Alþýðublaðið - 31.03.1970, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 31.03.1970, Qupperneq 6
6 Þriðjiud'agiur 31. marz 1970 ÞANNIG... Framhald af bls. 12. þeim, þeir eru sterkir, en sam- spilið er ekki nægilega vel æft. Einar Bollason, stjórnarmað- ur KKÍ: í»að er ekki von á góðu, með- an unglingaiandsliðsnefnd og þjálfararnir vinna á þeim grund velli, sem verið hefur í vetur, þrátt fyrir sífelldar áskoranir góðra manna, og svo má benda á það, að innáskiptingar í þess- um leikjum hérna hafa verið alveg fyrir neðan allar hellur, hreinlega til skammar. Kristinn Stefánsson, landsliðs maður: Þegar jafnvel áhorfendur, sem aldrei hafa séð körfubolta fyrr, eru farnir að spyrja, hvers vegna þjálfarinn skipti svona vitlaust inná, þá er eitflhvað að innáskiptingunum, ég segi ekki anpað en það. Höskuldur Dungal: ^>egar ég sá muninn á íslenzka liðinu og því pólska, datt mér í hug, að ferðamálaráð hefði staðið fyrir 'þessari keppni, svpna til að fá betri hótelnýt- ingu um helgina. Þetta getur varla verið alvörukeppni. Einar Ólafsson, þjálfari: Það er búið að vanrækja yngri flokkana í tíu ár, og þetta er 'aðeins afleiðingar þess, sem nú koma í ljós. Það er vonlaust að senda drengi, sem skortir alla undirstöðukunnáttu, út í keppni gegn slíkum mótherjum, sem Belgíumenn og Pólverjar eru, en við hefðum þó átt að geta sigrað Englendingana. Eiríkur Björgvinsson: , Ég vil ekki segja annað en það, að ég minnist nú þeirra orða, sem féllu vestur á Nesi í vetur einu sinni. Þú veizt bezt sjálfur, við hvað ég á (??) Þorsteinn Hallgrímsson, for- maður u-landsliðsnefndar: Islenzka liðið reyndist lélegra en ég hafði búizt við, og mót- herjarnir reyndust einnig sterk- ari en ég hafði átt von á. í fram ííðinni verður að koma til betri grunnþjálfun, bæði líkamleg og tæknilég. Það hefur verið byrj- að alltof seint á að kenna ungl- ingunum undirstöðuna hjá fé- lögunum, og það þarf að lagast. 'Helgi Jóhannsson, þjálfari: Þetía var í einu orði sagt lé- legt. Það hefur verið allt of stutíur tími til undirbúnings fyrir þessa keppni, en minnst 2—3 ár hefði þurft til að gera þetta lið frambærilegt. Það þarf bæði að auka þrekæfingar og aðrar æfingar hjá strákunum, því þá vantar allt of margt. — Byrjendur Framhald af bls. 12. sterkastir mótherj-anna. Fram eftir fyrri hálfleik var íeikur- imn ekki svo ýkja ójafn, enda t Eigmíkcijja mín, .móðir oSklkar og dóttir, HELGA GUÐMUNDSDÓTTIR, lézt í Landakot'sgipíta'la, l'augardaginn 28. miarz. Fyrir hönd vandamanna. Bjöm G. Gíslason, Gísli Björnsson Guámundur R. Björnsson, Odéfríf.ur S. Jóhannsdóttir, GuSmíindur R. Oddsson. Auglýsing um stöðu Staða háíikiólamenntaðis sérfræðihigs, hag- fræðirgs eða viðckiptafræðings, er laus til um'scíknar við Búnaðarh'arika ísiands. Sér- fræðiEgi þessum er ætTag að vei'ta forstöðu væ'ntanliagri hagdeild við bankann. Laun sard.cvæmt 8. laumafliokki reglugerðar um störf og launakjör starfsmanna bank- apna. Umsóknir sendist baínkiastjórn Bún'aðar- bankans fyrir 15. apríl n.k. (BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS þótt okkar menn væru tfram úr hófi spenntir og stirðir í leik sínum, en þegar á leið hálfleik- inn varð ljóst, hvert stefndi; og' í hálfleik var sta'ðan 50-22 fyr- ir Pólverjana. í síðari hálf'leik tókst íslenzka liðinu aðeins að skora 12 stig, en hins vegar skoniðu Pólverjarnir 60, — og lauk því þessari martröð ís- lenzkia liðsins með lliO sitigum gegn 34, Pólverjum í vil. Belgíumennirnir voru greiini- lega sterkari aðilinn í viður- eigninni