Alþýðublaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 12
ÍMDTTIB RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON. Yfirlýsing frá Vesfmannaeyjum: MEGN ÓÁNÆGJA □ Íþróttasíðunni barst í gær bréf frá Knattspyrnu- ráði Vestanannaeyja, þar sem látin er í ljós óánægja með æfingaáætlun Landsliðsnefndar KSÍ. Við birtum Tíer þessa yfirlýsingu, og að sjálfsögðu fær Landsliðs- néfndin pláss til andsvara, ef hún telur ástæðu til þess. — Hér kemur yfirlýsingin: Þessir tveir, Guðmimdur Gíslason og Gestur Jónsson j koma vafalaust við sögu á Súndmóti Ármanns í kvöld. ! n Mikil óánægja ríkir nú hér í Eyjum með æfingraráætlun Landslið'snefndar KSÍ, sem okk ur barst í hraðbréfi hinn 9. apríl s.l., þar sem Landsliðs- nefnd hefur nú svikið okkur Eyjamenn þrisvar sinnujm. Fyrsta loforðið, frá Albert sjálfum, var, að fyrsti æfinga- leikur landsliðsins í marz-mán- uði, skyldi fara fram hér í Eyj- um. Þáð var svikið, og næst var lofað áð koma á páskadagr (29. marz). Undirbúningrur var nokk ur hér í Eyju.m og sagt frá því hér í bæjarblöðunum, að leikið yrði á páskadágr. Ekkert vorum við svo látnir vita um að liðið kæmi ekki og biðum við fram á páskadag', en ekkert bólaði á landsliðinu. Var þá hringt í ein valdinn, Hafstein Guðmundsson, og traf hann þá skýringu, að leika ætti í Vetrarmóti KRR. — Ekki fór fra.rn leikur í mótinu þann dag svo að okkur sé kunn- ugt, og urðu Eyjaskeggjar ó- kvæða við þessari afsökun. Síð- an barst okkur fyrrnefnt ,ex- press“-bréf meff tilkynningu um að landsliðiff kæmi hingað 26. apríl (Iiffur í æfingaáætluninni). — En hvað gerist, sagan endur tekur sig. Að vísu var formað- ur ÍBV látinn vita, á föstudag- inn var 24. apríl, að liðið kæmi ekki, og því borið viff, að leika ætti í Reykjavikurmótinu. — í dag, 26. apríl, fer hins vegar fram aðeins einn leikur í mót- Framh. á bls. 15 Leeds - Chelsea kl. 8.30 í kvöld Q í kvöld leika Ohelsea og Leeds Utd. aukaúrslitaleik í bik arkeppni enska Knattspyrnu- sambandsins. Liðin léku á Wem bley á dögunum, eins og kunn- ugt er og þeirri viðureign lauk með jafntefli 2:2 að loknum framlengdum leik ein" og kunn ugt er. Liðin leika á Old Trafford, leikvelli Manehester Utd. og hefst kl. 8.30. Lýsing á leikn- um hefst Iþá hjá BBC, World Service. Varla þarf að taka það fram, að úrslitanna er beðið með mikilli eftirvæntingu, ekki aðeins í Bretlandi, iheldur víða annars staðar um heiminn. — Ar- klukkan 175 hlupu í víða- 4:06,7 4:10,3 52,0 52,4 08,7 manns 8,30 í kvöw j vangshlaupi ■“... I I I I ________________I UL og landsliðið j lelka á morgun i 9ft ao II I Q I kvöld miðvikudag-held ur Armann sitt árlega sundmót í sundhöll Reykjavíkur og hefst það kl. 8.30 e. h. Keppnis greinar eru: 200 m. fjórsund karla 200 m. baksund kvenna 200 m. bringusund karla (bikarsund) 100 m. bringusund kvenna 100 m. skriðsund telpna, f. 1956 og síðar 100 m. skriðsund karla (bikarsund) 50 m. skriðsund drengja (bikarsund) 200 m. fjórsund kvenna (bikarsund) 50 m. bringusund telpna f. 1956 og síðar 4x100 m.