Alþýðublaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 29. apríl 1970 5
Alþýðu
Uðosd
Útgefandi: Nýja útgáfufélagið
Framkvæmdastjóri: I'órir Sæmundsson
Ititstjórar: Kristján Bersi Ólafsson
SighvcTur Björgvinsson (áb.)
RHstjómarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson
Fréttastjóri: Vilhelra G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Prentsmiöja Albvðublaðsins
ERLEND MÁLEFNI
Eflum Alþýðuflokkirm
f Um þessar mundir eru ými's ný viðíh'orf ríikjandi í
r s'tjórnmálum Reykvíkinga, s!em gera það að verkum, I
að Reykvíkimgar Iþurfa að ígrunda afstöðu sína til |
Btjórnimáiafltoíkka út frá algterlega nýjum forsendulm: ■
| Uau tíðindi hafa igerzt á vinstria armi stjórnmálH I
anna, að Alþýðuibandalagið ter i -molum og fyrrver- ■
ándi samherjar í Alþýðubandaláginu og Sósíalista- B
flokknum ganaa niú tii kosniinga í Iþrem f jandsam- I
ílegum fylkinlgum. í liði kommúniista ríkir því alger *
'upplausn og 'stefna þeir hraðfara tili þeirra endaloka,
Sem þ’eir þrívegis höfðú fyrirhugað Alþýðuflbkkn-
um m’eð Sundrungaraðgerðum sínum.
^ Við síðustu borgarsitj'órniarfcosningar ríkti enn eih-
' ing.á yfirborðinu í röðum Alþýðubandalagsins. Hlaut
r flofcfcurinn þá þrjá borgarfuilfrúa kjöma. Fullvíst ■
má 'hinis vegar telja, að flokfcurinn ‘tapi nú .a. m. k. I
einum ef efclki' tv'eimur af borgarfúlltrúum sínum og "
litiar siern,' emgar l‘íkur á því, að hanm muni nökkurn
tíma aftur eflast til þ'eirra áhrifa, Sem kommúnistar
ög; fylgilfifikar þeirra háfa nbtið í íslenzkum stjórm-*
máium um langan áldur.
' ÞöSsi sundrura í liðí ATþýðúbandalágsins er tví-
r mælalaust vaitn á mydlu Sjálfstæðiaflokksins. Lí'kur
benda til að atkvæði þeirra, sem istyðja framboð
þeirra fþriggja aðiia, sem áður mynduðu Alþýðu-
bandalagið falili að imiklu ieyti dáuð niðúr og er eng-
inn vafiá því. að bað Styrkir mjög Stöðu Sjálfstæð-
isfloklksims lí Rteykjavík.
r En R'eyikvfíkm'oar geta iíka dregið annan lærdóm af
' Iþessum atburðum. Mönnum ætti að vera ljóst, að
ekktert 'hinna briggja fiokkisbrota úr A'lþýðubanda-
r laginu kemúr tii greina að geta telkið forystu fyrir
lýðræðissinniuðum vin'stri mönnum á íslandi. Alþýðu-
'b'andálagið er í sárum, s’em Seint eða a'ldrei munu I
igróa, S'ósíaiistafélágið loksims komið á sinn rétta I
r Istað Sem áhrifaláust brot línúkdmimiúnista og hanni- "
' baiistar sjáitfuím 's'ér surudurþýkikir, —enda 'lið'smenn-
irnir einlS og tíndir upp úr tíu pokum.
r Urn iangam aldúr hafa áhrif ísltenzkra komimúnista
komið í veg fyrir það, að hér yrði mynldlaður öflugur I
flokkur lýðræðissilnnaðra vinistri manna, likt og átt |
htelfur sér stað í nálægum löndum. Nú er áhrifuim
komimúnista í ísitenzkum stjórnmáium hins vegar að ■
ljúka, samfara því að Alþýðufltekkurinn hefur sót't ■
fram í hVerjum koisningunum á fætur öðrum.
