Alþýðublaðið - 31.03.1970, Side 3

Alþýðublaðið - 31.03.1970, Side 3
SESKi, Mikil réitarhöld í Aþenu: Sænskur blaða maður sagður hafa smyglað sprengjum fil Grikkja □ Páskadagana hafa staðið yfir í Aþenu réttarhöld, sem milda athygli hafa vakið, en þar eru 34 menn ákærðir fyrir þátttöku í samsæri gegn herforingja- stjcrninni. Nefnd manna frá Norðurlöiidum, sem vildi velra viðstödd réttarhöldin, var synjað um land- vistarleyfi í Griltklandi, en hins vegar hafa blaða- menn fengið að vera viðstaddir. Meðail liinna ákærðu er próf- 'essor George Ma,ghakis og hef- ur hann haldið því fraim fyrir réttinum að hann ihafi verið heittiur pyndingLlm við yfir- heyrslur í fangelsinu. Neitaði saksókniarinn þessu 'harðilega, ie,n verjandi próifessorsins dró þá fram blóði drifin nærföt, sem hann isagði að próf.sssorinn hefði veriö í við ylfibheyrsiuna. Einna mie&ta athygli 'hefur Iþað vajkið við réttarhöldin að prófessor Maghakis játaði þeirri staðlhælfingu ókærandans að hann hefði fe.ngið sprengjur frá sæinskium blaðamanni og rit- höfurudi, Bengt Holmquist, s'em iskrifar ifyrir Dagens Nyhster í Stokkhólmi, sagðist Maghakis 'ekki hafa ætlað sér að nota spreugjurnar nerna öll von væri úti 'Uim að 'lýðræði yrði endur- reist í Grikklandi á frið'S'amleg- an hátt. Holmquist, sem er í Stokk- hólmi, hef-ur barðlega neitað því að hanin haifi látið Maghak- is fá .sprengjur. en í yfiflýsingui 'sem hann 'birti fyrir helgina seg ir hann, að þessi áburður sé dæmigerðiur fyrir vinnuhrögð ihJerforirgjastjórnarinar. — I iþeirra auguim hljóti blaðamað- ur frá Dagens Nyheter að fara til Grikkl-ands rr.eð sprengj-ur í viasaniuim. Sagðist Holmberg ek'ki 'hafa haft hugmynd um Iþetta miál, iþar tili hann fyrir fekcmmu fékk nafnlausa úma- •upp'hringingu, þar sem- hann var varaður við því að fara til Grikk'ands til að vera við rétt arhcildin. — BARIZT í KAMBODÍU □ ' Bardagar hafa nú brotizt út í Kambódíu, og hefur stjórn- in þar, sem komst til valda meff byltingu fyrir skömmu. nú snú- iff sér til Sameinuffu þjóffanna. í gær ræddi fulltrúi nýju stjórn arinnar viff U Thant og fór fram á aff hann beitti áhrifum sínum til aff fá liersveitir Norffur-Víet nama og Þjóðfrelsishreyfingar Suffur-Víetnama burt úr land- inu. Framkvæmdastjórinn kvaffst skyldi athuga máliff. VELJUM ÍSLENZKT-/í«K ÍSLENZKAN IÐNAÐ \JyU Ástandiff í Kambódíu varff ó- frifflegra um páskahelgina og Sinahouk sóttu hersveitir frá Norffur-Víet nam og Vietcong inn í landiff. Er tilgangur innrásarinnar sá aff koma Sihanouk aftur til valda, en b.ann var settur af í stjórn- arbyltingunni á dögunum. — Þriðju'dlaígur 30. marz 1970 3 Páskahardagar á Norður-írlandi □ Til talsverffra átaka kom á Norffur-írlandi um páskahelg- ina. Urðu árekstrar . þessir skam.’nvinnir, en allharðir. í gærkvöidi sserðist brezkur hermiaðui’ í bænum Armagh er til óeirða kom í sambandí við göngu kaþólskra lýðveldissinna til minningar um pás'kauppreisn ina 1917. Sló fyr-st í bardaga m.eð 'hluta af gör.gumöin'num og Högregluinni, ien síðan laust Iþeim saman við mótmælendur. Varð að kveðja brezkl herlið á vettvanig til að koma aftur á friði í bæn'.im. Dagana á undam kom einnig til c-eirða í Armagh, og stóðu átckin á laugarda'g í samhandi við það að mótmælendur gengu þá fylktu liði inn í borgar- hluta kaþólskra undir forystu séra Ians Paiítlieys. sem er kunn ur fyrir öfgafuillar skoðanir á miáii-efn-um Norðutr-írlands. — Kö'tuðu íbúamir flöskuan og grjóti í klerkinn og áhangend- ur han-s, og urðu lögregi.umenn og hermenn að skerast i -ieik- inm til að komia hinum óhoðnu geijfum út úr hverfinu A ný. Camel Camel Camel Camel Camel Camel Camel Camel Gamel Camel

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.