Alþýðublaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 17. marz 1970 I hendingum_____________________________ Umsjón: Gestur Guðfinnsson Meðan rótararnir í hljóm- sveitum borgarinnar eru að yelta fyrir sér að splitta band- inu, svo að notað sé reykvískt popmál, þá dunda aðrir við hinar og þessar rimkúnstir að íjóðum og gömlum ísleinzkum íiagyrðin'gaaið sér til dægra- Styttingair. Bkki aills fyrir löngu barst mér t- d. til eyrna vísa með hvorki meira né minna en 32 eJlum og kvað vera ný af náimni. Allt er þefcta gott og blea.-að Popmeistárarnir velja ser tal og tóna við hæfi og hag- yrðingarn ir sinna sínum hugð- arefnurn. Karmski kemur svo einhver og biandar hinsn á- kjósanlegasta kokkteil úr öllu saman. En vísan með ellunum 32 er á þ-essa leiö: i Fuliur bolii féll af hillu, 'failið olli hvellum skelli, 'Skullu á fjöllum sveil'af syllu, sallaði mjöll á heliasfelli. i i ★ Og ennfremur; Kusa úti á engjunum unir sér að vana; dúgar ekki drengjuhum dramblæti við hana. Kusa, þegar kvölda fer, kemur heim að vaina, mönnum gefur mjólk og smér, mér er vel við hana. ★ Hannes Hafstein gerði eftir- farand.i vísu í orðasta'ð manns nokkurs er hældist um smíða- kunnáttu síma og hvílíkan lista-' grip hann hefði nýverið smíðað utan um konuna sína sálugu; I Það er nú svoma, maður minn, mér er svo la'gin smíðin fínia. Mifkið helvitis gull var grip- j urinn, ' sem gerði ég utan um konunía ' mína. Logn er leiiða bezt segir gam- lall málsháttur. Hvað sem sann- lejks'gildi hian's líður, þá gat lognifð orðið býsna hvimleitt gömlu seglskútunum, ef það stöð dögum saman, sem fyrir gat komið. Það gat jafnvel ver- ið logn á takmörkuðum svæð- um, þótt hvassviðri væri allt í krinig. Eftirfairandi vísa, sem flestiir sjcarar kunnu till skamms tíma, bendir tiil slíkra að- Stæðna: , Þá aðrir vára reiða og rá rifuðu se'glin þunnu, helvítis i logni lá i lengi Björn á Gunnu. ★ Stefán frá Hvítadal er höf- umdur efti.ríarandi vísna, sem hann kallar Afturgöngrur; Látnum reynist létt um vik, leiBin kunn í gömgum. ’Afturgangin augnablík að mér sækja löragum. i Stundin týndist ein og ein — etftirsjónin lifir. Vaka, vaka mainna mein, myrkrið færilst yfir. ★ Ágúst Jónsson frá Höskuld- arkoti kveður um meðálhófið: Mikilsvert er meðalhóf, ‘meðain varir lífsins þóf. Of og van er eimatt böl, ' er eykur strit og sáLanbvöl. ★ Sig. Júl. Jóhannesson kvað vel við hæfi barn.a og unjglimga. Hér eru nokkur dæmi um það: 'Kindin mín er feit og fuli, . full og ánægð lleikur sér; mikl a gefur atf sér ull, ull í sokka handa mér. Liitla kindin mín á mál, málið hennar kallast jarm; hún á l'ífea sínia sál, |Sál er þefekir gleði og harm. Aðal'steinn Hialldórsson yrkár þessiar veta-arvísur, sem vel á við að hatfa yfir á útmánuðun- um: Rvmur Hræsvelgs rómur hátt. Rýkur fönn um glugga. Mér er kalt um miðj'a nátt, í myrkum vetrar skugga. Ei þú ríkir,. sumarsól. Svöl er norðan gjóla, undan hennar feulda kól krækiber og fjóla. Fönn er dreifð um fjöll og hól, fyllast skörð og dalir. Finna engir fug'lar sikjól; flögna fealdir valir. Allir þrá nú sumarsól sendi geisla bjiarta; vaki blóm í hlíð, á hól. Hreki myrkrið svarta. ★ Við klykkjum út að þessu sinni mað hinni gömlu fugla- VISU; Sungu með méir svanur, örn, smyrill, kria, haufeur, keldusvin og ferummabörn, kjói' og brossagaukur. I VESTFIRZKAR J ÆTTIR Einhver 'jezta tækifærisgjöíin er i VestfirzKar ættir (Arnardals og Eyr g ardalsætt). Afgreiðsla í Leiftri og ® Bókabúðinni Laugavegi 43 B. — 1 Hringið í sfma 15187 og 10847. M Nokkur eintök ennþá óseld af eldri J bókunum ÚTGEFANDI. 