Alþýðublaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 17. rnarz 1970 7 Guðjón B. Baldvinsson: i Jafnrétti orði og □ Við hljótum að veita því at- hygli launþegarnir hvort litið er með sömu augum á okkar hug- myndir, okkar tillögur og ekki sizt okkar rétt í þjóðiélaginu, og á tillögur og rétt annarra stétta. Eigum við að eyða litlum tíma til að horfa á svipmyndir? Flugmenn lentu í kaupdeilu og' 'þótti óvænlega horfa um millilandaflug. Bráðabirgðalög voru sett til að afstýria hætt- unni. Gerðardómur settur. Lyfjafræðingar óskuðu lag- færingar á launakjörum, þótti horfa til vandræða með eitt- hvað, kannski verðlag á lyfjum? Sett voru lagaboð og gerðardóm ur. Yfirmenn á skipum vildu lag- færingu vegna lagaboða, er fylgdu lögum um gengisfellingu, horfði til stórvandræða, sett voru lög og gerðardómur. Opinberir starfsmenn voru fá- ir 1915, en þeir hreyfðu tþví víst símamenn, að lagfæra þyrfti launakjör þeirra. Sett voru lög um verkfall opinberra starfs- manna, og þau eru enn í gildi árið 1970! Losað var um viðtals"ó.tt opin- berra starfsmanna við yfirboð- ara sína, með því að setja lög um samningsrétt, en ef samn- ingar ekki tækjust hvað þá? Þá skal gerðardómur kveða upp úrskurð með fulinaðargildi. Ef þetta er jafnrétti á við þá, sem ,án alls eftirlits fá að ákveða ákvæðLtaxta eftir uppmælingu, þá skil ég ekki jafnrétti. Ef þetta er jafnrétti á við þá stétt, sem samdi um hæstu taxta landsins, þá kann ég ekkert um jafnrétti. Jafnrétti er ekki enn- þá ráðandi hjá framkvæmda- ve.ldi og löggjafa. Ef verzlunar- stéttin krefst „frjálsrar verð- myndunar“, ef iðnirekendur ósk b'-eyttra skattalaga, ef hrað- frvstihúseigendur heim.ta upp- bætur á afurðir vegna lélegs borði rekstrar, eru þá sett bráðabirgða lög eða gerðadómur? Þarf að svara? Nei þess ger- ist ekki þörf, launþegar vita hvað gerist. Samtök þeirra reyna að vekja til umhugsunar um lausnir á vandamálum, en eru hundsuð, ef þau hafa ekki verkfallsrétt. og menning Brynleifur Steingrímsson, læknir: Félagshyggja eða læknislist Stéttarfélög gera launakröfur, jB sem greinilega leiða til verkfalls a ef ekki er aðgert, allt er látið a reka á reiðanum þangað til verk ■ fall er skollið á, þá er loksins I reynt að leysa vandann, og þá- er herkostnaðurinn orðinn hærri,'* en nokkurntíma hefði þurft, ef ■ leitað hefði verið lausnar fyrr. I Einhliða afstaða með ráð'a- — stéttunum í þjóðfélaginu hlýtur"B að leiða til vandræða. Sáttatil- I raunir í vinnudeilum eru ekki “ fólgnar í því að þr.eyta nætur- ■ vökur og reyna á. hver gefst ■ fyrr upp af svefnlieysii og/eða | þreytu. Þar sem sáttasemjara- _ starf er hugsað frá sjómarmiði I þjóðfélagsins sem heildar, þar I er unnið að sáttatiiraunum ■ lö'ngu áður en verikföll skcll i ■ yfjir. Þar sem leitað er lausnirr I með alvöru og af ábyrgð, þarg eru sp'lin lögð á borðið, hver _ er þj óðarframleiðslan, hverni.g ■ eru horfur á vinnumarkaðnum. H svona eru markaðshorfur í dag, H þes'si er framleiðsiu" ikningin ■ o. s. frv. Það er nefnitega áTitt- I ið meðal helztu menningar- I þjóðfélaiga mannlegra að líta á g launþegann sem jafmréttháan 1 ö'ðrum mönnum í samfélaiginu, -I heldur en líta á hann sem drátt- ardýr, er beri að þiggja sitt fóð- .1 ur úr hendi notandans, kergju- .1 laust, orðalaust, a'uðsvei'pið. Gildir jafnirétti í þjóðfé]aginu.| góðir stjóm'endur? Ef þaðl skyldu renna á ykkur tvær.l grímur um það, leitið þá sam- starfs við la'U.nþega'samtökin. I Ef bi.