Alþýðublaðið - 31.03.1970, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 31.03.1970, Qupperneq 14
14 Þriðjudagur 30. marz 1970 Margaref B, Housfon: Læsta herbergiö — Veit faðii' þinn um þietta? — Hann segir að mig hafi dreymt það. Og ef til vill er •það aðeins draumur. Eí ég bara hefði hníf — en ég finn Ihviergi ír|einn hn3f. Snæiis- spotti myndi duga. Einhvern tima þegar Jóhanna er í fasta Hvtefni, lau-mast ég að henni, 'bind snærinu fast um liáls Wenni og herði að, fastara og fastara .... Hún barði saman hnefunum beit saman vörunum og reiði glampi skein í augum henn- ar. — Það væri rnorð, sagði ég. —Það væri ekki víst að hún dæi, en hún hætti að iminnsta kosti að segja að ég pyæri vitskert. Nei, hún mundi deyja og ég vakna af drfíurmi um .... Heldur þú að ég sá -vitskert? — Vissutega ekki. — Og ég get miunað. Segðu að ég geti munað. — Þú manst Zoe. — Eg er fegin. þeita leys- ir mig undan valdi Jóhönnu. Zoe vildi aldrsi leyfa mér að ganga með sér að pálma- trjánum á ströndinni. Við iskilldfMn alitaf við bekkina. iÞessir bekkir voru leifar frá þeinr tímum er glaumiur og gleði ríkti á Yonder Key. Nú voru þeir ekki tii annars en að ég sæti þar og biði eftir að Zoe kæmi aftur eftir að Ihún hafði staðið undir pálm- unuim og liorft út á sjóinn. Biðin var misjafnlega löng, en ég gætti þess viandlega að ihafa alltaf auiga með lien.ni ef hún tæki upp á því að vaffa út í sjóinn. Viff rædduim a'ldrei neitt í þessurn gönguferðum. Þær virtust aðeins hafa einn til- gang. Að Zoe fengi að standa um hríð undir pálmanum, horfa til hafs og bíða. Þegar við lögðum af stað bað hún a'litaf um að mega ganga su.ndmiegin, en þegar ég neit- aði, varð hún þögul og hrað- aði sér að pálmunum. En á kvöldin töluðum við hins vegar sarnan. — Legstu upp í hjá mér, Ólíva, sagði hún. Liggðu hjá imér um stund, bað hún. Og svo lagðist ég upp í rúm iff hjá henni. •f — Ert-.þú gift Ólíva? — Nei, það er ég ekki. — Hefurffu aldrei átt nieinn •els'khuga? Hún hallaði sér að mér og dró þungt andann. í myrkrinu ‘hieyrði ég sjávarniðinn og ganghijóðið í kiukkunni á av- inhilllunni og ég minntist sam tais okkar Ritíhards um tím- ann. — Þú hefur átt elskhuga, 'hvíslaði hún. — Nei Zoe, en ég óskaði þess á stundum. Það var mað- ur, sie-m ég unni. — Hvar er hann núna? — Ha.nn er kvæntur annarri. — Ó, ég giki'l. Hvernig get- urðu ilifað það af? — Eintovern veginn tekst mér það. — Eg veit að þú brosir að mér. — Nei Zoe, mér þykir vænt um þig, það auðveldar mér lífið. — Segðu mér eitthvað um toann. — Það er ekkert um hann að segja. Mér þótti vænt um ihann, það er allt og sumt. — Elskaði hann þig? — Eg veit það ekki. —Eg veit það ekki, segú' þú. Hann hllýtur að hafa elsk <að þig. — Eg hélt það einu sinni. Eg veit ekkert, nemia það að tmanni getur veizt örðugt að gleyma, jafnvel þótt ekkert sé að mirna. — Vesalings Olíva, sagði Ihún og féll í svefn. Þegar ég fór að Huspa sð isækja fötin sem verið var að sauma á Zoe, var steikjandi ihiti og enn rólegri blær yfir þorpinu en þegar ég fór þang að í fyrra sinnið. Þegar ég ck rum