- bringusund karla 4x100 m. skriðsund kvenna. Auk þess er keppt um afreks- bikar SSÍ er vinnst fyrir bezta afrek samkvæmt gildandi stiga- töflu. Allt bezta sundfólk landsins keppir á mótinu ogmá búast við spennandi keppni í mörgum greinum, en framundan eru m. a. tvær landskeppnir hér heima og sundfólkið komið í góða æf- ingu. — ★ Á morgun efnir Hand- kmattlerkssamband íslands til keppni milli Unglimgalands- liðsins, sem signaði á Umglinga móti Noi'ðurlands og Lands— liðsins, sem tók þátt í HM í Frakkkmdi. Leikuximi fer fbaim. í íþróttahöllirmi og hefst kl. 20,30, Áður en leikurinn hefst leika FH og Víkingar til úr- slita í 3. flokki kariia, en lið- in voru jöfn á íslandsmótinu. Báðir þessir leikir verða valalaust hinir skemmtilegustu. Víðavangshlaup 1970 sem er hið 12. í röðinni síðan það var endurreist, var háð viff Lækjar- skólann sumardaginn fyrsta, 23. apríl s.l. Lúðrasveit Hafn- arfjarffar undir stjórn Hans Franssonar lék áður en hlaupiff var. Hlaupið bófst kl. 2 síðdegis. Keppt var í 7 flokkum, fjór- um flokkum drengjá og þrem- ur flókkum stúlkn'a. ,-Úrslit urðu þessi; Drengir 17 ára og eídri: Gurrnar KriSfjánsson 5:19,4 Helgi Eyjólfsson 5:43,6 Drengir 14—16 ára. Viðar Halldórsson 4:57,2 Águst Böðvarsson 5:39,5 Sigurður Kristjánss. 5:43,6 Viðar hefur keppt í öllum 12 víðaíóangshlaupunum og verið fyrstór í sínum flokiki nú 6 ár í röð og vann nú til eignar verðlaunagrip þamn, sem keppt var um í þessum flokki. Drengir 9-13 ára. Guðm. Þorvarðarson 3:58,8 Börkur Jóhánnesson 4:03,3 Jón H. Kristjánsson 4:05,0 Silg. P. Sigm. Jón Rúnar Halld. Drengir 8 ára og yngri. Kristján Arason Magnús Haraldsson Þórður .Þórðarson Stúlkur 12 ára og eldri. Guðrún H. Guðm. Sólveig Skúladóttir Gyða Úlfarsdóttir Guðhjörg Boðadóttir Sólveig Axelsdóttir Stúlkur 9-11 ára. Anna Haraldsdóttir Lána S. Halldórsdóttir Kristjána Aradóttir Guðrún Sigurðardóttir Katrín Danivalsdóttir Stúlkur 8 ára og yngri. Jóhanna Júlíusdóttk’ Sólveig Birgisdóttr Hatfdís Boðadóttir í 4:25,5 4:26,6 4:40,0 5:05,5 5:22,9 4:34,2 4:36,1 4:37,2 4:45,3 4:53,6 Keppendur í hlaupkm voru alls 175. Veður var hið bezta og áhorfendur voru mjög marg ir. 5 mamna framkvæmda- nefhd á vegum FH sá um undirbúning og fraimkvæmd mótsins. b: í ★ I KVÖLD leika Víking- ur og KR um saeti í I. deild í handkniattleik næsta vetur. — Myndin er af Hilmari Bjöms- syni, KR, en hamn er einn af sterkusitu leikmönmum KR, auk þess að vera laindsliðs- þjálfari. Áður en leilkur KR og Vík- ings hefst leika Grótta og Breiðablik, en sá leikur hefst kl. 20. Strax á eftir leika KR og Víkingur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.