Alþýðublaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 13
RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON & Hjp v m IÞROTTIR Enskir knattspyrnumenn hafa nýlega sungið lag inn á plötu, sem ber nafnið „World Beaters Sing World Beaters“. Verðmæti söngflokksins er samt. 1.250000 sterlingspund eða ca. 263 millj. ísl. króna! Leikmennirnir eru, talið frá vinstri: Bobby Moore, Alan Ball, Jackie Charlton (á bak við), Tommy Wright, Emlyn Hughes (á bak við), Peter Bonetti, Martin Peters, Francis Lee, Brian Labone^ Geff Hurst, Gordon Banks og Jeff Astle. | Danir leika Ihér eftir ár I I l_----------- IGUMMERSBACH TAP- □ Danir 'hafa þegar gengið frá landsleikjum sínum í handknatt leik að mestu fyrir næsta keppn istímabil og mest er hrifning Dana yfir því, að bæði Rúm- enar og A.-Þjóðverjar koma þangað í heimsókn. í skránni stendur einnig, að Danir og íslendingar leiki í Reykjavík 28. marz 1971. — I AÐIFYRIR RÚSSUM □ Nú standa yfir átta-liða úr- slit í Evrópukeppninni í hand- knattleik. Vestur-Þýzka liðið Gummersbach lék fyrir skömmu við sovézka liðið Kuntsevo og fór leikurinn fram í Sovétríkj- unum. Rússarnir komu svo sannar- lega á óvænt og sigruðu örugg- lega með 22 mörkum gegn 17. Rússnesku leikmennirnir voru fljótari og tækni þeirrá betri en Þjóðverjanna. Það verður erf itt fyrir Gummersbach að vinna þennan mun upp á heimavelli. í fyrra lék Gummersbach eþjpig við sovézka liðið, sem þí\ hét reyndar Trud Moskvu og' Þjóðverjarnir sigruðu með, .15 gegn 11 og 17:15. —■ j Sovétmenn | sigursæBír í I skíðastökki á Holmenkollen Ármcnningar (hafa verið sigursælir í sundknattleik í vetur. Þeir hafa borið sig- ur úr bítum í öllum þremúr mótum vet rarins eg !nú síðast varð sundknattleiks- flokkur félagsins Reykjavíkurmeistari en Ármenningar léku til úrslita við KR. Á myndinni sézt hið sigursæla lið Ármanns með isigurlaunin. — Dcildakeppnin □ í gærkvldi voru þessir leik- ir háðir í 1. og 2. deild ensku knattspyrnunnar: 1. deiltl: Livevpool—Sheff. Wed., 3—0 2. d.eild: Millwall —Aston Willa, 2—0 Preston—Charlton, 4—1 Gjafakorl Ferðafélagsins ið gera gjafakort, sem ætluð eru til férmirigafgjafa eða ann- ! arra • taekifærisgjafa. Kortinu gæti fvlgt hvað sem er, t. d. : áskrift að Árbók F. í. eða far- . miðar í einhverja af ferðum fé- lagsins. Gei'ondur gætu þannig sluðlað að hollri útivgru þeirra □ Ferðafélag ísland hefur lát- sem gjafirnar fá. -* □ í fjarveru Ingólfs Mörk voru vonir Norðmanna um að ná í eiti af efstu sætunum í Holmenkollen-stökkkeppninni í ár nánast engar. Olympíumeistarinn frá Gren- oble, Rússinn Vladimir Belous- sov sigraði nokkuð örugglega, stökk 84 og 86 m. og hlaut 213,2 stig. Annar Rússi, Gari Napal- kov, nýbakaður heimsmeistari í bæði stóru og „litlu“ stökkbraut inni varð annar hlaut 211,7 stig og stökk 79,5 og 88 m. Tékkinn Rudolf Hönnl hlaut bronzið híaut 210,9 stig hann stökk 82,5 og 90,5 m. sem var lengsta stökk dagsins. Jiri Raska, Tékkóslóvakíu varð fjórði með 204,1 stig, þá komu tveir Austur-Þjóðverjar Reiner Schmidt með 202,7 stig og Heinz Sehmidt með 200,3 stig. Björn Wirkola, sá frægi kappi varð sjöundi, hlaut 198,6 stig og stökk 80 og 83,5 m. Beloussov náði ágætri forystu í fyrra stökki, hlaut 18,5 í stig hjá dómurunum, Napalkov, sem er bezti stökkvari vetrarins er frægur fyrir gott stökk í síðari umferð tókst ekki að fara frarn úr þó að einn dómari gæfi hon- um 19,5 í stíl og tveir 19. Sum- um fannst stökkið ekki eins gott og dómurunum, en þeir ráða eins og í öðrum greinum. Beloussov var og ágætur í ^síð- ari umferð hlaut 18,5 í stíl. —■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.