göturnar í forsæiu pálma trjánna .hugsaði ég sem svo. ■að ég mundi kunna því vel að eiga þarna heima. Eg sem hafði haldið mig rótslitna jurt sem væri fyrir munað að ná nokkri varan- 'legri fastu aftur í lífinu. Eg k.om í bankann. þar eð dómarinn helfði fengið mér í h'endur ávísun, en beðið mig að greiða fyrir saumið í pen- ingum. Síðan ók ég til saema konunnar og hringdi dyrabiöll unni. — Æ, þér komið helzt til sneimma ,sagði frú Frishbie, en elf þér viljið doka við of- lurfitla stund. — Eg vil heldur nota tím- ann til að ljúka öðru erindi og fór rafcLeitt til Belen gömlu. Kofinin hennar virtist í fasta 'SVefni. Gangstéttin var sópuð. Nokkrar hænur rótuðu í garð- inium og gegn um hurðarrúð- una sá ég hvítþvegið gólfið. Lokrekkjuna með sparitjöid in dregin fyrir, orgelið. skáp- inn með speglinum. Kofinn virtist milli svefns og vöku, len þegar betur var að gætt, fann ég það á mér, að einhver var á ferli. — Eg er hjúkrunarkona, ungfrú Zoe, sagði ég lágt. Hún opnaði dyrnar og bauð mér inn að ganga og fá mér sæti í ruggustól. Sjálf settist 'hún stynjandi á koll við ar- ininn. — U.ngfrú Zoe er vonandi ekki veik? Eg ful'lvissaði hana um að svo væri ekki. Eg hafði svip- a!st um í herberginu og kom ið auga á það sem erindi mitt varð'aði, blláu postulíusvögg- una. Hún stóð á arinhiliunni og hafði nokki-um blómum verið stuin'gið í hana. Eg varð þess vör að Belen gamla veitti mér nána arbygli. ■Eg var ekki viss um að henni geðjaðist vel að mér. Ef til v 111 vantreyisiti hún öllúm sem tekið höfðu við starfi hennar á Yondier. — Zoe sagði mér að hún íhefði verið vön að leika á orgellið, sagði ég. — Hún man elftir föður þínuim — og kett- inum. — Sú var tíðin að hún mundi ekki neitt, sagði Belen 'gamla. — Henni far dagbatnandi, sagði ég. Eg er viss um að 'hún kemst afUy til fullrar toieilsu. Belen gamla svraraði engu. — Þér þykir auðvitað gam- an að heyra að henni sé að batna, sagði ég. Hún leit rannsakandi á mig. — Þykir þér vænt um það? — Já sagði ég, — það máttú vera viss um. — Jóhanna heldur því hins- vegar fram .... dómarinn rauniar líka .... að henni sé fyrir beztu að allt sitji við það sama. Hún sé ihamingju- Bréfasambönd Jón Ragnar Gíslason, Búðarnesi, Hörgárdal, Eyjafirði, óskar eftir bréfaviðskiptum við stúlkur á aldrinum 16 — 19 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Margrét Gunnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir, Unglingaskólanum Staðarborg, Breiðdal, 'Suður- Múlasýslu, óska eftir bréfaskipt- um við pilta eða stúlkur á aldr- inum 13—16 ára. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi. Ind.riði Karlsson, Kollsá, Hrúta- firði, Strandasýslu, óskar eftir bréfaviðskiptum við stúlkur og pilta á aldrinum 12—15 ára.. Sæmundur Jóhann Gúðjónsson, Borðeyrarbæ, Hrútafirði, óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur og pilta á aldrinum 12—15 ára. Berta Finnbogadóttir, Þorsteins- stöðum, Lýtingsstaðatoreppi, |Skagafjarðar.sýslu, óskar eftir bréfaskiptum við pilta og stúlk- ur á aldrinum 16—18 ára. Anna María