Alþýðublaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 11
Miðvitkuda'gur 29. april 1970 11
Gjaítfið
SíSuslu sýningar
Leikrit Arthurs Miller, Gjald-
ið, hefur nú verið sýnt við
mikla hrifningu leikhúsgesta í
Þjóðleikhúsinu og eru sýningar
j orðnar 23. Nú eru aðeins eftir
þrjár sýningar á Ieiknum. —
Næsta sýning verður á föstu-
dagskvöld þann 1. maí. — Leik-
endur eru sem kunnugt er að-
eins fjórir, Rúrik Haraldsson,
Róbert Arnfinnsson, Valur
Gíslason og Herdís Þorvalds-
dóttir og hafa leikendur allir
hlotið mjög lofsamlega dóma
fyrir túlkun sína á hinum vand
meðförnu hlutverkum. Myndin
er af Róbert, Rúrik og Herdísi
í hlutverkum sinum.
Askriflarsíminn er 14900
Framhald af bls. 7.
Frá inntaki í veitustífiu renri'
ur vatn til aflstöðvairinnar um
veituskurð í Bjairnalún. Lónið
er um 1 ferkilómetri að stærð
og rúmar um 6.5 milljónir rúm-
metra vatns við venjulega vatns
stöðu. Úr Bjiarnalóni fer vaitnið
um inntaksskurð, sem er allt
að 30 metra djúpur, inn í
-skeifulaga jarðgöng, sem eru
10 metrar á hæð og 10 metrar
á breidd. Göngin eru 1064 metir
af á lengd og greinast í tvenn
steypuíóðruð göng. Neðan við
greininguna eru tvær sam-
tengdar jöfnunarþrær og
stinga þær kollinum upp úr
múlanum, hvor yfir sinum
.þrýstivatnsgömgum.
Neðan við jöfnun'arþrærnar
tafca við fallgöng. s&m liggja
um 100 metra lóðrétt niður í
.gegnum þergið, en þaðan eru
um 200 metra löng lárétt
þrýstivatnsgöng að stöðvarhús-
inu. , i
Stöðvairhúsið er 12.7 metrar
,að hæð ofan jarðar, en 18.2
metrar að neðan. Það er 18.6
metra breitt og 84.7 metrar að
lengd. Á framhlið hússins
er greypt listaverk eftir Sigur-
(jó'n Ólafsson myndhclggv'.air'fc^
Rétt norðan við stöðvarhúsið
er útispennistöð virkjunaTÍnn-
ar. Þaðan liggur 220 kilówatta
háspennulín'a um írafoss til að-
aldreifistöðvair Landsvirkjunar
við Geitháls, en þaðan dreifist
VELJUM fSLENZKT-
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
íslenzk vinna
ESJU kex
OD¥RT - ÓDÝRT - ÓDYRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT
O
ö
k!
W
H
I
O
ö
Kj-
50
H
I
O'
ö
50
H
I
Or
ö
50
Skótainabur
^a.rlmamiiaskór, 490 kr. parið. Kvenskór frá 70 kr. parið. Barnaskór
jölbrcytt úrval. Inniskór kvenna og barna í fjölbreyttu úrvali.
-vomið og kynnizt hinu ótrúlega lága verði, sem við hcfum upp á að
bjóða. ,
parið peningana í dýrtíðinni og vf rzliS ódýrt.
■iiÝMINGARSALAN, Laugavegi 48.
H
tó
‘í*
Q
O
H
es3
•5h
Q
O
I
H
tó
'í*
Q
•O
I
H
Q
O
ÓDÝRTV ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝ RT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT
orkan til álbræðslunnar í
Strau msvík og til aðál'spenni-
stöðvarinnair við Elliðaár.
f
FRAMTÍÐARÁFORM
Að lokinni virkjun Þjórsár
við Búrfell, verður ekki látið
staðar numið. Landsvirkjun
hefur nú þegar rannsakað virkj
u'narstað við Sigöldu í Tungniaá
og verður frekari rannsóknum
og hönnunum haldið áfram í
sumar. Þá verður einmig rann-
sakaður virkjunatrsfiaður við
Hirauneyjarfoss í Tungn'á og
virkjiun hönr.uð þar. Einnig 'hef
ur lítillega verið könniuð virfcj-
una'raðstaða í Þjórsá ofan ár-
móta Tungnaár og Þjórsár, en
þar ei’ liklegt að hægt sé að
gera virkjun, sem verði nokkru
stærri en virkjunin við Búr-
fell og álíka hagkvæm.
HAFA VERÐUR
FULLA AÐGÁT
Eins og áður er getið;, er
reymslan af starfrækslu fyrsta
Wuta BúrfeHsvirkj'unar góð. —
Margir hafa látið í ljós ótt'a við
að is kunni að valda veruleg-
um truflunum í stöðinni, en
„reynslan frá í vetur hefur
sýnt, að ísinn í Þjórsá er e'kki
eins mikið vandamál og reikn-
að hafði verið með, áður en
virkjunin var byggð“, segir dr.
Guninar Sigurðsson, yfirverk-
fræðingur, en hann hefur stjórn
að rekstri veitumannvirkja'nna
í vertur. „Fyri'rkomulag mann-
virkja er gott,“ segir Gunnar,
„þó þau mættu öll vera sterk-
byggðari, sérstaklega lokurniar.
En þrátt fyrir góða reynslu í
vetur, má það ekki gleymast,
.að BúrfeMsvi'rkjun þarf aíS
refca af fullri aðgát með tilliti
til íss í sex mánuði ársins o@
alvarlegar truflanir af völdun*
iss geta alltaf komið fyrir.“
— VGK. >
TRpLOFUNARHRINGAR
I Fljót afgréiSsla
I Sendum gegn póstkr'ofp.
OUÐMi ÞORSTEINSSOJNC
guflsmlSur
fianltéstrætr 12..
VEUUM ÍSLENZKT-
ISLENZKAN IÐNAÐ
Nú er rétti tíminn til að kllæöa gömlu hds-
gögnin. Hef úrval af góðum áklæðum m. a. \
pluss slétt og munstrað. |
Kögur og leggingar.
BÓLSTRUN ÁSGRÍMS i
Bergstaðastræti 2 — Sími 16807- 'i