var eins log þeir væru ragir a. pi. k. miðað við ungversku leikmennina, sem íeru í framúrskarandi þjálfun. angri og við gerðum á sínum I tíma, þegar við fengum einmitt áiíka rassskell í byrjun“, sagði | Gunnlaugur að lokum. — Hllmar Björnsson: Ég hef aldrei □ Ég hef aldrei séð annan eins handknattleik, sagði lands- liðsþjálfarinn okkar, iHilmar Björnsson effir leikinn .í gær- kýöldi. Ungverjar hafa yfir- burði yfir okkur á öllum sviðum leiksins og við fengum ekki við neitt ráðið. Hér eru greinilega atvinnu- rnenn.á ferð, og held.ég að við vgrðum að fara inná svipaðar leiðir, ef við eigum að geta hgldið í við þá beztu í framtíð- inqi. iHilrqar sagðist ekki ánægður mgð :áraqgur íslenzka liðsiqs tajdi .þq .hafa spilað nokkuð und ir g;etq,, Qg verið, qf hræddir við krgft ,qg snerpu Ungvei-janna. jí hyert skipti, sem Geir Hall- * stqinssqn íékk knöttinn heyrð,- ust hróp og köll af pöllunum og saqrstundis voru einn til tveir meqn komnir honum til-höfuðs. iHiliqur kvaðst vona, að betur Það var ekki liðin mínúta, þeg- ar Ungvei-jarnir skoruðu fyrsta mark sitt og skömrnu síðar bættu þeir öðru marki við. A þriðju mínútu skoraði Biarni Jónsson .fyrsta mark íslands og er níu mínútur voru liðnar jafn aði Ingólfur fyrirliði úr víta- kasti. Það sem eftir var af hálf- leiknum var um einstefnu að ræða í mark íslands, sex sinn- um lá boltinn í markinu, þrátt fyri-r ágæta frammistöðu Þor- steins Björnssonar. Undir lok hálfleiksins skoruðu liðin sitt hvort markið, þannig að staðan í leikhléi var 9:3. Sigur Ung- verjanna nánast tryggður. í síðari hálfleik léku íslend- iqigar betur en í fyrri hálfleik og á sjöttu mínútu skoraði Ing- ólfur, Ungverjar svöruðu fljót- lega með ágætu marki, en þá gerði Geir sitt fyrsta og eina mark, en hans var gæít sérstak- lega og um leið og hann fékk boltann hlupu tv-eir að honum. Ungverjar skoruðu sitt 11. mark á elleftu mínútu og það tólfta tveimur mínútum síðar. Sigurður Einarsson .skoraði tækist til í leiknum á qaóti Dönum á laugardag, enda .ættu Danir að telja sig örugga eftir iúrslit kvöldsins. —• sjötta mark íslands, en Ung- verjar auka hraðann og Þor- steinn varð enn einu sinni að sjá á eftir boltanum í netið. Viðar brauzt í gegn og skoraði sjöunda mark íslands, en Ung- verjar skora úr vítakasti, og bættu 15. markinu við, þegar sjö minútur voru til leikslolca. Þá skoruðu íslendingar tvö mörk í röð, Viðar og Einar Magnús- son úr vítakasti og staðan er 15:9, jafntefli í síðari hálfleik og útkoman ekki sem verst. En Ungverjar áttu lokaorðið í leiknum og vel það, þeir skor- uðu fjögur mörk á síðustu fimm mínútunum, þannig að lokastað- an var 19:9 eins og fyrr segir, yfirburðasigur. Ungverska liðið er geysi- sterkt, m.-m sterkara en 1964, þegar íslendingar léku við þá síðast Þeir eru mjög snpggir og allir sneggri en okkar sneggsti m.aður. Þeir geta allir skotið með góðum árangri. Dómararnir sem voru fransk- ir dæmdu mjög vel, en þess má geta, að þeir eiga einnig að dæma leik íslands og Danmerk ur á morgun. — Þorsteinn stóð sig vel TILKYNNING FRÁ ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- LAGI REVKJAVÍKUR. 'rrúnaðarmannaráðsfundur verður haldinn mánudaginn 2. marz kl. 6 e. h. í Ingólfskaffi, uppi. i Dagskrá: ' 1. Xeitað tillagna um fram- bjóðendur til stjórnarkjörs. 2. Önnur mál. » Trúnaðarmenn, fjölmennið. Stjómin. I eru miklu foetri en við □ Ungverjum hefur farið mun meira fram en okkur síðan á heimsmeistarakeppninni í Tékkó slóvakíu 1961. Allir þeirra leik menn eru skotharðari og sneggri en okkar og við fengum ekki við néitt ráðið. Við verðum bara að viðurkenna, að þeir eru miklu betri en við, sagði fyrir- liði íslenzka liðsins, Ingólfur Óskai'sson við fréttamaqn Alþbl. eftir leikinn í gærkvöldi. Enda þótt Þorsteinn hafi stað ið sig vel í markinu, þá eru tnarkmenn Ungverjanna í klassa fyrir ofan okkar markmenn, eins og reyndar á um alla aðrá leikmenn liðanna. Allir Ung- verjarnir eru g'óðir skotmenn og afbragðs gegnumbrotsmenn. Stærsti gallinn við leik ís- lehzka iiðsins var sá, að boltinn ,.gekk“ ekki nógu vel, sem skap- aðist af ótta við að missa bolt- ann í vitleysu. Þá sagði Ingólfur frönsku dómarana mjög góða og væri hánn ánægður með að fá þá á leikinn gegn Dönum á laug- ardag, sem hann sagði að öll áherzía yrði lögð á að vinna. 1—<

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.