Alþýðublaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 9
ennta- og tómstunda segir Stefán. „Þau aukinni lýðmenntun láta og ódýra dægra- og smátt og gera hana jytilegri. Þetía eru stofn- sem stuðla að aim.anná- m og aukinni lýðmenntun ta ungum og öldnum kyrr- og ódýra dægradvöl, og og menning samfélagsins idir því komin, að sem n þegnum sé gefinn kost- að verða góðir lesendur“. — SSB ýndar þessar töskur >ví sem ekta töskur I I I I I I I I I I I I I I I i I I I I I I I i Þriðjudagur 17. marz 1970 9 Þessi mynd er frá Elliðaánum, paradis laxveiðimann a, þar sem enn er um frekar litla mengun að ræða. Mengurcarvandamálið: ÞiÓDIN VERÐUR AÐ ÞEKKJA SIN N VITJUN- ARTIMA □ Eitt mesta vandamál mann- kynsins er mengun, eiltrun andrúmslofts, sjávar og vatns. Hvarvetnia í heiminum er glímt við þetta vandamál og vaxandi fjárupphæðum varið til að koma í veg fyrir menigun, sem farin er að ógna öllu lífi á stórum svæðum jarðairinnar. Nýlega vair þess t. d. geti'ð í fréttum, að Nixon Bandaríkjatforseti hefði haldið ræðu í þinginu, þar sem hamn sagði meiniguninni stríð á hendur, hét stóirauknum Ijárframlögum til bair'áttunnair og lýsti yfir, að hvert það fyrir- tæki, sem ekki héldi settar regl- ur um mengun vatns og and- rúmslofts yrði látið greiða gíf- urlegar fjársekfir eða um 880.000 ísl. króna á dag. Svona ailvaa'legum augum er litið á m en gu n arva n d a m á 1 i ð nú á tímum. Á fsiandi. hefur til skamms tíma verið hljótt. um þetta mál, við höfum andað að okkur hreinu og heilnæmu lofti, okk- ur hefur ekki skórt gott di-ykkj arvatn og við höfum ekki haft neinar áhyggjur af sjónum við strendur landsins, fólk hefur ekki orðið vart við að sérstök hætta væri á ferðum. Það er ekki fvrr en á allira. síðustu miss erum, sem viðvörunairkerfið hef ur sýnt rautt ljós og orð:@ meng un er á allra viirum. Þrátt fyr- ir það er óhætt að fullyrða, að mikiíJ' skortir á, áð fullnægjandi ráðstafanir hafi verið gerðar hér á landi af opinberri hálfu til að koma í veg fyrir mengun eða halda henni innan nauðsyn legra takmarka. Það skal þó strax tekið fram, að íslendingair eru ennþá betur á vegi staddir í þessum efnum, en flestar aðrar þjóðir, og mögu leikar okkar til að verjast hvers konar mengun eru tiltölulega miklir, sé snúizt snarlega og uindanbragðalaust við vandan- um. Að öðrum kosti hljótum vilð að lenda í sama pyttinum og hen[t hafur aðtar þjóðfr heims. Eins og áður segir er um þrennskoniar mengun að ræðai þ.e. iofts, sjávar og vatns. Að likindum stöndum við bezt að vígi hvað fyrsta atriði'ð áhrær- ir, mengun andrúmsioftsins er tiltölulega lítil á íslandi og kannski ekki mikil hætta á ferðum, hvað það sn[eirtir alveg á næstunni. Um sjóinn í vikum og vogum umhverfis landið gegnir öðru máli, þar er þegar oirðið um alvarlega mengun að ræða á sumum stöðum, sbr. Nauthólsvíkiinia, en rannsóknir eru hinsvegar mjög takmark- aðar og erfitt að gera sér grein fyrir hvénnig ástandi® er i raun og veru. Hvað varðar þriðja atriðið, mengun vatns, er kannski mest ástæða til að vera vel á verði og það strax, ef ekki á illa að fara. Með vax- andi bvggð í landinu, þéttbýli, verksmiðjum og iðjuverum, eykst mengunarhætta í fallvötn- um og stöðuvötnum stórlega með hverju árinu sem líður. Það sem fyrst og fremst þarf að gera, er að vera á verði, fylgjast með þróuninni, rann- saka ástandið á hverjum stað og tíma. Það þarf að koma upp spjaldskrá um öll falivötn og stöðuvötn á iandinu og fylgjast með hverju fyrir sig frá ári til árs, rannsakia og skrásetja ásig- komulag þeirr.a og menigunisr- stiig. Gera .síðan gagnráðstafan- ir jafnharðan og ástæða er til eða þörf gerist. En tii þess að koma þessu í kring þarf skipu- lag og fjármagn, sem hið opin- Ungt land á núlíma vísu □ Hið nýja Japan er ungt l'and. Fyrir 100 árum börðust rrenn m'eð sverð.vni á niiðalda- ví‘'vi, rg Japan var þá lokað land. í dag er þetta breytt'. Nú v "ia Jap'-.nir fá gesti í lieim svikn og þeir 1-aggja sig fram við að fó ferð[aimi«nn t\l landsins, og heir hafa af nógu að siáta. Jaoahir byggja sfærstu skip- in hraðskreiðu-tu járnbrautirn ar. og það hefur orðið by'ting í m1 -n 'narm.áhhn f Tokyo eru 11 m"’iónir íbúa og 2°. hvsr íbúi þessarar borgar er stú- dcnt. Um 50 km. frá Tokyo hefur ríkvsstfórnin I'átið reisá vísinria setur. ssm koistar á annað 'hur.drað miiljarða króna. Ráð- bera verður að l'áta í té, í það má ekki horfa. íslendingar standa í dag á timamótum, hvað mengumar- vandamálið snertir. Hér er enn- þá um tiiltölulega litla mengun að ræða og við höfum alla mögu leika á að halda henni í s'kefj- um, ef skjótt og ákveðið er við brugðið. Áreiðanlegia viTdu margair iðniaðarþjóðiir heims mákið til gefa að ■ hafa þá að- stöðu, sem við höfum gagnvart mengunarvandamálinu og ekki verður í tölum metin. Og þjóð- in hefur við engan nema sjálfe sig að sakast, ef hún þekkir ekki sinn vitjunartíma. — GG. g°rt pr-flð. Tjúka við vísindasefr ið árið 1975, og þá mun starfa þar um 150 þúrund manns við vísinda- og rannsóknarstórf af tagi. — Asu Wright fyrirlestur '□ Hinn fyrsti Ásu Wright fyrirlestur verður haildilnn á yegum Þj óðm.'[nj asafnsin s. í Árnagairði í kvöld, mánudaginn. 16. marz kl. 20,30. Flytur þá noreki arkitektiain og fornfræð- ingurimh Hákon Christie 'fyrir- lestur um rann.sóknir sínar á norskum stafkirkjum. Á þriðju- dag kl. 17 flytur ha'rin anmán. fyrirlestur í Bogasal safnsina og fjallar hann um rannsókn miðaldakirkna í Oslo.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.