Alþýðublaðið - 17.03.1970, Síða 12

Alþýðublaðið - 17.03.1970, Síða 12
12 Þriðjudagu'r 17. marz 1970 f í I t Sigurður Jónsson: Hugleiðing að lok- inni heimsmeist arakeppninni » » ' Riístjóri: iÞROTTIR ----------- Eiðsson ina, þa.r sem ekki var hægt að □ Heimsme istarakeppn inn i í handkn.attleik 1970 er lokið. Iiandk natt lei kur inn er sú eina grein kmattleikja, sem ís- lendingar hatÉa getu til að taka þátt í úrslitakeppni. Það er því eðlilegt, að fólk fygist betur með þessari keppnd, en öðrum, og geri meiri kröfur til hand- knattleiksmanrua okkar en arm- ama, og jafmvel mun meiri en sanngjarnt getuir talizt. Yfirleitt held ég að menn séu sæmilega ánægðir með ár- angur liðsins, þó býst ég við, að allmargir hafi orðið fyrir veru- legum vonbrigðum, enda búið að skrifa mikið um afburða und irbúning og við höfum séð lið okkar virma stóra siigra, en gallinn er bara sá, að þau lið, sem við höfum keppt við und'am farið, etru lamgt frá þeimri getu, sem lið í úrslitakeppni bafa. Ég er ekki frá því, að þessir sigrar okkar hafi jafmvel blind- að leifememm okkar og forystu- menn, sem ekki hafa haft að- stæður til að fylgjast með því bezta í greiminni að undamförmu. Er íslenzka liðið hélt ti'l þess arar hedrnsmeiistairaíkeppni, var það von manma, að liðið myndi ná mjög lamigt. Var tal'að um það í blöðum, að. lið þetta væri bezt þjálfaða lið, sem til keppni hefði farið, og sennilega það bezta, sem við höfum átt. Það hefur því ekki orðið lítil undr- un fyrir okkar merm, er þeir mættu Ungverjum í fyrsta leik, en þeir voru á öllum sviðum leiksins langtum frernri en okk ar menn og stórtap var óumflýj- 'anlegt. Allir íslendimgar, sem þarna voru, jafnt lieikmenn, sem aðrir, voru á einu máli, að þetta ungvehska lið væri örugglega það ateterkasta í keppninni og var um það ritað, að þetta væri sá stórkostlegasti handknatt- leikur, sem sézt hefði. Þebtá eitt lýsir því, að við höfum ekki fylgzt næ'gjanlega vel með á undanfömum árum, við höfum verið hálf eilnanigrað- ir á þessum hólma og verið í þeirri sælu trú, að við værum stöðugt að vinraa á með'an jafn- vel hið gagnstæða átti sér stað. En Ungverjar lentu í áttunda sæti í keppni og er það ekki fráleitt miðað við getu þeirra. ÖU lið A-Evrópu þjóðanna, að undanskildum PólVerjum, svo og lið V-Þjóðverja fannst mér bera höfuð og herðar yfir önnur lið, og voru yfirburðimir sérstaklega í snerpu, krafti og skotöryggi. Það er auðsjáanlegt að þessar þjóðir leggja mun meiri áherzlu á alhliða þjálfun líkamans og sérþjálfun hvers og eins leikmanns. Þegar þessi undirstaða er fyrir hendi er einfaíldara að út- færa leikinn að eigin viid. Þá er annað, sem þær þjóð- ir sem eru lengra komnar hafa fram yfir okkur, og eru þar Danir og Svíar meðtaldir, að þegaæ þeir mæta liði, bafa þeir afiað sér svo mikilia upplýs- inga um liðið, að þeir þekkja bæði styrkleika þess og veik- lei'ka. Öll þeirra „njósnastairf- semi“ byggist á því, að teikna upp leikaðferðir, hreyfingu varnarinnar, hvar á vellinum hver leikmaður skýtur helzt, og þá hvar knötturinn lendir í markinu miðað við skotstöð- una. Þá virta þeir yfirleitt ná- kvæmlega um sterfeustu og veikustu hliðar markvarðanna. Þama held ég að við eigum mikið ólært, og ég er sannfærð- ur um, að það er ekki nægi- legt að hafa yfirburðalið, ef þessi þáttur er ekki í lagi. Ég var áhorfandi .,á( síðu&tu heimsmeistarakeppni í Svíþjóð og ef ég ætti að svara því, hver væri belzti munur á leikjum, nú og þá, þá myndi ég segja, að hlutverk linumanna hafi breytzt nokkuð.