Alþýðublaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 17. marz 1970 5 Alþýðu blaðlð Útgefnndi: Nýja iitgáfufclagið Framkvænidastjóri: Þórir Sæmundssoxk Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvntur Björgvinsson (áb.> Rrtstjómarfulltnu: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Alhvðublaðsins I Finnsku kosningarnar: I Sambandsflokkurinn og I Byggðaflokkurinn unnu sigra □ í gær fóru fram kosning- ar í Finnlandi og unnu tveir flokkar umtaisverðan kosninga- sigur, Sambandsflokkurinn er bætti við sig 11 þingmönnum og Byggðaflokkurinn er bætti við sig 17 þingmönnum. kosninganna urðu þessi : UrsHt Or uppbygging . í nýútikomnu hefti af Fjármálatíðindum eru m. a. | ^Jj BH qtB 'birtar töflur um fiisikiskip á skipaskrá og nýstmíði ■ fiskiskipa á árunum 1960 til 1968. Sýna töflur þessar I glögglega hversu gífurlega mikil uppbygging hefur ■ orðið é fiiski'skipaflota landfemanna á þeim .tíma, sem I Alþýðufiokksmennimir Emií Jónsson og Eggert G. I Þorsternssön hafa farið með sjávarútiviegsmál í rí!ki!s- * stjóminni. ( Frá árinu 1960 til árslóka 1968 hafa þannig verið I kleyptir tií landsins og sm'íðaðir heim'a allá 315 nýir _ bátar, aiuk 5 togara og 4 hvalveiðaskiþa. Á þessum I árum, hafa því bætzt við í frskiskipaflota landsmanna | hvorki meira né minna en 324 ný skip. ■ 5 Hér er vissulega um mikið átak að ræða í uppbygg-1 ingu fiskiskipaflotans, sem unnið hefur verið á til- ■ töMéga fáum árum. Haía íslendinigar aldrei unnið I j'afn ötuOit istarf á þeim vettvangi og á þessu tímabili 9 er ráðherrar Alþýðuflokksins hafa farið með stjórn " sjávarútvegsmála. Hefur þeSsi öra uppbygging gert I það að verkum, að íslending’ar ráða nú yfir einhverj- y um fulflkomnasta og toezt tækjum búna fiskiskipa- m sitiól í heimi, sem þegar hefur sannað gagnsemi sína I við margar tiegunldlir veiða og átt hvað stærstan þáít í ■ bættri afkomu þjóðarbúsin's á þessu tímabiili. Kommúnistar 36 -f- 6 Byggðaflokkurinn 18 +17 Sænski þjóðafl. 12 óbreytt Frjálslyndi þjóðafl. 1 +1 Simonittar 0 +6 A finnska þinginu eru só- að segja til um hverjum yrðl falið að mynda nýja ríkisst.iórn en hann bjóst við að gerðar yrðu Jitlar fcreytingar á núver- andi stjórnarsamstarfi, enda þótt úrslitin væru stjórnarflokkun- um greinilega í hag. Bæði Bratt eli og Jens Ottó Krag hafa lýst Sósíaldemókratar Þingm. 51 +4 síalistar nú í minnihluta 87 þirgmenn gegn 113. Utanrikis- yfir þeirri skoffun sinni aff kosn. irigaúrslifin í Finnlandi séu til Miffllokkurinn 38 +12 ráffberrann Karjalainen sagffi í hagsbóta fyrr Nordek. — ' Samb.flokkurinn 37 + 11 gærkvöld aff enn væri ekki hægt li 1 1 I I I I Verðlagsákvæði sniðgengin? • í Alþýðúblaðinu í dag er greint nokkuð frá sam- sfciptum sjómanna og fiskkaupeiida í verstöð einni á Vestfjörðumi. Eftir þfeim upplýsingum, Sem blaðið ■ hefur getað aflað sér, virðist svo sem 'sjómenn séu 1 þar hlunnfamir að vérútegu leyti og fiiskkaupandi ■ sniðgangi lágmarksákvæði Verðla'gsnefndar