Alþýðublaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 11
Þriðju'dagur 17. marz 1970 11 Félagshyggja... Framh. af bls. 7. til þess að vinnum'arkaður er- lendra þjóða mrmi gleypa of- framleiðslu lækna hér í framtíð- inni sem himgað til. Þ'að er óeðlilegt að hugsa sér annað en að skipuleggja lækna- menntun og heilbriigðismál yfiir- leitt, eins og allan annan þjóð- féla'gsrekstur, og mennta því ekki mrklu fleiri lækna en þörf er fyrir. En þetta skipulag á að sjálfsögðu að lúta fyllstu kröf- um lýðræðis og frjáls þjóðfé- lags. Það er ekki hægt að hugsa sér að einstakir kennarar við deildina eða deifdin sem heild taki ákvarðanil’ um þessii mál án þess að fyrir liggi opinberar umræður og yfirlýsing. Það væri kaidhæðið, ef hægt væai með réttu að bera Háskóla ís- iands það á brýn eða læknadeild inni, að m!enn, sem stundað ha'f'a nám við deildina í 3-4 ár, væru felldiir eftir allan þennan tíma vegna þess að þjóðfél'agið, — deildin — hefði ekki þörf fyrir þá. Slíkt getur ekki samrýmzt velferðarþjóðféiagi og ekki tal- izt sæmandi mennÍTígair- og menntastofnun en allra minnst reiknast til mannræktar. Við leitum dyrum og dyngj- um að þeim sem týn'ast á ör- æfum landsins og ekkert er til sparað. En við erum sennilega of hljóðlát þegar hállfur annar tugur ungra námsmanna týnifet úr skóla eða deild hans. Eins Og þjóðfélagið á rétt til að gera kröfu tii okkar eigum við rétt til að gera kröfu til þess. Við litfum í dag í þeirri félagshyggj u og er erfitt að mót mæla því. Ef takmarka á inngömgu í læknadeiidina, eins og mörg rök hníga óneitanlega að, á að gera það heyrum kunnugt með minnst 2—3 ára fyri'rvaii’a, svo að þeir sem ennþá eru í mennta skólum viti það eins og það hefur alltaf verið vitað um verkfræðideildiina. Þeir nem- endur sem hvggja til læknis- fræðináms vita þá hvað að sér snýr. Aðalfundur Aðalfunclur H.f. Eimiskipafélags íslands verð- ur ihaldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reyikjaví'k, föstudaginn 22. maí 1970, kl. 13.30. Dagskrá: 1. Aðalfuidarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. 2. TiIIögur til breytinga á samþykktum fé- lagsins, samkvæmt 15. grein samþykkt- anna (ef tillögur koma fram). 3. Onnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlu'thöfum og umboðsmönnuim hluthafa á skrifstofu félagsin's, Reykjavík, 19.—20. maí. Reyikjavík, 13. marz 1970. Stjórnin. Áskriftasíminn er 14900 ÓDÝRT H Ph P o p o H & P O ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — Rýmingasalan Laugavegi 48 Ódýrar peysur, kjólar, kápur, ungbarnaföt. Leikföng í miklu úrvali. Vefnaðarvara í metratali, metrinn á 60—100 kr. Karlmannaskór, 490 kr. parið. ínniskór kvenna og barna í fjölbreyttu úrvali. Sparið peninga í dýrtíðinni og verzlið ódýrt. RÝMINGARSALAN, Laugavegi 48. ÓDÝRT O O ►< ttí — ÓDÝRT — ÓDÝRT ~ ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT - Bókabúðin Hverfisgötu 64 TILKYNNIR: Mikið úrval af eldri forlagsbókum. Danskar og enskar bækur í fjöl- Sumar af þessum bókuon hafa ekki breyttu úrvali. selzt í mörg ár í bókaverzlunum. — Komið — Sjáið og gerið góð kaup! Ræða um framlíð ísbjamarins □ Vísiindamenn frá fimm löndum hafa setið á þriggja daga fundi ti'l að ræða framtíð isbjarnarstofnsins, sem er nú í hættu að deyja út, ef ehki verð ur að gáð. Einkum var rætt um aiþjóðlega samvinnu í ramnsókn á lifnaðarháttum isbjarna og friðun. Ásigling í þoku □ Vestur-þýzkur togari sigldi í gær niður danskan ftekibát í Norðursjó. Mikil þoka var á miðunum er þetta gerðist og sökk danski fiskibáturinn á þremur mínútum. Dönsku fiski möMunum var bjargað um borð í togarann. Nú er rétti tíminn til að kHæða gömlu hus- gögnin. Hef úrval af góðum áklæðum m. a. pluss slétt og munstrað. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstaðastræti 2 —- Sími 16807. vW- BILASKODUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAB HJÓLASTILLINGAfl ’• MOTGRSTIILINGAS Simi LátiS stilla i tíma. * i i n n Fljót og örugg þjónusta. 1 % 1 “ 1 u u Maiur og Bensín ALLAN S ÓLARHRINGINN VEITINGASKÁLINN, Geithálsi . . ssu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.