9 Bjarni Friðriksson, Súgandafirði: □ Á dögunum l'eirt inn á rit- ' Ljo.n.'irrií.tc.íu cxkar á Al- þýðu.Viiðimi gamafll og gegn v. _‘f irnfeur A.'iþýðuílokk^inaður og v-T'kali/ð ;inni, Bj.rrni Frið- r'fe'-ion frú Fúg ' '.d'ifirði, Bjami hetfur lengi verið í forystusveit Allþýðuflokksins á Súgandafirði og jri'nfra/nit verið einn atf for- ystrim'örmi.-im verkalýðsíélagslns á -tafr.vm, en núverandi for m-" ‘r þe-s er Eyjólfur, sonur hans. E-'".' ng fei-iyrnjgt er sf btaða- f” —' m é++,u f»-vtnmlu-+Sðvar á /)-,«=rgi í rnik'um rekst- i~> p’<v; n’l,- fvrir löngu og áttu súgíirzkir verka- r-r- n r.v ?’/iTrnn ivn tima veru v.ff-r fv^r’h.ívðit’ af ui’"n )n- -'i'^ Vi ‘,r) •ftTT'í’rfsfaVí'i nijrn. _ Var það efeki sízf fyrir baráttu b-Tvrq fRTi—.-| fviog n i-vna <Vv-nr-+i.-mtopn \-°-vvðs- og sjómanniafél'ags staðairins, að i’jOiffa pndur-kioul.agn ;.no" f'-ri--t\ækian.na vom setí sér sti'k or-n rtrqiðstnr vinni’ ’;■■■ — - r-v brVfn’S. =■—t.i sjó- .rr.-.nn re rArk-mpm hr'ðu át.t n-n ]rno-i R-Sa -k—rrmri ti.-->n l\A,?-n,i hpc^pr grriðdnr í-Ú hrfq \—r:ð irrtqr af hendi að n-r-ibi rA,-, öllu leyti og mun -Í^’-’-tq frnoi^r’q nf t>v, tqgi il.ufa rorið ip.-nt qf hendi laust fyrir r-'r.qno.rrót.. V;» h-f',--.-T) Btsrnn Friði-íks- c-nr, p+t .-,-ttq nkk.ur frá ptí\rrr,Tr=i’i-n) þoírrq Fúgfit-ð— inr-, h.-,g s'm af er þessum rp+ri. — Atqrinnq hiá okkur hefur \ron--g Ó rfppt J vot’1 r, s.oaAi U i';rni. V- í Fóvrnda eru gnrA,'r ýt sex h'+qr. 3 hnirra rrn 40 toon. 2 vpp und;r 00 tonn og einn bát- ur, — Ó'.afur Friðbertsson, sem iruin vena rétt tæp 200 tonn. — Þc'-'iir bátar hafa lagt upp á Súgandafirði og skapað ágæra atvinnu í vetur. Mestan hluta vetrar hefur verið unnið reglu- l'ega þetta átta til tíu tíma, en atvinna >^r þó með minna móti í Æebrúar vegna gætftal.eysis. — Hvemig hefur atflazt? — Eg held það verði að segj- ast að atfl'i hafi verið ágætur, iþegar gefið hefur á sjó. Að mimsta kcsti he’Jd ég að við Súg firðingar hctfiu.m ekki þurft að kvarta neitt undan því að iiia hafi -aflazt. — Og þið ei.gið ekki í nein- urn erfiðl'siknm nú með að fá greiít? — Nsi, iþað hefur gengið á- gætlsga að fá greitt bæði fyr- ir verknmenn og sjcmenn upp á síðks'stið. Síðasta greiðsla' til þeirra, sem. átfcu inni hjá fyrir- tæ.kinu frá fyrri tíð var innt af bsndi laust fyrir síðu,gtu ára- rrót og ég veit ekki til þess að bor;ð hafl á neimrm erfiðleik- um nú rrsð að fá greit’, fyrir vinn". cg hráefni. — Annars finnst mér út af fvrh- sig efekert fréttnæmt í því, að verk.an-isnn og sjómonn eigi auðvr’ f-m pð fá Preil.i f.vr ir vít-.-i n'na. Hifct .hftyrir vita- sfeuld til meiri tíðinda eif vinna '"ir." e>- brgin án þs's að unnt sé að greið'a fyrir hana með r.»rnofr. n hætti og á réttum tíma. — É’.gið þið eifeki i miklum sarr.giingusrfið'lei'kum yfir vetr- antfimarn. eirus og fleiri Vest- firðin’gar? — Ffeki mrög ti’ifinnaníega, þótt aðrir myndu kannske orða það öðru' vísi, srm betri sam- göng'-m em. vanir en við fyrir ri-’i’i Pr '+báfcur kerr.ur t.il okk ar frá í-'- c’rði tvlnvar i v:ku og arfe v.-i-ia er '-nicbíií! á c'Oyrmda- f'rði. ,for . að til f-'i'ÍprT-.. pir.; sinni í viku og oPi’- óvkað er. t ro; . ttí færð er -cn.ic.bílll- nrn eira fe’i’-kfeustund og tv'",ti’gu mínút.ur á milli og kost Framh. á bls. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.