p Við Síðustu kosningar árið 1967 náði Alþýðufltekk- I
r urinn því marki. að verða næst istærsti stjórnmálá-
flokkurinh í Rteykjavík. Alþýðuflokksmenn 'berjast
’ tekki fyrst og fre|mst fyrir Iþví, að fella 'einn eða ann-
’ an h'eidur því, að tryggja Alþýðuflokknum áfram
(þ'annSess, — gera hann að stói’'um flokki frjálslyndra
r vinstri afla.
r Fjölmargir kjtesendur eru á sama máli og Alþýðu- ■
r flokksmenn að slíkur flokkur þurf i að vera til á ÍS-1
landi. Nú hafa fcjtesendur tækifæri ti'l þess að vinna "
að þVí marki og nú leikur tekki ntekkur vafi á því I
Ilengur hvaða stjómímálafloklkur er þess einn megn-1
U'gur að gegnia því hlutskipti.
I
I
I
□ Austurríkismenn eru enn
ekki fyllilega búnir að ná sér
eftir að hafa fengið jafnaðar-
’mannastjórn í fyrsta skipti í
sögunni. Allt fram á síðustu
stund gerðu menn ráð fyrir að
árangurinn af viðræðum flokk-
anna yrði myndun breiðrar sam
steypustjónar. Menn vissu að
Bruno Kreisky var því fylgj-
andi þegar fyrir kosningarnar 1.
marz að slík leið yrði farin. Og
þegar Þjóðarfiokkurinn missti
meirihlutann í kosningunum og
jafnaðarmenn urðu stærsti flokk
urinn með 81 þingsæti af 165
var breið samsteypustjórn talin
^vera það eina sem kæmi til
greina.
Viðræður flokkanna stóðu yf-
ir í sex vikur, en lauk skyndi-
lega um næstsíðustu helgi. Þá
varð skammt tíðinda á milli.
Gengið var frá ráðherralistan-
um fyrra mánudag, aðeins fáein
um klukkustundum eftir að síð
asti viðræðufundur Kreiskys og
formanns Þjóðarflokksins, Her-
. manns Withalms. Tíðindin hafa
þó kannski komið mest á óvart
sendiherra Austurríkis í Prag,
Rudolf Kirchschlager. sem
komst að því síðdegis á mánu-
L dag ;að hánn hafði verið skipað-
t ur utanríkisráðherra. A þriðju-
dag sóru ný.ju ráðherrarnir em-
bættiseiða sína i viðúrvist Franz
Jonas forseta, og næstu daga
* tóku þeir við yfirráðum í stjórn-
arsicrifstofunum.
í sjálfu sér var iþetta engin
sigurganga. Blöð borgaraflokk-
anna hafa þegar nefnt stjórnina
„81 .manna stjórnina“. Því má
ekki gleyma að Þjóðarflokkúr-
, inn, sem er íhaldsflokkur, og
' smáflokkurinn „Frelsisflokkur"
inn“ hafa samanlagt 84 þing-
sæti og þar með hreinan meiri-
. hluta á þinginu. Blað kommún-
j: ista „Volksstimme“ spáir því að
L ríkisstjórnin muni ekki lifa
nema.fram á.sumarið.
sagði þegar kosningaúrslitin
lágu fyrir að flo'kkurinn yrði að
láta ósigurinn verða tilefni til
innri endurnýjunar. Margir
flokksmenn, einkum þeir yngri,
létu strax eftir kosningarnar í
ljósi ósk um að flókkurinn yrði
utan stjórnar, og Withelm sagði
þá strax að hann teldi. slíkt eng
án veginn. fráleitt.
Þegar samningaviðræðurnar
slitnuðu Jét Withelm einnig vel
af því að verða í stjórnarand-
stöðu. Hann sagði að flokkur-
inn þyrfti að læra að fara með
hlutverk andstöðuflokks, og það
væri lýðræðislegt að gefa jafn-
aðarmönnum tækifæri til að
spjara sig. Við því er ekki bú-
izt að Þjóðarflokkurinn muni
nota fyrsta tækifæri sem gefst
til að fella stjórn Kreiskys.
