Alþýðublaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 16
Alþýðu blaðið 17. marz Gerist áskrifandi SnUzMkÍnLEKo RAFMAGNSBÍLL í MUNCHEN ÁRIÐ 1972 □ 370 tonn af úrgangsefnum falJa d.aglega til jarðar í Miin- chen, og bílvélar leggja sitt af mörkum tii þessarar mengunar. Fyrirtækið' Man í Augsburir- Núrnberg hefur nu smíðað raf- knúinn almenningsvagn sem í’ær afl sitt frá rafgeymum sem komið er fyrir í tengivagni. Geymarnir duga til tveggja klukkustunda aksturs og sjö mínútur tekur að lilaða þá. — Eftir því sem rafmagnsbílar verða aigengari í umferðinni minnkar mengun loftsins segja fróðir menn, og samkvæmt á- ætlun verða eingöngu notáðir raf magnsaimenningsvagnar í Mún chen árið 1972, þegar Olym- píuJeikarnir verða haldnir þar í borg. — Skemmdarverk h|á Ásmundi □ SkEmmdarvei k var unnið í listaver'kagarði Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara í gær. Listamaðurinn og kona Ihans t'ruigðu sér frá nokkra etuind í gær, en þegar þau kcmu aftur varð Ásmundur þess v'ar, að alLstórt eirstykki hafði iv!e.rið brotið úr einni af nýjustu anyndunum hans og myndin imikið skemmd. í stuttu viðtali við blaðið í morgun, sagði Ás- mundur, að augljóst væri, að Iþeir scm iþarna 'hefðiu verið að aie.'ki, lisifðu haft með sér verk færi, því að annað hvort hefðu þsir skrúfað eirstykkið af eða brotið það með slaghamri. Sagð ist hanin ekki vita til hvaða ráðs Ihann gæti gripið, því að hann vildi ekki sjá allar myndirnar isínar eyðilagðar í garðinum. Skemimdarstarfsemi sem þessi íhllýtur að vekja andúð allra og ier full ástæða til að biðja fólk að standa á verði gagnvart ikeirrmd a vörgum, sem engin vlerðmæti virða. Ranr.isóknarlögreglan hefur Framh. á bls. 5 I i I I I I I I I I I s I I I I 7 til 10 ton i kallast ekki mikill afli Eyjólfur Bjamason Suðureyri: — □ Alfli hefur vertð fremur tregur upp á síðkastið og gæft- ir stirðar allt þangað til nú síðustu daga. Hins vegar voru gæftir ailsæmilegar í janúar og 'aflabrögð með eindæmum góð. Febrúarmánuður var hins veg- ar á hinn veginn, þá var gæfta- leysi og lítinn aila að fá. Afli smæmi báta hefur verið heldur rýr undanfiarið, a.m.k. ekki sér- staklega góður. Maður kallar það ekki mikirui afla, þó að fái'st þetta 7—10 tonn í róðri. En að undaníörnu hafa þeir ekki fengið nema 4—5 tonn í róðri, þó komst einn báturinn upp í 13 tonn í róðri einm dag- inn ekki alls fyrir löngu. Sá róður verður að kalíast all- sæmilegur. Stærri bátar hafa vrerið með þetta 6—11 tonn í róðri að undanfömu. BÍÐUM BLÁMANNS INS Nú vonumst við bara til þess, að blámaðurinn fari að l'áta sjá sig, þ.e. steinbíturinn. Hann er uppbyggingin í aflanum hér um slóðii', þegar líða te'kur á veturinn. Ákaflega lítið hefui' orðið vart við steintaítinn enn, en hann fer oft að veiðast svona í febrúarlok. I VILJUM KOMA SMÁ- FISKINUM í VERÐ Við erum farnir að bíða eftir vorinu, en hins vegar er uggur í okkur og enjm hræddir um, að sama verði upp á teningn- um á sumarvertíðinni í ár og í fyrra, að ekki verði tekið á móti nema hiuta aflans, þ.e.a.s. engum smáfiski undir 50 cm. Við skiljum ekki, hvers vegna smáfiskur undir 50 cm er verð- lagðuir, ef ekki á að vera hægt að selja hann. Það er okkar skoðun, að þeir, sem kaupa ,af sj'ómönnunum fiskinn, eigi eklki að geta haft úrskur-ðarváld um það, hvaða fiskur er tekinn. Þeir geta þá sagt, að þeir takf við fis'ki í dag, sem þeir neita að taka við á morgun. Það er þetta, sem brennur sárast fyrir bringspölunum á okkur núna, sem stundum smábátaútgerð héðan frá Suðmeyri. — Á Hellissandi vantar fólk Gísli Ketilsson Hellissandi; — v Hér er svo sem lítið um að vera. Afla'brögð bafa verið nokkuð sæmileg. Reyndar rík- ir núna nokkurs konax miUi- bilsástand, meðan bátarnir eru að skipta yfir af línunni á net- in. Allir bátamir eru nú búnir að skipta yfir á netin nema tveir. Línuaflinn hefur verið sæmilegur. Á laugardag fékk einn báturinn 9—10 tonn á lín- una. / SKARÐSVÍKIN EIN Á NETUM Til þessa hefur ekki verið um nema einn bát að ræða, sem hefur getað verið á netum, en það er Skarðsvíkin. Hún er nú komin með allgóðan afla, um 500—600 lestir. Þrír aðkomubátar eru kornn- ir hingað, frá Siglufirði og Hrísey, og er sá fjórði á leið- inni. Mér er ekki bunnugt um, að fleiri aðkomubátar séu vænt- anlegir en Vestri frá Patre'ks- firði, en hann mun væntanlega leggj a upp hérna. Vestri er að draga í fyrsta sinn hér í dag. Hann gerði það gott á línunni fyrir vestan. ÞÓ NOKKUÐ AF AÐKOMUFÓLKI Hér er næg atvinna og vant- ar fremur fólk en hitt. Það hef- ur reynzt næsta erfitt að íá góðan mannskap á bátana. — Inflúensa stakk sér niður hér í plássinu fyrir nokkirum dögum og hefur geysað hér og hrjáð fólk talsvert. Þó nokkuð er af laðkomufólki hjá öllum vinnslu- Stöðvunum. VIÐBÓT VIÐ FRYSTIHÚSIÐ Aliar framkvæmdir liggja niðri hér um þessar mundir. í vetur kom hraðfrystihúsið upp viðbótarbyggingu, viðbygg- Helgi Hálfdánarson Eskifirði: — Nú, það er allt þokkalegt að frétta héðan, nema hvað norð- anáttin hefur verið þrálát, en hins vegar sneri til sunnanátt- in'gu við pökkunarsalinn, og er þessi nýbygging nýlega komin í gagnið. HREPPSNEFNDAR- MENN FÉLLU Prófkjör er nýafstaðíð hjá sjálfstæðismönnuhi og fram- sóknarmönnum. jHjá báðum að- ilum komu fram nýir menn í efstu sætin og virð.ist engiwn af núverand i hreppsnefndairfúlltrú um hafa náð kosningu í próf- kjörinu. —• ar fyrir fáum dögum og vair það mikill léttir. 17 ÞÚSUND TONN AF LOÐNU Frh. á bls. 4. SNJÓBÍLLINN HELDUR UPPI ÁÆTLUNARFERÐUM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.