sjávar-i útvegsdns um fiskverð. Að þVí er Alþýðúbláðið fcemSt nœst um mun hér ™ ’ vera um áð ræða undanbrögð frá verðákvörðunum verðlagsnefndar um smáfisk. Samkvæmt þeim á- fcvæðum ber að greiða semi lágmanksverð kr. 4.71 _ fyrir kíló af 1. flokks þorsfci af stærðinni frá 40 til I 57 cm. Viðkomiandi fiskkaupandi mun hins Vegar® hafa neitað að greiða það verð nama fyrir slíkan fisk ■ af stærðinni 50 til 57 cm. fen fyrir fisk undir 50 cm. ■ aðeins 'greítt 82 aura fyrir kílló, — eiris og um úr- ■ tgangsfisk væri að ræða. Hefur þetta sfcert kaúp við- 1 fcomandi sjómianna um þúsundir króna yfir úthaldið 1 allt. Ef þes'sar fregnir Alþýðublaðsins eru réttar, eins B og þau gögn, er b'laðið htefur í höndum, benda til, þá § er vitaskuld um að ræða allgterlega óleyfiiegt athæfi ■ af hálfu f iskkaupandans. Ákvæði verðlaglsráðsins um B fiskverð eru lágmarksverðákvæði og er fiskkaupend- fl um alígtertega óheimilt að greiða lægtia verð fyrir ■ fisk, en þar er tekið fram. Hefúr þ-ví fiskkaupandinn B svipt viðkomandi sjómtenn réttmætri kaupgreiðslu, ef rétt er frá sagt, mjeð algerlega ólögmætum hætti. I Mun Alþýðúblaðið næstu daga reyna að grafastB enn betur fyrir um staðtieyndi'r þessa máls. SKEMMDARVERK Frh. af 1. síðu. Triál þetta til rannsóknar, en Ihún telOr fulíivíst, að þarna hafi verið að verki koparþjófarnir, Bem sitja um það að komast vf- ir dýra máilima og selja þá sið- an. í brotajárn. Ef einhverjir geta gefið 'upplýsingar um skierr.imdaverkið, sem unnið var á lisitaverki Ásmundar Sveins- sonar, enu þeir vinsamtega iþieffnir aff hafa samband við rannsóknarlögregluna. — SJOMENN... Framhald af bls. 1. aurar fyrir kíló. Svo til allur afli umrædds báts þennan mán- uð var þorskur, en skv. verð- ákvörðun ber að greiða kr. 6,29 fyrir kíió af 1. flokiks þorski, sem er 57 cm. og stærri og kr. 4,71 fyrir kíló af þorski frá 40 til 57 cm. (smáfiski). Það gefur auga leið, að í afla handfærabáta, sem kemur dag- lega að landi, getur ekki ver- ið um að ræða úrgangsfisk svo ■nokkru nemi, enda er það stað- fesrt af fiskmiatsmanni, að ali- ur afli umrædds báts sé fyrsta tflokks fiskur. Hveriniig má það þá vera, að fiskikaupandi geti verðiagt alit að þriðjungi afl'a viðkomaindi báts sem úrgangs- fisks, ei.ns og Æram kemur af vigtiaa'skýrslu og greitt fyrir þainn hluta atflans mairgfalt lægra verð en fiskmatið og verð ákvarðanir verðlagsráðs gefa til efni til að ætla að greiða eigi? □ Skýlaust brot. Eftir því, sem Alþýðublað- inu er tjáð, þá mun hér vera um að ræða það, að viðkomandi fiskverkunarhús neiitar að greiða fyrirskipað lágmarks- verð nema fyrir hluta þess smá- fisks, sem komið er með að landi. í tilkyninmgu verðlags- ráðsins stendur að fyrir þorsk frá 40 til 57 cm. skuli greiða 4,71 pr. kg., en frystihúsið mun hafa neitað að greiða það verð nema fyrir fisk af stærðirani 50 til 57 cm. Fyrir allan fisk undir 50 cm. mun frystihúsið hins vegar ekki hafa fengizt til að greiða hema 82 aura pr. kg., eins og