Alþýðublaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 1
þóft kaupið hækki um 25%, segir Eðvarð Sigurðsson □ Kaupkröfur verkamannafé- lagsins Dagsbrúnar í Reykja- vík eru þær, að Iaun verka- manna hækki um 25%. Gert er ráff fyrir, aff fyrsti og annar Iaunatakti félagsins ifalli niff- ur og: þriffji launataxti verffi þannig- neffsti taxtinn. Ef féiag- iff fær kröfur sínar samþykktar, hækka mánaðarlaun verka- manna samkvæmt núgildandi þriffja taxta um 3.150 krónur úr 12.627 krónum í 15.777 kr. Allþýðulblaðið ihafði samband við Eðvarð Sigurðíson formann Verkamanmsjfélagains Dagsbrún ar í gær og lagði fyrir hann fáeinar spiarningar varðandi kaup- og kjarakröfur félagsins, en samningar félagsins við at- vinnuirekendur renna út sem kunniugt. er 15. :maí n.k. — Hvaff gefur 25% hækkun á þriðia launataxta mikla launa hækkun í krónutölu miffað við átta stunda vinnudag? — Ég @et svarað þessu í töl- 'i'im. Miánaðarkauip verkamanna iÞó er þess að gæta, að þetta fer mijcg 'eiftir Iþví, hiver þróun verffjagcmiiCianna vieirðiur, etftir að nýjir sairriningar hafa tekizt. — Mun Dagsbrún hafa sam- stöffu með öffrum verkalýffsfé- lögiyu innan Alþýffusambands Islands í samningunum í vor effa mun félagið standa fast viff samþykkt Verkamannasambands ins í vetur þess cfnis, aff verka- manna og verkakvennafélögi* standi ein aff samningagerðújai sínum í vor? — Nú, því er ti'l að svara í þesou siamibandi, iað allit eðli þisssara siam.ninga ier, aff þeir verffi fyrst og fremst á hendi féliaganna Bjálfra. Almenimj verkalýð-félícgvn ihelfa ekki breytt neitt sínum saiminiinguim síffan 1966. neima að Sþvi er varðar vísitö.lunia. Af þessiu leið ir, ».8 fici’imiörg atriffi sanm'mg- anna :eru nú tíl endurskoffunar,' sem að'-ir geta okki fjalliaff Uina en "amninganefndir félaganna sjáífra. i Piltur á vélhjóli slasast □ Árekstur varð á milli skelli nöffru og jeppa skammt sunnan viff Fossvogslæk laust eftir kl. 6 í gæi'kvöldi. Óku jeppinn og skellinaffran samsíða, á sitt hvorri akreininnii, er jeppinn sveigffi skyndilega til vinstri, í veg fyrir skellinöðruna. Lenti framh'ól skellinöðrunnar á framhjól jeppans og siðan und- ir þaff og dróst meff því alllang- an spöl. Pilturinn á hjólinu kastaðist í götuna. Var hann fluttur á Siysavarffstofuna, en □ í blaðinu á morgun birtist athugasemd. frá samninganefnd verkalýffsfélaga þeirra, sem samninga eiga viff íslenzka ál- félagiff í Straumsvík, vegna til- blaðiff gat ekki aflaff sér upp- lýsinga u,m meiffsli hans. Dreng urinn bar öryggishjálm á höfði. kynningar frá Verkamannafélag inu Dagsbrún, sem birt hefur veriff í f jölmifflum og íjallar um verkfallsrétt félaganna. —• samkvæmt þriðja taxta er nú 12.627 krón'ur. í>aff imundi hækka lupp í 15.777 krónur við 25% ihæ'kkun, eða um 3.150 'krónur. — Telur þú þetta kaup full- nægjandi til framfærslu .meðal fjölskyldu. ef vinnudagurinn er átta stundir? — Það hél.d ég aff sé áreið- anliega í aillra krappasta iagi, því aff rúml'ega 16.000 króna imlánaðarlkiaup edui nú ekki há laun:. Eg tal allis ekki, að því ■mairki sé náð, þó að Iþessar kröf ur verði samiþykktar, að menn geti lifað sómasaml'egu lífi á dagvinnunni með þessi liaun. Til þess að því markmiði verði náð, þarf frekari áfanga. Hins vegar hefur Dagsbrún baift samstarif við önnur skyld f-é'lög ium undirbúning kraf»J anna. en þessi féllög erh' Hlíf í Hi^if'niarfirði, Einin'g á Afcureyrl og verkakvennafélögin í Reykja vík nq Hafniarfirði. Kröfur þess ara féiaga verða í höfuðdráttuni hinar sömu og er Mklegt, aff svo verði um kröfuir annarra verkmnanna- og verkafcvemia- félaga. En he«s er einnig að geta; að áifcveð'ð var á ráðsteftiui AL- 'þýðmsaitnbands íslam'ds 17. þ.m.j að nkyildi á laggimar sant-' •ráðsniofnd. skipuð tveimur fwll trúvm frá hverju sórsaínbandi Alþ-'-^mba"dsins. — . Gylíi Þ. Gíslason í útvarpsumræðunum í gær: Alþýðubandalagið er stjórn- málaflokkur á gelgjuskeiði □ „Unglingar sem stofna til óspekta .og öskra heimskuleg slagorð eru næsta meinlaust fyrirbæri. Hitt er öllu alviarlegra umhugsimarefni að á íslandi skuli heill stjórnmálaflokkur vera á gelgjuskeiði og málgagn hans engan skilning hafa á grundvallar- sjónarmiðum iýðræðis.“ Á Iþessa leið mælti Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra í útvarpsumræðunum í gærkvöldi, en hann var þar annar ræðu- nianna Alþýðuflokksins. í ræðu sinni fjallaði hann aðallega um tvö mál, námsmannaóróann, sem gætt hefur undanfarna daga, annars vegar, en verð- gæzlufrumvarp rikisstjórnarinn ar hihs vegar. ÞJÓÐVILJINN STYÐUR OFBELDIÐ I sam'bandi við óróann sagði ráð herrann meðal annars: „Fjölmiðlunartækin hafa orð- ið til þess, að örlítill hópur ís- lenzks æskufólks hefur tekið að herma eftir áflogaseggjum úti í 'heimij .og þó fyrst og fremst félagar í Æskulýðsfylkingw kommúnista og örfáir öfgamenn aðrir. Þessu fólki finnst það vera hafið yfir lög og rétt. Þaff megi brj'óta lög, þótt aðrir megl það ekki. Það sé nefnilega aff berjast fyrir betra þjóðskipulagi.' Ef ellefu drukknir unglingar réff ust inn í íslenzkt sendiráff eps lendis eftir dansleik, telut Þettn Framh. á bls. H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.