Alþýðublaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 15
Miðvifcud'a'gur 29. apríl 1970 15 —n ■ i ■■ .ii.i.i iii i ——'»111 II. I --T» Öánægja... Framhald af bls. 12. inu á .milli KR og Ármanns. — Enginn Ármenningur hefur ver ið valinn í landsliðið og að- eins Þrír (3) KR-ingar, og hefði einhverntíma verið hægt að fá menn í þeirra stað. Á sama tí.ma og félögin á Faxaflóasvæðinu kvarta yfir of miklu leikjaálagi erum við Eyja menn verkefnalausir og jnun- um með ánægju taka á móti landsliðinu eða félagsHðum, sem hingað vildu koma. Með fyrirfram þökk fyrir birl inguna, Knattspyrnuráð Vestjmannaeyja. Jóhann Ólafsson, Bjami Baldursson, Ágúst Karlsson. ✓ Oheppni... Frairih. af bls. 13 nokkrar aukaspyrnur uppi un -,: vítateigi Wales-manna. í einni aukaspyrnunni tókst Millington markverði Wales naumlega að verja skot frá Clements; og að- eins örfáum augnablikum síðar lauk fallegri sókn íranna með þrumuskoti frá Nelson, en snún ingurinn á boltanum stýrði hon- um á síðustu stundu í hliðar- netið. Þetta varð það næsta, sem Irarnir komust tþví að skoraj þrátt fyrir linnulausa sókn,.með Best í broddi fylkingar, en Nic- holsen og Neill kyndandi undir kötlunum, en það var eins og „hin írska heppni“ hefði yfir- gefið fra að fullu og öllu-^r verð skuldað mark vildi ekki koma. — gÞ. ■+ Framhald af bls. 1. fólk að iþá ætti að sjálfsögðu að dæma og refsa þeim. En ef stúd entar gera hið sama í því skyni að mótmæla EFTA og Atlants- Hatur og Bensín ALLAN SÓLARHRINGINN VEITS NGASKÁLINN, Geithál si hafsþaridalaginu og vekja at- hygli á nauðsyn sósíalistískrar byltiiiga.r — þá er ekkert við það að. athuga. Þeir eru ekk'i einúngis saklausir og glæpsam- lögt að refsa þeim, heldurjmá pkki einu sinni segja frá því, 'hverjir þetta gerðu. Hins. vegar ;:‘eiga fjölmiðlar að skýrag;sem greinilegast frá atburð.unum — annars mega starfsmenn blaða, útvarps og sjónvarps ;eiga von á innrásum á vinnustaði sína. Ef hópur eyfirzkra bænda rydd ist inn á bæjarskxáfstoíurnar á Akuréyri, rækju starfsfólkið út og settust þar um öll gólf, telur þetta fólk, að auðvitað ætti að refsa þeim harðlega. En ef hóp- ur skólaki-akka-ræðst-inn í ráðu neyti, truflar þar stör-f og kemur í veg fyrir, að þeir sem þangað eiga erindi,. komist. leiðar sinn- ar, Iþá er allt í himnalagi. Inn- rásin á ekkert skylt við lögbrot, því að unglingarnir .eru að mót- mæla kúgun. valdastéttarinnar. Og ef lögregluþjónar neyðast til að bera unglingana út, af því að þeir neita að bera fyrir sig fæturna, þá er lögreglan sek um valdníðslu og svívirðilegt of- beldi. Lögi-egluna ber að kæra fy.rir sérhverja smáskrámu, sem hún kann að veita. Hitt er sjálf- sagt að stélpugopar veiti lög- regluþjónum áverka með kjafti og klórrt. Stelpui-nar hafa nefni lega heilagan málstað, og þess vegna er glæpur að hindra að- gerðir þeirra, hvað þá að refsa fyrir þær“. Síðan sagði ráðherrann, að málgögn fjögurra stjórnmála- flokka af fimm hefðu fordæmt athafnir stúdentanna ellefu í Stokkhólmi. Afstaða Iþeirra væri ugglaust hin sama til ólátanna í menntamálaráðuneytinu, og þó væri afstaða Tímans þar ekki ótvíræð. Þjóðviljinn ihefði hins vegar ekki birt aukatekið orð til fordæmingar á þessum til- tektum, en í staðinn flutt lang- lokugreinar eftir forsprakka ó- látaseggjanna með sýnilegri vel þóknun. Og enginn þingmanna Alþýðubandalagsins hefði held- ur séð ástjpðu til að láta í Ijós andúð á tiltækinu á Alþingi. „Er hægt að skilja það öðru vísi en þannig, að þeir ’hafi ekkert við þetta að athuga?