Alþýðublaðið - 31.03.1970, Síða 2

Alþýðublaðið - 31.03.1970, Síða 2
2 Þriðjudagur 30. marz 1970 ■ýV Að selja mismunandi umbúðir ■ýV Vondur íextaflutning ur lí auglýsingum ýV Karl er prýðilegur "fe Kjólar fyrir kjarlmenn ýV Ii-inka og atfylgis- leysi í fasi • i i AUiGLYSINGAR eru ekki ó- verulfcgur liluti sjónvarpsefnis og sapnarlega eru þær ekki á- hrifalausar. Þær eru veruleg tekjulind fyrir sjónvarpið, og það ^r alveg víst að þær gefa auglýpendunum eitthvað í aöra hönd.j Auglýsingastarfsemi yfir- leitt Iiefur ákveðið gildi en ann ars nlá líta svo á að hún sé fyrst jOg fremst til þess fallin að skapa fólki falskar þarfir, þegari frá er tekið hitt að kepp- ast við að troða yfirá fólk mis- munandi umbúðum sem hafðar eru utan um sama innihaldið. EN i SVO ER HITT hvernig auglýsmgar eru gerðar. Og ekki eru þær aillar sérlega vel gerðar. Nókkrir frægir leifcar- iar koma fram í mörgum auglýs ingum af þeirri kunnáttu sem__________________ þeim er aila jafna lagin. Aðr-1 ir eru mitnna sannfærandi og svipurinn kannaki í mitolu ósam/ ræmi við töluð orð. En þó er textaflulningur í sjónvarps auglýsingum líklega lalmennt1 verstýr, eða réttara sagt; Innan- um óg samanvið er þar um að ræða J hneybsl'anlega lélegan flutnijig sem minnir á gamal- dags bænahókarlestur með kynT’ legum áherzlum og söngli. Það er annað að vera læs en að vera talandi, og sumir eru bersýni- lega ^kki talandi þótt þeir séu | læsir^ UIV| EINA SIÍINANDI vel •ger'ða auglýsingu vil ég þó ræða^ Það er sú um • eitthvert! þvottaefni (aðal menningarbar- | átta áútímans er hvaða þvotta-1 efni jnenn nota) þarsem fram I kfemur Karl Guðmundsson lei'fc I afi. ijiann gerir þetta litla leik- ' atriðij v'ð uppvaskið svo skín- j andi þel að unun er a iað hlýða | og harfa. Þar er allt við hæfi. j — Sj ónvarpsauglýsinigar verða | að vfera þannig að þær séu i skemjntilegar, að minmsta kosti I 'þolandi. Hver getur haft áhuga J á þ^ssari þvottaefnisstyrjöld? | Hún pr hlægileg og hneykslan- | lega Vrtlaus, og ef auglýsingam 11 'ar ei-ja ekki snoturlega gerðar l| verður sjónvarpið bókstaflega ^ óþolandi. ætlaðir kjólar i staðinn fyrir . jiakkaföt, og ungir menn báru I við að klæða sig í kjóla á dans- leik rétt fyrir páskana. Ýmsum ' kann að finnast það ganga næst > svnd á móti heilögum anda að ijá máls á að karlmenn búist svipað og kvenfólk, en forfeður . vorir á fyrri öldum klæddust þó flíkum sem helzt líktust kjóium og náðu nl'ður á mið • læri eða íengra, eftir því sem > manni er tjáð. Utanyfir höfðu J þeir breið belti, en voru líkia í j utanyfir buxum a.m.k. niður ’ fyrir hné. Þetta er mjög karl- mannlegur búningur, og ég sé j ekkert þvi til fyrirstöðu að ' hann verði tekinn upp að nýju. j UNGIR MENN þm’fa ekld J að verða kerlingarlegit þótt þeir gangi þannig til fara. ___ Gumnar á Hlíðarenda er ekkert kerlingarlegur á þeim háróman i tísku myndum sem við höfum •af honiuan málaðar eftir hug- myndum listamianna. Flikur j gera menn ekki kerlingarlegar; og ekki hártízka, heldur fram- : komumáti og hvernig þeir bera ' si'g. Þeir sem henglaislt áfram | hálfbognir og volandi, með kjálkana niður á bringu og hafandi engan mátt til að nota I talfærin ef þeir þurfa að segja eitthvað eru ékki bara kerling- j arlegir heldur sannkallaðar fcerl ingar í sjón. Sú linku-venj'a og j atfylgisleysi í tali og fasi er mifclu hættulegri en hárlubbi og skringi'Iegar flíkur. — Götu-Gvendur. 