við Englendinga, sem var síðari leikurinn fyrsta dag keppninnar. Þegar fjórar mín- útur voru eftir af fyrri hálfleik, var staðan ekki svo mjög slæm fyrir Englendinga, eða 30-23, Belgíumönnum í vil, en þá skör uðu Belgíumennimir li2 stig í röð, og í hálflei'k var lfl stiiga munur, 42-23. Enigl'endingunum tókst að minnka muninn í 14 stig í síðari háiflei'k, 61-47, en síðari hluti seinni hálfleiks var algerlega Belgíumannanna, sem sigruðu með 27 stiga mun, 37 gegn 60. Leikur fsendinganna gegn Belgíumönnum var svo til end- urtekning á leik þeirra dag- inn áður, en sarrit var sóknini mun skæðari. Þar á móti kom, að vömin var mjög léleg, og í hálfleik stóð 54-32 fyrir Belgíu- menn. Síðari hálfleikur var ó- s-köp svipaður þeim fyrri, — og leiífcnum laiuk |með 50 stiga sigri Beligíumanniannia, 116-68. Póverjarnir voru ekki í miklum vandræðum með Eng- lendingana í miklum burstleik. Staðan í hálflei'k var 61-28, eða 33 stiga munur, og í síðari hálf leik bættu Pólverjarnir enn við forskot sitt, og si'gmðu með 49 stiga mun, 107-58. Margir höfðu nú vonað, að íslenzka liðið færi nú að rétta úr kútnum, og mundi jafnvel sigra það enska í leiltnum, sem lei'kinn var á mánudag. En það voru tálvonir, því ekki aðeins voru Emglendingarnir betri, heldur virtist allan kriaft og bar áttuvilja vanta í íslenzka liðið langa kafla í leiknum. Það var hreinlega eins og liðið væri bú- ið að gefast upp. Englending- arnir höfðu skorað 44 stig gegn 32 í hálfleik, en leiknum lauk með 23 stiga sigri þeirra, 91 gegn 68. FRÁBÆR ÚRSLITALEIKUR Eftir öll vonbrigðin gafst körfuknattleiksunnendum þó eitt tækifæri á að gleðjast yf- ir góðum leik, og það var úr- slitaleikurinn milli Belgíumann- anna og Pólverjanna. Einni mestu hörku-baráttu, sem sézt hefur hériendis i körfubolta lauk með sigri Belgíumannamna •— sem voru alveg stórkostlegir í leik sínum gegn Pólverjunum, sem flestir munu hafa reiknað með að myndu sigra í þessari keppni. Fyrri hálfleik lauk svo að bæði liðin höfðu skorað 29 stig, en í upphafi síðari hálf- leiks toku Belgíumennimir for- ystuna, og voru yfir 37-31. — Forskot þei'rra j ókst í 9 stdg rétt eftir miðjan hálfleik. 44-3'5, en þá tóku Pólverjarnir að beita pressu yfir allian vöBinn, og brátt munaði aðeins einu stigi, 44-43. Þama virtist leilkurinn ætl'a að ganga. úr greipum Bel- gíumannanna, en þeim tokst að ná firnm stiiga fomstu á ný, 48 -43. Pólverjarnir 'komu'st yfir, 51-50, og síðan '58-55, en Belgíu mennirnir jöfnuðu, 58-58, og skoruðu síðan körfu, þegar að eins voru fáeinar sekúndur til leiiksloka, 60:58. Spennan komst í algleyming þegar Pólverjum. voru dæmd tvö vítaköst, þegar leiktímainum var rétt að ljúka, hiittu báðum vítaskotunum, og jöfnuðu, 60 gegn 60. Þá var. framlengt í '5 mínútur, en þrátt fyrir mikið mannfaill vegna fimm víta í liði Belgíumann- anna, tókst þeim að sigra, 73 gegn 70, og sigruðu þar með í keppninni — verðskuldað. gþ. ÍSHOKKÍ Framhald af bls. ]3. mota á húsnæðið til anr.arra .þarfa. Sikautahöllin var ágæt, Iþó að lítil sé, stærð svellsins er 19x38 m. en minnsta' stærð fyr- ir löglega ieiki innlenda er 26x56 m, en fyrir millilanda leiki 30x60 m. SMURT BRAUÐ Snittnr — ðl — Bo* Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. ^antið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN — M J ÓLKURB ARINN Laugavegi 162, sítni 16012. Aðaivinningur ársins einbýlishús að Garðaflöt 25 útdregin í 12. flokki 3. apríl n.k. Nú má enginn gleyma að endurnýja.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.