Alþýðublaðið - 27.02.1970, Síða 16

Alþýðublaðið - 27.02.1970, Síða 16
27. febrúar Gerist áskrifandi VELJUM ÍSLENZKT-/!«K ÍSLENZKAN IÐNAÐ UJU Lausn mengunarvandans kostar andvirði tungl- ferðaáætlunarinnar □ Bandalríkin halda áfram að grafast í skít og aldrei hefur 'þörfin á stórkostlegri 'hreinsun andrúmslofts- ins verið eins nauðsynleg og aiú. Baráttan við meng- un verður imál málanna í Bandaríkjunum á þessu ári og (kostnaðurinn ier talinn verða 'um 25 milljarðir dollaira, eða álíka upphæð og fór í að fullkomna tungl ferðaáætlunina, sem hófst iárið 1960. af völdum iðnaðarins, heldur, einnig af völdum útblásturs frá vélum bifreiða, flugvéla og öðr- um brennsluvélum. Það líður ekki langur tími unz viðkvæm efnishlutföll landrúmslóftsins raskast, en nú er andrúmsloft- ið notað sem ein allsherjar sorp tunna fyrir sorp heimsins. í slæmu lofti, segja efnafræðing- arnir. Til eru kenndngar um, að mengun landrúmsloftsins igeti1 leitt.til loftslagsbreytingar, en um það efni eru vísindamenn ekki sammála. Sumir halda því fram, að þegar andrúmSloftið dragi til sín mi'kið af úrgangsefn Nú hafa Bandairíkjamenn Walter Schinra svo frá, að ef sem sagt snúið sér að sinu eig- strandlengjan væri frátalín :in „tungli“ og sú laðför virðist sæi hann ekki til jarðar. Suður- í fijótu bragði allt eins nauð- hluti Kaliforníu — að strand- synleg, ef ekki niauðsynlegri en lengjunni undanskilinnii1 var lendingar þeirra á öðrum him- horfinn undir svart og óhugn- intunglum. Bandarístot þjóð- anlegt ský, — ský gerðu af félaig er mjög iðnþróað og hef- manna völdum. ur ;alla mögulei'ka á að ná á- Þessi mengun aindrúmslofts- rangri sem verði öllum heimi ins er vel þekkt fyrirbæri í til gagns, þótt ekki væri nema stórum iðnaðarhéruðum, en þá 1 vegna þess að í Bandaríkjunum er oftast um að ræða stundar- ’ fyrirfininast flest þau .vandamál . fyrirbæri, sem varir nókkurn. sem til eru í heiminum á ann- tíma, hverfur svo, en kemur að borð. aftur, eftir vindstöðunni. Sums um kólni það, þanniig lað ný ísöld sé í vændum. Aðrir segj a hins vegar, að mengunin vaidi því 'að 'andrúmsloftið dragi til sín varma og hitastigið hækki. Hitt er laftur á móti augljóst, að mengunin dregur úr úrkomu, því mengunarskýin gefa ekki frá sér vætu. Ýmislegt er hægt 'aTð 'gera, til að hindra mengun andrúms- loftsins. í iðnaðinum hafa margs ‘konar ráðstafanir verið gerð- ar, en ráðstafanir til 'að draga úr mengun vegna útb’lásturs' tfarartækja eru enn skammt á veg komnar. Borgin Los Angeles verður illa fyrir barðinu á mengun andrúmsloftsins, vegna legu sinnar og loftslags. Þar hafa strangar reglur verið setbar með það markmið fyrir laugum að hindra að úrgangsetfni frá verksmiðj unum eigi greiða ledlð út í andrúmslöftið. Hins vegari Fræðilega séð eru stórrr hlutar Bandaríkjanna óbyggi- legir nú þegar vegna mengunar. Þegar geimtfaramir í Apollo 7. sveimuðu kringum jörðina, hrifust þeir, sem og atlir geim- farar, af fegurð jarðar. Ein þeg- ar þeir í 200 km. hæð sviif-u yfir suðurhluta Kaliforníu, skýrði Gamlar góöar bækur fyrir gamlar góóar krónur BÓKA- MARKAÐURINN Iðnskólanum staðar í Kalifomíu hins vegax, lifir fólk í þessari