125 g smjör 3 msk. kaviar 1 msk. rifinn laukur Hrærið saman smjöri, lauk og kavíar. Skreytið með klipptum graslauk og notið á smurt brauð, með köldum eggjarétt- um og steiktum fiski. Hrært smjör með mismunandi bragðelnum gerir matinn fjöl- breyttari, fylfri og bragðbetri. NÚ ER ADEINS farið iað bera á því að karlmönnum séu \[ \ Nokkrir iþáíttakenda í Dimmalimm DIMMALIMM I □ Á skírdag frumsý'ndi Leik- íélag Akureyrar, barnaleikritið Dimmalimm eftir Helgu Egil- son. Leiltsijóri er Þórhildur Þor leifsdóttir, tónlist er eftir Atla Heimi Sveinsson, en söngtextar eru eftir Atla Má Árnason. Verið er að þýða leikritið á sænsku. Tónlistin er byggð á tónlist sem upphaflega var samin um Guðsbarnaljóð Jóhannesar úr Köílum, en síðan var bætt við lögum í.sama stíl. Auk tónlist- ar Atla, eru nokkur lö.g, sem sungin eru í afmælisveizlu Pét- urs prins, en þau munu vera ýmist alkunnir húsgangar eða gömul sænsk lög. Undirleik ann ast Agnes Ba'ldursdóttir og Kári Gestsson, söngæfingum stjórn- aði Askell Jónsson, en dansar eru eítir leikstjóra. Leikmynd er eftir Arnar Jónsson og leik- stjóra, en búninga saumuðu Freygerður Magnúsdóttir og Hanna L'sbet Jónsmundsdóttir. Dimmal'.mm er leikin af Sigríði Sigtryggsdóttur, en Hilmar Malquist leikur Pétur prins. Fot-eldra Péturs, Lilju drottn- ingu og Hákon konung leika þau Hiörd-'s Daníelsdóttir og Arnar Jónsson. Kola norn er leikin af Guðlaugu Hermannsdóttur og Jón Danfelsson leikur Stjána slána. Árstíðirnar leika Marinó Þorsteinsson, Sigurveig Jóns- dóttir, Elínborg Jónsdóttir og Viðar E.ggertsson. Aðalsfólk við hirðina leika Björg Baldvinsdótt ir, Anna Einarsdóítir, Örn Bjarnason og Gestur Jónasson. Auk þess kom.a fram leikend- ur í smærri hlutverkum iþ. á m. hópur harna, en alls taka milli 25 og 30 þátt í sýningunni. Ein.s og fyrr segir, standa nú yfir æfingar á söngleik Jónasar Árnasonar um Jörund hunda- daga.konu.ng. Leikstjóri er Magn ús Jónsson, en leikmynd er eftir Steinþór Sígurðsson. Meðal leik enda verða Þráinn Karlsson, Þörhildur Þorleifsdótíir Júlíus Oddsspn, Jón Kristinsson, Sjg- mu.ndur Örn Arngrímsson og Arnar Jónsson. —• Margþætt námskeiða- hald í stjórnunarfræðym □ Ríkisstjórnin hefur ákveð- i'ð að koma á föstu námskeiða- haldi, á vegum iðnaöarráðu- nevtisins, í stjórnun fyrirtækja. Á undamförnum árum hefur verið í athugun að efia fræðslu og kennslu í stjórr.unarfræðum, sem í framtíðinni yrði bæði inrnan og utan hins almenn skóia kerfis. Nú hefur sá þáttur, er liggur utan skólakerfisins, verið tek- inn upp á vegum iðmaðarráðu- neytisins. Iðnaðarráðherra hefur falið þremur mönnum að veita for- stöðu skipulagsbundnum stjóm un arnámskeiðum. Jakob Gíslason, formaður Stj órnun'arféiags íslands, er er formaður nefndarinnar. Meðstjórn'armenn hans eru: Sveinn Björnsson, fram- 'kvæmdastjóri Iðnaðarmálastofn unar íslands og Árni Vil- hjálmsson, próíessor, Viðskipta deild Háskóia íslands. Með aiðild íslands að EFTA hefur m.a. umrædd máli verið. hrundið í fmmkvæmd. Viðurfcenn'a ber, -að á sviði stjórnunar fyrir'tækja er hér mörgu ábót'avant. Ætlunin með umræddri fræðslustarfsemi er því að leysa úr brýnni þþrf og að 'gefa starf- landi og verðandi stjórnendum fyrirtækja kost á að atflia sér hagnýtrar og fræði'legpar þekfc- i'ngar um stjórnun og fyrirtækja rekstur. Námskeiðahaldið verðuri skipulagt sem röð sjö sjálf- stæðra námskeiða, er til sam- ans mynda ein'a ‘beild, 160 kennslustundir, en jafnframt er þó unnt að taka þátt í hver-ju niámskeiði út af fyrir sig. Helztu efnisflokkar verða; Frumatriði rekstrarhagfiæði. Framleiðsla. Sala. Fjármál. ; Haigræðing skrifstofustarfa. Almenn stjórnun. Meðferð starfsmannamála. ' Stefnt er að því að geta hald- ið einstök námskeið utan Reykjaví'kur eftir þörfum. Áformað er, að námskeiiða- haldið hefjist að áliðnu þessu ári. j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.