Alþýðublaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 14
14 MiSvikudagur 29. apríl 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA onytis. Hann missti aldrei rnarks. Einlhjvler æðri máttur gaf mér þrek til að rísa á fjóra 'fætur, og grípa um fót hans með afli örvæntingarinnar. — Hið óvænta viðbragð mitt kom 'hon'L’im á óvart og hann riðaði og féll. Hann hoppaði sem 'hani á öðrum fæti og reynöi að slíta sig lausan. ég þrauk- aði vel þar til að lokum hajn hristi sig lausan og þeytti mér eins og skopparakringlu út í vegg. í því hevrði ég skerandi óp. Um leið og ég lieit upp sá ég mann minn riða úti við j'árn- grindurnar meðfram svölunum og skyndilega hvarf hann sjón um mínum. 'Eg skalf eins og laufbiað í 'vindi og dragnaðist út á svál- irnar. Nú eá óg að átökin höfðu ■átt sér stað fyrir opnum dyr- um sem lágu út á svalirnar. Maðurinn minn var hot-finn. Höllin 'Stendur á kfetti eins og fl'óstar aðalsmannshallir á ítal- íu á þeim áruim. Djúpar gjár mændu upp til mín, neðan úr 'd'júpunum gnæfðu hvassir tind ar. E'g var 'ekki i vafa um að imaðurinn minn lægi í ein- hverri af þessum gjám. — Ertu dauður Maldanato greilfi? — Á ég að gráta þurrum táruim yfir þínum brotnu bein um? Eg andvarpaði og reyndi ógjáffrátt að rétta úr bakiriu. Blæðandi eárin á baki mínu minntu öþægilega á tiliv’ist sína. — Ætti ég að ka'Ua á þjónana og segja við þá. — Lieitið að liátnum húsbónda yð ar, látið ekki „fingur djöfuis- ins“ umlykja hann. Klettarn- ir voru svo háir og hvassir áð ■þeir gengu undir nafninu „Fingur Djöfulsins“. Eg æfliaði að ifram'kvæma þ'essia fyrh’ætlan mína og liagði a'f stað til dyran'a. En hvað var þetta? Einhver var að ræskja sig fyrir neðan glugg- ana — hósta hásum 'hósta. Eg Ihalláði mér niður af handrið- iniu, það var ókki nógu bjart til áð ég sæi niður, en nú heyrði ég að það var einhver að fikra sig eftir kl'ettunum fyrir neðan gluggann. Það imarraði í möl og þung stígvél glömruðu við klappirnar. Hús 'bóndi miinn var þá ekki dauð- ur. Sterkur var 'hann og hatr- ið myndi gefa ihonli'im krafta til að komast upp. Hann myndi ekki linna fyrr en hann hefði náð til min á ný. Han'n myndi drepa mig. iSkelifingin gagmtók mig á ný. Aðieins einni hugsun af viti skaut upp í huga mínurn. Eg varð að flýja. Eg myn'di verða elt af hundr unuim em mér datt í hug ráð við því. Eg afklæddist kyrtl- inum og kastaði honum út fyr ir klettana. Það myndi vera dýnnæt isitund fyrir mig, með- an verið væri að athuga þetta og sannfærast úm að mig væri Irvergi að finna í klettunum. Eg hl'jóp niður stigana og út. ‘Þræddi skuggana meðfram hallarveggjuhum og dragnað- ist gegnuim limgirðingu. Þá fann ég að mig verkjaði í fót- inn ég var skólaus á öðrum ifæti. Bara að ég kæmist í 'klaustur hinnar heilöglu Lús- íu í Signa. Nunnurnar 'þekkti ég að góðu og þær miundu skjóta yfir mig skjólshúsi. AHt í kringum kastalann em smáhýsi þjónustufólksins, með fram þeim varð ég að 'skríða til að 'komast á veginn. Það tókst án þess að nokkur veitti mér atihygli að ég hélt. Svo fram hjá 'kapeilunni og að lindinni þar sem konurnar iþvoðu fötin. Engin mætti 'koma atuga á imig. Eg myndi verða flutt 'heim aftur eins og stroku- rolla. Eg hljóp og hljóp og 'h.iarta mitt æflaði að springa. Eg var á krossgötum, þarna var vegvísir: Signa 25 km. Florenee 90 km. Svona nú, ég reyndi að iherða upp hugann. 