Kreisky sagði er hann tók við
embætti að ríkissíjórnin 'hygð-
ist beita sér fyrir víðtækum end
urbótum. Allir eru sammála um
það að mikilla umbóta sé þörf í
Austurríki, en dregið er þó í efa
að Kreisky geti komið fram
nokkrum róttækum breytingurrt
með minnihluta þings á bak við
sig.
f
Þolraunin verður í haust, þeg
ar stjórnin leggur fram fjár-
lagafrumvarp sitt. En jafnvel
þótt ríkisstjórnin lifi eklci þá
hríð af, hefur hún þó valdið
tímamótum í sögu Austurríkjs.
Það eitt að jafnaðarmenn hafa
í fyrsta skipti myndað stjórn,
án þess að borgaraflokliarnir
telji það þjóðarógæfu, er tákn
um það ihve fjarlægt landsmönn
um er nú það borgarastyrjald-
arhugarfar, sem réð í landinu
fyrir stríð. Jafnvel þótt rikis-
stjórn Kreiskys kunni að verða
skammlíf er það mikilí sigur
fyrir lýðræðið í Austurríki að
hún slculi hafa verið mynduð.
(Arbeiderbladet
Dag Halvorsen).
Aðalfundur
húsasmiða
. Möguleilcar stjórnarinnar eru
fólgnir í þyí að. Þjóðarflókkur-
inn vill vera 'í stjórnarandstöðu,
! minnsta lcosti fyrst um sinn.
Flokkurinn hefur átt sæti í
st'jórninni öll þau 25 ár,: sem •
liðin eru frá stríðsldkum, og'
hann hefur farið einn með
stjórnina síðan 1966. Hinn nýi
Ieiðtogi flokksins, Withelm,
★ Sigurþjöm Guðjónsson
var kjörinn formaður Meist-
arafélags husasmiða, á aðal-
fundi félagsins fyrir skömmu.
Gissuri Sigurðssyni, fráfarandi
formanni, sem verið hefur í
stjórn féla'gsins og formaður
þess í átta ár, vom sérstakiega
þökkuð velunnin störf í þágu
félagsins, en hann baðst und-
an endurkjöri nú.
Aðalfundur
Múrarameistara-
félagsins
★ Þórður Þórðarson var
fojörinn formaður Múriara-
meistarafélags Reykjhvíkur, en
aðalfundur félagsihs var hald-
inn fyrir skömmu. Aðalfundur-
inn gerði samþykkt, þar sem
vakm var athygli á ýmsum
þeim erfiðleikum, sem nú þjá
byggingaxiðnaðinn og starf
meistara, s. s. lánsfjárskorti ög
ýmsum félagslegum kvöðum, á-
samt takmarkaðri ál'aigndlngu á
útseldri virrnu. 1
Óhagsfæður jöfn-
uður í marz
★ Vöruskiptajöfnuðurinn 1
við útlönd . var óhagstæður í
marz um 159.9 . mil'ljónir kr.,
samkvæmt bráðabirgðatöltim
Hagstofunnar. í marz í fýriia
var jöfnuðurinn óhagstæður,
um 31.5 milljónir. Vöms'kipta-
jöfnuðurinn fyrstu þrjá mán-
uði ársins er því óbagstæður;
um 8.4 milljónir króna, en var
fyrstu þrjá mánuði ársins 1969
óhagstæður um 512.7 miUjónir.
í marz s.l. var flutt út fyrir
818 milljónir króna, en inn fyj>
ir 977.9 milljónir.. Þár af nem-
ur innflutnin'gur vegna Búr-
fellsvirkjunar 12,2 milljónum
og innflutninigur til ísal' 2,3
milljónum. )