Egilsdóttir, Breið, Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarð- arsýslu, óskar eftir bréfaskipt- um við pilta og stúlkur á aldr- inum 16 — 18 ára. Jón Eyjólfur Sæmundsson, Há- túni 17, Reykjavík, óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldr- inum 22—27 ára. Æskilegt, að rnynd fylgi fyrsta bréfi. Anna Guðrún Jóhannsdóttir, Ólafsveg 15, Ólafsfirði, Eyja- fjarðarsýslu, óskar eftir bréfa- skiptum við pilta á aldrinum 14 —16 ára. Æskilegt, að mynd fylgi fyrs.ta bréfi. Steinunn Sigurðardóttir, Hlein- argarði, Eiðaþinghá, Suður- Múlasýslu, óskar eftir bréfa- skiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 17—19 ára. Jóna G. Samsonardóttir. Fann- ey Guðbjörnsdóttir og Svanhvít Sveinsdóttir, allar í Húsmæðra- skólanum Varmalandi, Borgar- firði, óska eftir bréfaskiptum við pilta á aldrinum 18—22 ára. (Heima er bezt). Ragnar Björnsson: YFIRLÝSING [3 Mér þykir rétt að segja frá því opinberlega, hvers vegna ég mun ekki stjórna á tónleikum Sinfóníúhljómsveitar íslands 2. apríl eins og fyrirhugað var og auglýst .hefur verið. Geri ég það, ef forða má frekari misskilningi en Iþeim, sem mér virðist að spunnizt hafi út meðal fólks. Forsaga þessa má’s er, að á s. 1. hausti var það fastmælum bundið við framkvæmdastjóra hljómsveitarinnar, Gunnar Guð mundsson, að óperan Fidelio eft ir Beethoven skyldi flutt á tón- leikum hljómsveitarinnar í Há- skólabíói 2. apríl 1970 undir minni stjórn. Áætlað var, að ein söngvarar allir yrðu íslenzkir og kórhlutverkið skyldi karlakór- inn Fóstbræður taka að sér. Að þessu miðaðist síðan allur æf- ingau.ndirbúningur í haust og fram í byrjun febrúar. Þriðja febrúar fór ég £ tónleikaferð til Sovétríkjanna, en kom daginn áður til Gunnars Guðmunds- sonar til þess að skýra honum frá, á hvern hátt undirbúningur inn fyrir tónleikana héldi á- fram ,þrátt fyrir mitt ferða- lag. En þá fékk ég Iþá fregn hjá Gunnari, að þriggja manna stjórn starfsmannafélags hljóm- sveitarinnar, toefði komið á sinn fund með samþykkt frá fundi hljóm.sveitarinnar, þar sem hljómsveitin neitaði að leika undir minni stjórn. Þrátt fyrir þetta ætlaðist Gunnar til þess, að ég stjórnaði Iþessum um- ræddu tónleikum, en með breyttri efnisskrá, þ. e. að Fid- elio yrði settur út af dagskrá. Nú gafst ég alveg upp við að fá samhengi í hlutina og til- kynnti framkvæmdastjóranum, að ég treysti mér ekki til að stjórna 2. apríl einu eða öðru ef satt væri, að toljómsveitin neitaði að vinna með mér. Lengra nær frásögn mín ekki að sinni. Eg óska hljómsveitinni til ham ingju með tuttugu ára afmælið og þá framúrskarandi afmæl- isgjöf, sem ;hún fékk frá Jóni Nordal. En hljómsveitin verður líka að eignast íslenzka stjórnendur, og þeir verða ekki til, þrátt fyr- ir menntun, nema Iþeir fái að vinna með hljómsveitinni. Það ætti aðalstjórnanda hljómsveit- arinnar einnig að vera ljóst. — BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. LJÚSASTILLIHGAR HJÖLASTILLIN GfA R MÚT08STILLINGAR Látið stilla i tima. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 ■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.