ð teljið ek'ki afcefnt í jafn- l rétt:'átt. verið bá menn ti-1 ?ð I ját!a það oninskátt, og t-akið síð-• an dómi kjósenda. Eigum við l'aurtþegar -að tala um menntun? Haldið þið kannski að aðrir taki upp fyri'r okkur spuming- un-a um aukna mennitun? Við sjáum að það er nú.tímaverk- tækni sem er að rýðja sér til J rúms í tali um háskól'amenn't- j un eða aðr’a lengri skóla. j Stundum nefnt „æðri mennt-j un“) Samkeppniin kr-efst þess | Framh. á bls. 15 LÆKNIRINN OG ÞJÓÐFÉLAGIÐ Þegar 6-7% af þjóðartekj- unum en um 15 % af ríkisút- gjöldunum renna til hei'lbrj-gðis- mála þjóðarinnar, en ótaldar milljónir týnast þjóðairbúinu vegna vanheilsu, er etoki óeðli- legt að spvrja sig hvort hei-1- bri'gðisþjónustan og ski'pan heil- brigðismála sé eins góð og bezt verður á kosið. Það væri í rauninni undur, ef svo væri, nú á tímum breyti- l'ei'kans. nú þegar tæknikunn- áttan er meiri en svo að lærð- um sé Ijós hvað þá leikum. Það er öllum ljóst að læton- in-gar og heiibrigðisþjónusta hafa i aldanna rás tekið mitol- um stakkaskiptum. Hjá hinum fornu Gritokjum réði guð lækn- isli-stairinniar, Aisklepios, en á otokar dögum má með sanni segja, að þar hafi tækni og skipu l>ag. gott eða illt, tekið sæti guðsins. Það hafa mörg orð verið sögð og skrifuð um tæknina og skipu- lagið og það með réttu. Sá ef>n- isheimur, sem við lifum i, þarfnast hlutlægs mat-s og ga'gn- rýni í stöðugt meiri mæli. Þeir ■ tímair, sem við lifum á, eru að sjálfsögðu keimlíkir þeim öld- um, sem við sjáum í ljósi sögu- legTE'r þskk'ngQr í daig og munu veirða fi’coC ■'ðir á rma hátt. — Það væri ekkj óssnnilegt, að þá gi'lti hið sama og oftast áður, að læknisfræðin, heilbrigðis- málin, verði einmitt það sem dæmigerðast er um það, sem vel og ill'a hefur farið. Læknislistiin hefur oft verið bezta dæmið um hið síðarnefnda. Það er ósenni- legt að lætonir fra'mtíðarinn- 'ar muni verða eins fuliur hriifn ingar á læknimgum nútímans eins og margur maðuriinn nú ■er. En það hafa óneit'anlega marg- ir signar varið unnir, bæði í krafti lækrniisfræðinniar sjálfrar en þó mest vegna ótrúlegra firamfara í hinum ýmsu vísinda- | greinum. Lækmar og heilbri'srð- ■ isþjónust'an sem slík væri lít'is [ megandi án tfpV'n’k'ur'j-iá+tunn- I ar og þekkingariinnar yfirlsitt. Það er m)kilvæ«t að gsn sér Iþessa bluti ljósa, þegair ræða á heilbrigðismál og heilbriigðits- þ.jómistu, einis það, að læknSs- Ifræð.'m er aðeins hluti heilbrigð- isþj ónustuntnar en aðailhlutverk lækni'sins í bessari þjcnustu er bsitini? lætoni='fræð:iipjgriar þetok- Iingar í þágu þjóðfélags og ein- Það verður enginn lækniir að I eins ve'gna sjálfs sín, heldur vegna þess starfs sem hanin ætl- ar að vinna, þó að hainn líti ekki á þetta stai’f sem heiiaga köllun. Oft virðist gerður líti'll mun- ur á þessum hlutum á sama hátt og líti'll greinarmunur er gerður á læknisþjónustunni og leitinni að nýrri lækniisfræði- l’eigri þekkingu. Þessir hlutiir eru beinlínis fléttaðir sarnan þann- ig, að staða og starf læknisins mótast og binzt hinu síðast nefnda. Áður voru þessiir hlutiir óað- skiljanlegii' og verða á viss-an hátt alltaf nátengdiir, þar gild- ir sama reglia og í öllu öðru starfi, að reynslul'eg þekking verður alltatf mitoi'l's virði og án hennar engar umbætur eða framfarir. En hin raunverulegu vísindi, hin eiginlega þekking- larleit, fer nú fram á rannsókn- arstofnun en ekki á t. d. venju- legu s.júkrahúsi. En það er