þar væri um úrgangsfisk að ræða, Er hér vitaskuld um að ræða hreint brot á lágmarksverð- ákvörðunum verðlagsráðs til verulegs skaða fyrir sjómenn þá, sem hlut eiga að máli. Ef litið er á uppgjör mánað- lariins kemur þannig í ljós, að fyrir 2232 kg. af afli mánað- arins fá sj ómennimir aðeins greiddar kr. 1830,24, — eins og um úrgaingsfisk væri að ræða. Ef þétta aflamagn flokkaðist allt undir smáfisk í 1. flokki A, eins og ætia má af matsseðlum, og greitt væri það l'ágmarks- verð fyrir þann afla, sem á- kveðið er af verðlagsráði, hefðu sjómeninirnir hins vegar fengið í sinn hlut kr. 10.512,72. Mest lallan þemnan mánuð voru að- eins tveir menn á bátnum. — Beitnn fj árhagsskaði þessara tveggja manraa vegraa þéssarar málsrneðferðar nemur því lamgt á níunda þús. kr. yfif- þenraan eina mánuð. □ Verkaði aflann sjálfur. Alþýðubiaðinu er jafrafremt kunnugt um, að annai’ þessara sjómanna mun hafa neitað að afhenda hluta afia síns gegn slíkum verðskilmálum en verk- að hann sjálfur heima og reynt að koma honum í verð með því móti. Ef sá aflahlutur hefði j'afnframt verið meðtalinn í þessu uppgjöri, og greitt fyr- ir hann úrgangsyerð, eihs og boðið var af fisk!kaupamda, þá hefði mismunurinn milli til- skiíins lágmarksverðs og upp- gjörsverðs verð enn meia-i, — kaupskerðing sj ómannanna enn tilfinnainitegri. Deilur hatfa iðulega risið milli sjómanraa og fiskkaupenaa út af þessum efnum bæði vestra og víðar á landinu. Þessi við- skipti hafa þó ek*ki orðið tilefni blaðaskrifa fyrr en nú, að AI- þýðublaðið hefur aflað sér gagna, sem virðast staðfesta f höfuðatriðum þann málflutn- irag sjómanna, að með slíku ,at- ferli sé verið að brjóta á þeim rétt, — neitað að greiða tilskil- ið lágmarksverð fyrir smáfisk eins og ákvæði verðlagsráðs mæla fyrir um. j- Alþýðublaðið mun á næstarani reyraa að afla sér frekari upp- lýsinga um þessi máL íslendingar lóku þátt í Pentax Ijós- myndasamkeppni □ Asahi Pentax er með þekktari nöfnum í ljósmynda'- heilminum og hefur Gísli Gests- son kvi'kmynda'geriðaírmiaðú:r» flutt hana inn frá árinu 1965. Upphaflega voru framleiddar þrjár gerðir af Pentax, þ. e. Spotmatic, S1 og Sla, en fraim- leiðslu á þeirri síðasttöldú hef- ur nú verið hætt svo hægt sé að fullnægjia eftirspurninni eft- ir Spotmatic. Asahi Optical Co., sem fraim- leiðlir Pentax, heldur á þessu, éri upp á 50 ára afmæli sitt sem sj ónglerjaverksmiðj a og í tilefni af því var etfnt tlil aliþjóð- legrar lj ósmjmd asamkeppný sem m. a. allmargir ísIendJrígaii' tóku þátt í. Verðlaunin era ekkert smáræði, 25 milíjónir króna. Gísli flytur einnig iran sjóra- auka frá Asahi Opti'oal Co., era það er vara sem stendur á gömlum merg. -----------------———ú------ Hnuplað í álverinu □ Töluwei-t hetar borið' ti hnupli og þjófnuðum í Alýérinui í Strauimsivík að undanförnu. — M. a. var stolið (þar ‘fyrir iskömmu tveim mælum af log- suðutækj.um! Voru mælarnir skornir af siöngumum. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.