Alþýðublaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 4
4 Miðvikudagur 29. april 1970 MINNIS- BLAD Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur verður mánudaginn 4. maí kl. 8,30 í fundatrsal kirkj- unnar. Rætt verður um kaffi- eölu, sumarferð o. fl. Stjómin. IFjáröflunarnefnd Hallveigar- staða. I^affis'ala 1. maí .kl. 3 á HaU- veigarstöðum, Túngötu 14. — Kökumóttaka fyrir hádegi 1. mai. J Kristniboðsfélag kvenna hefur sína árlegu kaffisölu í Bétaníu, Laufásvegi 13, föstu- tíaginn 1. maá. Húsið opnað kl. 2 ei h. Allur ágóði rennur til kristniboðsins í Konsó. SKIP Skipaútgerð ríkisins. 29. apríl 1970. — Ms. Hekla kom til Reykjiavíkur í nótt að vestan. Ms. Herjólfur fer frá jReykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Ms. Herðu- breið er á Austf j arðahöfnum. á suðu'rleið. Ms. Baldur fór til Snæfellsness- og Breiðafjarð- arhafna í gær. Skipadeild SÍS. 29. apríl 1970. Ms. Arn'a'rfell er í Reykjiavík. Ms. Jökulfell fór í gær frá Þarlákshöfn til New Bedford. Ms. Dísarfell er í Ventspils, fer þaðan til Norrköping og Svendborgar. Ms. Litlafell fer í dag frá Bergen til Svendborg ar. Ms. Helgafell væntamlegt til Reyðarfjarðar í dag. Ms. Stapafell er væntanlegt til Hvalfjarðar í dag. Ms. Mælifell fór í gær frá Gufunesi til Ham- borgair, Zandwoorde og Sas Van Ghent. Ms. Knud Sif átti að fara í gær frá Heröya til ís- lands. Ms. Bestik átti að fara í dag frá Rostock til Heröya. Ms. Ebba Victor væntanlegt til Þor lákshafnar síðdegis í dag. fí Ferffafélagsferffir 1.—3. maí Mýrdalur og nágrenni Farmiðar á skrifstofunni. Sunnudagur 3. ítnaí kl. 9,30 frá Arnarhóli: Fuglaskoðunarferð á Garðskaga og Hafnarberg. Ferðafélag íslands. Bf Anna órabelgur ^É'g sit hér af einni ástæðu. Konan þín fyrirskipaði mér að gera það.“ ÍSamræðuIist er listin að tala mikið án þess að segja nokkuð. HngJingarnir, sem hertóku menntamálaráðuneytið, hafa greinilega í'arið á vitlausa hæð. Skaitstofan er á fjórðu hæð í sama húsi. D Nýlega var haldin konsert í New York Philharmonice hötl- inni til heiðurs Pablo Casals, seyn. nú er orðinn 93 ára gam- all. Hinn aldni snillingur stjórn aði barna verki eftir sjálfan sig — SARDANA — og hljómsveit ina skipuðu 100 seilóleikarar víðsvegar að úr lieiminum. Þeir greiddu sjálfir far sitt, en ágóði hljómleikjanna rann til Casals. Verkið Sardana tekur ekki nema 10 mínútur í flutningi en hljómsveitin varð að endur- taka bað svo mikill var fögnuð- ur viðstaddra. Þegar Casals var leiddur upp í stjómsætið virt- ist hann hru.mur mjög en um leið og hann byrjaði að stjórna gerbreyttist allt fas hans og hann stökk upp úr stólnum eins og unglingur þegar hann hreifst með krafti hljómsveitarinnar. FLUG Flugfélag íslands h.f. Miðvikudag 29. apríl. Millilandaflug. Guilfaxi fór frá Reykjavík til Glasgow og Kaupmanna- hafn'ar kl. 8:30 í morgun. Vél- in er væntanieg aftur til - Keflavíkur kl. 18:15 í kvöld, Gullfaxi fer til Osló og Kaup- mann'a'hafnar kl. 8:30 í fyrpa- málið. Innanlandsflug. í da'g er áætiað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), til Rauf- arh'afnar, Þórshafnar, Vestm. Afhugasemd við leiðaraskrif Þjoðviljans í leiðara Þjóðvilj'sins i gær er reynt að gera fréttaflutning Alþýðublaðsins tortryggilegan) og lætur Magnús Kjartansson að því liggja að frét'ti.n um kröfur Dagsbrúnar hafi verið falin á 3. ®íðu blaðsins. Hann er dálítið óheppinn í þessum skrrfum, því að í blaðimu í gær er birt ítarleg frétt um kröf- urna'r á forsíðu og í'blaðinu í dia'g er viðtai við Eðvairð Sig- urðsson um kröfunnar og horf- ur á samni'ngum. Ég hef oft undrazt hve . ver'kalýðsh'reyfingi.n er svifa- sein og hugmyndasn'auð í sam- skiptum sínum við fjölmiiðl'a, og ástæðan fyrir því að Al- þýðublaðið birti ekki ítarlegri frétt um kröfur Da'gsbrúniar í fyrradag var einfaldlega sú, að 'Starfsmaður félagsins vildi ek'ki skýra frá kröfunum, þar se'm'’ hann vildi sýna viðsemjendum 'Sínum þá „kurteisi'" að þeiir fengju að vita um kröfumar, áður en blöðin skýrðu ítarlega frá þeim. Hefðum við ekki og. sýnt þessum starfsmamni fulla ‘ „kurteisí“ hefði fréttin áreið- jdrJ'Je'ga verið isiéitt hresisi'leiga ‘ upp á forsíðu blaðsins. — SJ.- eyja, ísafj>arðár, F'agurhólsmýr- 'air og Hornafjarðar. Á morg- un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir) til Vestm,- eyja, ísa'fjarðar, Fatre'ksfjairið- ar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Flugfélag íslands h.f. Tjarnarboðhlaup skóla kl. 6 í dag ★ Tj arnarboðhl'aup s'kólia fer fram við Tjörnina í da'g og hefst kl. 6. .Hl'aup þetta, fór fram í fyrra í fyrsta sitnn og þá sigraði Kennaraskólinn. Að þessu sinni taika þátt 7 svejtir frá Kenn'ana'S'kólianum, Menritaskólunum þremur í Reykjavík og Háskó'l'anum. Keppni verður vatfalaust hin skemmtilegasta, en me'ðal keppenda eru ma'rgix atf fremsbu hlaupurum landsins, t. d. Bj'arni Stefánsson, Sigurður Jónsson, Sigfús Jón'sson o. fl. Kópavogur Blaðburð'arbörn óskast í AUÍSTURBÆ ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sími 41624 I I LOhhSS'111' '" ~j VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMSÓKN Fjölimennið á spiiafcvöldið, fi'mimtu'dagrnn 30. !apríl fci. 8,30 í Afflþýðnihúsmu við Hverf- isgötu. —Takið mieð yfckur gesti. KONUR í KVENFÉLAGI ALÞÝÐUFLOKKSINS í REYKJAVÍK. — Munið saumafundinn á f immtu- dagskvölduím kl. 8,30 á skrifstofu Alþýðuflokks- ins í Alþýðuhúsinu. — Stjórnin. VEIZLUKAFFI. — 1. maí verða að venju kaffiveit- imgar í Iðnó. Þærkonur sem vilja leggja til kaffi- brauð eru vinsamlega beðnar að hafa samband við Svanbvít Tíhoriacius í síma 33358 eða EmiMu Samúelsdóttur í sima 13989.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.