25 km eru enigin ósköp. Þar beið mín klaustrið — klauistrið og frels- ið. Eg reiis á fætur og haltraði af stað. Eg 'leit til baka. Log- andi kyndlar liðu um gjárn- ar og kl'apph’nar heima við 'h'öllina. Þeir vonu farnir að l'eita. Mér fannst ég heyra æðis'lega rödd mannsins míns: — Finnið hana. Eg komst ekki ihratt yfir. —• Mig logvlerkjaði í allan lík- amann, og fæturnir neituðu að bera mig. Ókennilegt hljóð raSu.f 'n'æturkyrrðina. Það var is'em heil tyift óila mannsins imíns Ihvinu í loftinu í senn. Vora þeir að ná mér eða voru Iþetta ekfki ólar? Þetta var hófadynur margra hesta. Svona nú Bianca, dag- ar þínir eru taldir. Hann læt- iúx þig aldrei komast undan. Þyrnar stungu mig, ég var iað hníga miður. Eg fleygði imér til jarðar toak við runna í Iþeirri von að 'hann skýldi mér fyrir augum þjónanna. Hófadynurinn nálgaðist. — Eg ih'eyrði a'ndardrátt hestanna. Forvitnin rák mig til að gægi ast fram undan fiannunum. — Þetta vor.u ekki eftirieitar- m mlenn Maidon'ato greifa. Þarna voru l'jóis blys og vagnar, þetta /voru umferðaskemmtikraftar. Fyi’stur fór tvíhjólaður vagn dreginn af stórum svörtum íhesti. Framan á vagnimum sveiflaðist lukt með skæru l'jósi. Þ'á fór fjórhjólaður vagn, svipaður þeim sem sí- igaumar nota á ferðum sinum. En íhann var bara faiiegri. vandaðri og stærri og dreginn af fjórum hvítum mútdýrum. Þar næst kom enn stærri og vandaðri vagn með gyltum skréytingu'm, mér varð star- sýnt á þetta skraut. Mér iil furðu nam vagnimn staðar ör 'Skammt frá mér. Vagnstjórinn úr fremri vagn- inum stökk niður úr sæti sínu iög sekk fram fyrir lestina. Rödd heyrðist kalla úr af’- asta vagninum: Halló maður, Gianni, ertu að villast eða 'hvað? — Nei, ntei, herra minn, isvaraði maðurinn. HVað var það sem fékk mig til að gera það, sem ég gerðj? Kannski var það örvænting in. TitraWdi röddu kaBaði ég: — Komið hingað, í guðsbæn- um kcmið til miin. Maðurinn með luktina nam istaðar. Kannski hélt 'hann að það væri vófa í runnunum. — Hann lyfti luktinni og litaðist um. Flökta>di ljósið lé'k um runwann og Ihann kom auga á mig, þar Sem ég lá. — í guðs- ibænuim flytiið mig til Signa. Hann virtist ekki voga sér út á vegartorúnina til mín. Enn var kallað og röddin bar 'voít um óþolinmæði: — Hvað er þetta Gianni, ert'u að villast? — Það er ekkert herra, sagði 'ekililinn og snéri burtu. — Bíddu andartak, bað ég. — Héma þú miá'tt eiga þetta gullarmband. Fiyttu mig þá LOÐDÝR HF. BÓKHALD O.FL. Viljuim ráða viðskiptafræðing eða vanan ‘bóíklhaldara, s'em bætt getur við sig sjálf- iStæðri vinnu við bókhal'd, bankaviðskipti, launagreiðslur o. fl. Ráðnipgartími fx^á 1. júní eða 1. júlí n.k. Skrifleg tilboð og fyrirspurnir mieð ítarleg- um upplýsi'ngum um menntun, starfs- reynslu o. fl. sendist sem trúnaðarmál í póísíthól'f 1146 Reykjavík fyrir 3. maí n.k. LOÐDÝR H.F. VINNUSKÚR. . I Viljúim kaupa góðan vinn'uskúr/kaffisikúr. LOÐDÝR H.F. HÚSGÖGN. Vi'ljum kiaupa neklkuð af húsgögnum (mega Vera notuð) og annarri búslóð fyrir 3j'a manna fjöliskyldu. LOÐDÝR H.F. SÍLDARPÖNNUR. Viljuim kaupa 150 stk. síldarpönnur (notað- ar) v/frystingar. Upplýsimgar hjá ckkur: LOÐDÝR HF. Tryggvagötu 8, Box 1146, sími 22801 Ljósmyndaiðja fyrir unglinga Vornámskeið 1 ljósmyndaiðju fyrir unglinga, 12 ára og eldri, hefst mán'udagihn 4. maí. Innritun og upplýsinígar í skrifstofu Æ.R. virika daga M’. 2—8. Sími 15937. Æskulýðsráð Reykjavíkur. ÚTBOD TiTboð óskast í byggingu 1. áfanga Þinghóls- skólá í Kópavogi. Útboð'sgögn verða afhenlt á skrifstofu minni gteign 5000 krón-a slkilatrygigingu. — TiTboðin verða opnuð þriðjudaginn 12. maí. Kópavcgi, 28. apríi 1970 Bæjarverkfræðingur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.