Það er nú orðið meira hlutverk þeirra að hiindra vamarmanninn til að auðvelda gegnumbrot, svo og. að þeir eru sjálfir flestir mjög leiknir gegn umtarotsmenn. Eins finnst mér vamarleikurinn mun hraðari og harðari en áður, að mestu hætt að fóma einum vamar- manni á helzta skotmann and- stæðingarma, beldur hafðar sér- stakar gætur á honum og genig- ið miskunnarlaust í hann, fái hann knöttinn. Eitt atriði er það enn, sem ég get ekki látið hjá líða að akýra frá, sem vakti undrun mína, og það eæ hversu afburða- vel sumir dómarar dæmdu og voru, sjálfum sér samkvæmir. Stundum sá maður heilu leik- finna að, einu eirtssta atriði í dómum þeirra, og yfirleitt gerðu þeir sér far um, ,að láta fara eins lítið fyrir sér og mögu legt var. Mér finnst mikill skaði að því, að það skuli ekki hafa verið tæki'færi fyrir fleiri íslenzka dómara að sækja þessa keppni, því það er alveg áreiðanlegt, að þeir eiga mikið ólært eins og reyndar margir aðrir. Eins og ég hefi áður sagt get- um við verið sæmilega ánægð- ir með árangur okkar manna. Ég álít, að þeir hafi unnið þá leiki, sem unnt var að vinna miðað við getu okkar, að undan ijkildum leiknum við Japami. Þar fannst mér liðsstjórnin bregðast illá, bæði hvað snerti uppstillingu liðsins og vamar- aðferð. Hins vegar hljóta þessir rnenn ' að eiga misjafna daga eins og leikmenn og tel ég þetta ekki rieitt einsdæmi, og geti komið fyrir hvern sem er, jafn- vel þótt mun meiri reyns’la sé á bak við. Miatgir munu h'afa - alið þá von i brjósti. að við gætum sigr að Dani. Enda þótt Dani'r séu j'afnvel í sarna klassa og við í leiknum, þá haía þeir í fyrsta l'agi nokkuð meiri leikreynslu, en það sem höfuðmáli skiptir, er það, að allur undirbúningur þeirra undir leikinn, nákvæmar upplýsingar um lið okkar og reynsla þeirra í að no'tfæra sér upplýsingar. gera það að verk- um, að mögul'ei'kar okkar voru aðeins óskhyggja. Menn velta því gjamsin fyrir sér eftir þessa keppni, hvort við murturn hafa möguleika í fnamtíðiimni að vera meðal hiinrta beztu, eða hvort við eig- um að sætta okkur við, að vera litli bróðir, og vera aðeins með til að láta vita af tilveru okfcar. Það er að vísu margt, sem mælir á móti því, að aðeins 200 þúsund mannia þjóð geti tefH fram liði á móti milljóna- þjóðum, en það hefir þó verið sannað á undanfömum árum, að handknattleikur li'ggur vel fyrir íslendingum, og eins er það, að hann virðist hafa náð hér meiri útbreiðslu en annars- staðar. Þá ætti það að vera hvati, að þetta er í da'g eiua íþróttagreinin, fyrir utian skák, sem við getum sent lið til keppni og vænzt einhvers ár- angurs á heimsmælikva'rða. Þegar á allt þetta er litið, held ég að við ættum ékki að leggja árar í bát. En hér þarf að verðia mikil breyting á. Til þess að geta framkvæmt sömu hluti og hér hefir verið lýst að aðrar þjóðir gera, vantar mi'kið fé til. Það er því miður í þessu, eitns og svo mörgu öðru, að hér eru það peningarn- ir, sem mi'klu ráða. Það verður að stoapa leito- mönnum þá aðstöðu, að þeir geti stundað slíkar æfingar. Það verður að gneiða laun, a.m.k. fyrir vinnutap. Það verða að vera til peinimgar til þess að unnt sé að senda okkar landflið í keppnisferðir til ann- era landa í miklu stserri stíl en áður. Það verður að vera aðstaða ti'l að senda lið okkar í æf'ngarbúðir fvrir allar meiri háttar keppnir.Það er ágætt að leika landsleiki hér heim'a, en það getur ekkert hð orðið gott, sem ekki hefir keppni'sreynslu á útivelli og ekki getur sigrað þar. Það verður að geria þeim mönnum, sem fyrir liði'nu standa, kleift að kynna sér og læra af hiinum beztu, því ef þeir eru ekki í toppformi, náum við ekki langt. Það þarf að endurskipuleggj'a þj álifunina í félögunum frá grunni, því ef réttur S'kilningur er ebki þar til staðar, er emgin von um árang- ur. Það venður að kveða niður þann hu'gsuinarhátt, að fatasýn- ingar og þvílíkt hafi eirthvern forgang á þeim eina stað, sem hægt er að láta fara fram keppni hér á landi. Ef hægt er að vekja skilning á réttum stöðum fyrir þessum þörfum okkar, held ég, að við getum keppt við stórþjóðir með góðum árangri. Það hœfia verið farnar ýmsar leiðir í öflun fjár og er t.d. vltað að í Danmörku leggja ýms stór fyrirtæki mikið fé ti'l hinna ýmsu greina íþrótta, og eins er í A-EVrópu, að það eru Framh. á bls. 15 Þessi mynd er frá leik íslendinga og Pólverja, |sem fram fór í Laugardalshöll- inni fyrir f jórum áriun. Það er Hörður Kristinsson, sem á markskot, en íslend- ingár sigruðu, 23:21.; .

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.