“ sagði ráð- herrann. ■«.- 5,—— - - FRAMSÓKNAR- MÖNNUM ALDREI TREYSTANDI I síðari hluía i-æðu sinnar fjall- ráðherrann um verðgæzlufrum- varp ríkisstjórnarinnar, og sagði þá meðal annars: „Þegar Fi-amsóknarmenn lýsa furðu sinni á því, að ríkisstjórn in skuli hafa treyst því að Fi-am sóknarflokkurinn eða ein'hver hluti 'hans styddi stjórnarfrum- varp og það næði þannig fram að ganga, þá lýsir það svo dæma lausum hugsunarhætti, að á hon Um verður að vekja sérstaka at- hygli. Fyrir Framsóknarflokkinn SklSptir það m. ö. o. engu máh, hvort mál er go.tt eða vont, hvort frumvai-p stefnir í rétta átt eða ranga.- Afstaða hans- fer ekki eftir því. Afstaða ihans mótast af hinu, að andstæðingurinn flyt ur málið. Flokkurinn er á móti öllu því, sem kemur frá and- stæðingi, bvort sem 'hann hefur. rétt fyrir sér eða rangt. í þessu máli er sannað, að nokkur hluti þingmanna Framsóknarflokks- ins var fylgjandi meginstefnu frumvarpsins. Samt gerði þing- flokkurinn ályktun um, að hann skyldi allrr greiða atkvæði gegn því og fc'.ía það, ánþess að bera fram nokkra breytingatillögu. Efni málsins skiptir með öðrum orðum engu máli fyrir Fram- sóknarflokkinn. Skoðanir ein- staki-a þingmanna fá ekki að koma fram. Ofstæki nokkurra misviturra forystumanna fær því ráðið, að ímyndaður mögu- leiki á því að koma illu af stað milli stjórnarflokkanna er tal- inn þyngri á metaskálunum en rétt mál, sem meiri hluti þing- manna er raunverulega fylgj- andi. En auðvitað tókst Fram- sóknarflokknum ekki að korna neinu illu-af stað milli stjórnar- flokkanna. Hafi þetta mál haft nokkur áhrif í herbúðum ókk- ar, hafa áhrifin verið þau ein/ að sú skoðun hefur styrkzt að Framsóknarflokknum sé aldrei treystandi, að hann sé 'gjöi-sam- lega ósamvinnuhæfur". — < 4 AÐALFUNDUR Aðalíundur Loftfeiða h.f. verður haldinn fölstudaiginn 29. muí n.lk., kl. 2 e.h. í Hótel Loftleiðir (Leifsbúð). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Hlutjhafar fá atkvæðaseðla í aðalökrifstofu Loftleiða á Reykj avíkurflu'gvelii, fimmtu- dáginin 28. maí. Stjórn Loftleiða h.f. 56 á 160 ÞUS. 20 á 1B0 ÞUS. 22 á 200 ÞÚS. 2 3 250 MÍS. ÞAÐ ER VANDI AÐ VEUA BÍL ! 100 sinnum munu heppnir vinnendur I Happdrætti 0AS standa andspænis heim vanda á næsta happdrættisári.—- Slikii tækifæri hefur enginn efni á aO sleppa. J Þar sem við höfum lagt niBur var&Miutaverzlun í smás'öiu að Brautaþbolti 2 og Bílanaust h.f., Bolholti 4 'Ojg Skéifunni 5 tekið.við smásölu á sörnu vörum ibiðjum við viðskiptavini okkar, um leið, og við þökkum fyrir viðskiptiin að snúa sér til þeirra. Heildsala okfcar og Umiboðssala með sömu vönur heldur áfram að Hverfis- götu 18, sími 2663Q. MieHe varahlutir og Veedol ölía verðu r áífram 'steld að Hverfisgötu 18. I . JÓH. ÓLAFSSON & CO. H.F., varahlutaverzlun, Brautarholti 2. ■ , .'’ÍL&rí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.