éins og hinum lærðustu í læknastétt verði það stöðugt á að líta á Fyrri hluli læknisfræðina fyrst og fremst sem fræðigrein en ekki tæki til lækninga. MENNTUN LÆKNA Við li'fum á tímum þegai’ þjóðfélagið ræðir það sem sjálf sagðan hlut að lækka kosninga- aldurinn. Gera átján vetira þjóð félagsþegn að fullgi'ldum borg- ara. Þjóðfélagið gerir sér Ijóst, að batnandi efnahagur og menntun hefur í för með sér .aukinn þroska, en honum fylgir vilji til sköpunar og ábyrgðar. Stúdentum er þetta ektoi síður ljóst en öðrum. Á síðustu árum hefur farið um heiminn geysilieg alda vakn ingar meðal æskufólfes sem erf- itt er að skilja nema sem löng- un til starfs og ákvarðana. Upp- rei'rn stúdenta við Sorbonne hásk'ólann mun af þessum toga spunnin. Þeir vildu tatoa þátt í stjórn sinna eigin mála, born- ir uppi af lönguninni til sfeöp- untar og umbóta, í h'aust átti að ta'kmarka inn- göngu í læknadeild Háskóla ís- l'ands við lágmarkseinikiunnir á stúdentsprófi. Þessu var mót- mælt af læknastúdentum og að gerðum frestað um sinn af hálfu skól'ans. Læknanemar telja si'g þó órétti beitta eigi að siður með óeðlilega ströngum próf- verkefnum. Það er óneitanilega erfiltt að dæma um hvað rétt er í þessu máli. Það sem flestum mun þó vera ljóst er þetta: 1) Mun fleiri læknar hafa á unda'nfömum árum útskrifazt úi' deildinni en þörf ea- fyrir í l'andinu. Samkvæmt nýjustu Skýrslum eru 410 læknar með l'ækningaleyfi í dag. Þar af 280 búsettir í landinu. Erlendis er 121 læknir en þar að auld eru 74 kandidatar, menn með emb- ættispróf í lætonisfræði hér og ei’lendis, eða 195 læknislærðiíi menn og konur sem eiga þjóð- félagslega séð tiitoall til starfg hér á l'andi. 2) Það er hagfræðilega hæp- ið fyrir þjóðfélag að inennta fól'k til starfa sem ekki er not fyrir í l'a-ndinu. Þetta er ,að vísu þröngt þjóðhagsmuna sjómar- mið. Við njótum mi'kill'ar o>g ómissandi hjálpar firá öðrum löndum bæði hvað snertir lækn- ishjálp og lækmamenntun, svo að ekkert væri eðlil'eigiia en eitthvert gjald toæmi fyrir og því þá ekki með láni á mennt- uðu vinnuafli? En vinnuafl þetta þarf þá að vera af því tagi sem álitið er gott hjá viðkomandi þjóðum og læknismenntu'nin hérl'endiB sambærileg við það sem gott er talið erlendis. Lækmadeildin mun hafa haft þett'a í huga fyrst og fremst þegar takmartoa átti inntöku í deildiha, 3) Það er sálfræðil'ega séð bj'arn;argreiði að mennta fólk tii! starfa, sem ektoi gagna þeirra eigin bjóð. Við erum að vísui öll að verða heimsiborgaraleg'a sinnuð og þykir eldceirt eðli- legra en að gera heiminn a'll- an að verksvi'ði ok'kar en ég hygg þó að þeir sem dæmdir verða til vinnu og starSa er- lendi's vegna verkefnasko'rts í heimalandi sínu séu etoki •eitn'3 hamingjusa'mir og oft er látið í veðri vaka. 4) Þeir sem talið hafa óráð- legt >að takmarka inngö'ngu í læknadeildin'a hafa einikum haldið því fram að læknai'kort- urinn í dreifbýlinu sé svo miik- i'll að S'l'ik ráðstöfun væri bein- linis ögrandi. Það hefur þó láðst a'ð sýrna fram á samband á mi'lli fjplda útskrifaðra lækna og þessa vandamáls afskekktra héraða i ’indsins. En eins og tölúrnar hér að framan sýna grein'.'iega, má næstum með þeim læknum, sem eru erlendis skipta um ailla lækriía á ísl'andi. 5) Að öðra jöfnu velur un-gur íslenzkur iæknir sta-rf erlendis heldur en búsetu á a'feiketoktum stað á íslandi. Al'lt bendir því Framhald á bls.’ ll.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.