mengun allt árið um 'kring og sagt er, að þegar ibúar Los Angeles komi til héraða þar sem loftið er hreint, þori þeir vart að anda, því þeir sjá ekki loftið sem þeir anda að sér. Mengun þessi, sem stafar af reyk og öðrum óhreinindum sem berast út í andrúmsloftið, ásamt þöku getur verið lífs- hættuleg og sem dæmi um það má nefna er ský eitt umlukti Lundúnaborg árið 1952 og drap 14 þúsund manns. . Ekki ieru dæmi um afleið- ingar mengunar alltaf eins aug- 'ljós og .álþrdifíanleg eiins og dæmið hér á undan. Hins vegai' eru læknaff saminála um, að fóik með sjúkdóma í öndunar- færum sé í stöðugri lífshættu, ef það verður að anda að sér ' þungu, menguðu lofti. Loftið mengast ekki- eingöngu Bandaríkjunum hefur verið rei'knað út, að árlega bl'andast 1'73 milljónir lestá úrgangsefn'a saman við andrúmsloiftið, eða næstum 1 lest á hvem einasta íbúa. í öllum heiminum er þungi þessara úrgangsefna á- litinn vera um 800 milljónir lesta árlega. Mengun loftsins er ekki ein- asta hættuleg mönnum og dýr- um, en veldur einnig miklum skaða á trjám, blómum og öðr- um gróðri. Ljósmyndir frá Kali- forníu sýna, að heilir skógar liggja undir skemmdum vegna mengunar í andrúmslöftinu; rotna hreinlega niður. Ofan á þetta allt samán bæta'St svo skaðar, sem verða af völdum anmarra kemiskra verkana, t.d. ryðs, ásamt þykkum lögum af Isóti og sUft< siem <('jnkenna allar borgir og bæi í Banda- ríkjunum. Jafnvel lykkjufall í nælonsokk getur stafað iaf Til er orðlð fólk, sem ekki þorir að anda að sér hreinu lofli, því það gelur þá ekki séð hverju það er að anda að sér! er örðugra að himdra að 5 milljónir bifreiða borgarinnar spúi út í loftið eiti-uðum löft- tegundumi og á þelim vettvangi er hánast ekkert hægt að gera að svo stöddu. Bifreiðaverksmiðjurnar í Detroit hafa lengi unnið að lausn vandamálsins. 1968 voru þau lög sett, iað hver ný bifreið yrði að vera útbúin sérstökum fillter sem dregur úr útblæstri eitruðustu efnann'a. Einnig enu uppi ráðagerðir um *að útbúa þofur sérstökum útbúnaði' sem hindrar útblástur hæjttulegra efn'a. Mestu vandamáliin viðvíkj- andi þessum framkvæmdum eru þau, 'að vélarnar veirði miklu Idýrari, 'bæðí í innkaupi' og reks'tri, ef bre'ytingar eru gerð- 'ar á þeim með hindrun útblást ursins í huga. Vandamálið leys- ist vart að fullu fyrr en te'kizt hefur að finnia ódýram og kratft- mikinn arftaka vélannia sem nú eru notaðar. Athygli mamna í þeim efnum beinist laðallega að rafmagnsvélum, en nú er unnið að ful'lkornnun þeirra. Mengun ’andrúms'l'oftsi'ns er þrátt fyrir allt einungis hluti • af þeim vandamálum sem standa nútíma'fólki fynir þrif- um. Úrgangsefni frá iðnaðar- verum menga ekki einun'gis loftið, heldur fallia þau í tonna- ta'li gegnum tf'rárennisli[Sl'agnlir og sýkja náttúruna sjálfa. Er hér átt við ár, vctn og sjó. Olíuborholur í höfunum ta'ka til að leka og menga strand- lengjur og stutt er síðan slíkur 'atburður átti sér stað við Santa Monica í Kalitfonníu. — Hávaðiun í borgum oig bæjum, við þjóðvegi og í nágrenni fluig- Framh. á bls. 15 Gamla krónan i fullu verógildi - BQKA MARKAQURINN Iðnskólanum

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.