Alþýðublaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.04.1970, Blaðsíða 2
2 Miðvibuda'gur 29. apríl 1970 Ð Leiðakerfið til bóta [ O ijvers á Selásinn að |jalda? ‘■C [afnarfjörð? □ jSurtur sendir mér bréf um stræjtisvagnana: N „Gvendur mimn góður! j Ekkert skil ég í þessu fólki sem (er að skammast út í nýja Strætiavagnakerfi'ð. Ég held að ; það ;geti tæplega farið neitt á milli, mála að það hefur al'la kostf fra-m yfir það gamla. Ef það fúrugerar eins og það á að fún'gera — og það skulum við ‘ vona að það geri — þá á fólki nú að vera talsveirt auðveldara * að kpmast milli borgarhluta en áðtm var. Beinatt- ferðir milli ! A'usturbæjar og Vesturbæjar eru langtum fjölhreyttari en áð ur, eg tengingar leiðamna eru þatnnig, að fólk á að geta köm- ■izt milli hvaða tveggja punkta 1 eem er í boriginni, án þess að 1 þurtfa að taka nema í mesta lagi tvo vagna og án þess að þurtfa að bíða tímianum sarnan eftir seinni vagninum. i Ég held sem sé að kerfið sé harla gott, — ef það stenzt, * og þetta er auðvitað dálítið - stórt ef. En j'afnvel þótt ein- íhver misbrestur kunni að hlalfa verið á því að vagnar stæðust - éætlun, þá ætti sjfkt að geta . staðið til bóta, án þess að breýta - .feerfinu í gmndvall'aíratóðu'm' ' báftur. Hin's vegar verður fólk ýxauðvitað að læra á nýja kerfiið, ’ ög þótt það sé sáraeinfalt í ' sjálfu sér, er alltaf viðbúið að það geti tekið nokkum tíma. En min spá er sú að þegar fólk hefur vamizt breytingunni þá viliji það ekki fyrir nokkurn mum hverfa aftur til þess sem áður var. \ * Hitt er svo annað mál, og '< tvímælalaus aiftuitför, að stræt- isvagnatferðirniar í Selás og Smálöndiin batfa verið lagðar * niður. íbúamir þar eiga skil- ; yrðislaust rétt á þjónustu atf < hálfu strætisvagnanna eims og aðrir boirgarbúar, og sá réttur ! rýmar ekkert við það að þeir eru fáir. Sbrætisvagnaimir.. eru I þjónustufyrirtæki fyrst og ' fremsit, og þá má' ekki reka með hagnaðarsj ónarmið fyrh*- ■ augum eins og önnur fyrirtæki. Ég held það sé í alla st'aði eðK- Hegt að al mennir«gsvagnaíkerfi' í þéttbýli sé rekið með veru- legum. halla, sem greiddur sé (kf lalmemningsfé^ f^itfialdllega vegna þess að almenningsvaigna kerfi er ekki aðeins í hag þeim einstáklingum, sem oftast ferð ast með vögnunum, heldur öll- um borgarbúum. Án almenn- imgsvagmákerfis gæti borgin ekki starfað. Þetta hlutverk almennings- vagnakerfis verður því þýðing- ■armeira sem boa-'gir verða stærri, og erlendis er víða gert mjög mikið til þess að hvetja fól'k til þess að notfæra sér vagmana. Ein!kabíla notkun í þéttbýli er þar sífellt að verða stæn-a og stærra vandamál, hartnær óviðráðanlegt sums staðar, og þetta vanda'mál er heldur engan veginn óþektot hér á landi. Ég held þess vegna, Gvendur minn, að það sé fylK- laga réttmætt að gera þá kröfu til strætisvagnanna að þeh* veiti sem bezta þjónustu öllum bargarbúum, hvort sem þeir búa í þéttbýlum hverfum eða strjálbýlum. OG FYRST ÉG er farinn að tala um strætisvagmama er rétt að bæta við einu. Strætisvagn- | ar Reykjavikur hafa nú komið ! upp nýju leiðakeríi, sem von- j andi gefur góða raaxn, en stræt- isva'gn'aiferðir til 'nágranna-1 byggðairlaganna, Kópavags, Garðahi'epps og Haínarfj arðar, | •Standa þar utan við. — Hvers , vegna? — Stór-Reykjavíkur- svæðið svonefnda er fyrir j löngu orðiin ein heild, og þvi væri eðlilegast að .almennings- i vagn'alkerfið á svæðinu öllu væri skipulagt sem ein heild. Þess verður vonandi ekki la.ngt 'að bíða að svo verði. Surtur.“ — Götu-Gvendur. ] Ætlar að gerast ■ sjónvarpsþula ]Japan | - Dantr í sjöunda himni yfir því að Joan (Anderson skyldi verða í fjórða sæti í „Miss Young Internaiional" keppninni í f Japan in n uitja r^j y o s.Jjis: ...// rioCcl ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGS5KRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 15°/o afslátturI í- f r* ri rA i » « ma af hornsófasettum og raðsófasettum Gildir út aprflmánuð. Sérstakt tækifæri til að gera góð kaup. BÓLSTRUNIN Grettisgötu 29 I I I n EINS OG kunnugt er atf fréttum varð dönsk stúltoa, Joan Andersen, í 4. sæti í al- þjóðlegu fegurðarsamkeppn- inni „Miss Young Internatio- nal“, sem fram fór á heimssýn- ingunni í Osaka í Japan, en sig urvega'ri'nn var hin íslemztoa Heraný Hermann'sdóttir. Að vonum var Joan fagnað mikið við heimkomuna til Dan- merkur og dönsk blöð hatfa gert sér mikimn mat úr áraragri henn ar í keppninni. SAMFELLDUR DRAUMUR í heilsíðu viðbali í einu dönsku dagblaðanna lýsir Joam ferðinni og keppnimni sem ein- um sa'mfelldum draumi, sem hún - sé raunverulega ekki vöton uð af, — hafi emi ekki áttað sig á tilverunni og gjöfunum öllum. — Þetta var alTt svo óraun- verulegt, segir hún. — Sumar stúlkurmar trúðu því virkilega a,ð þær væru hinar fegurstu í heijrii og famnst þær vera drottn. ingar. Svo brotnuðu þær gjör-. samlega niður, þegar úrslitin voru tiikynnt og ritfu kjóla sína af örvinglan. HAFNAÐI HOLLYWOOD Joan fór síðan til Hawaii í 10 daga og var þar við reymslu- myndatöku fyriir Columbia kvikmyndafyriritækið ameríska-, sem hefur boðið henni árs- samning og 45 þús. króna viku- laun. En hún hafnaði tilboðinu. Herani fannst hún ómögulega geta-skuldbundið sig til að búa í Bandaríkjuraum í háltft ár, hvað þá heilt. .. i En japanska sjónvairpið er líka á höttunum eftir henmi, og hefur boðið henni enmþá hærri laum og hún er mikið að hugsa um að taka því tilboði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.