Alþýðublaðið - 29.04.1970, Síða 13

Alþýðublaðið - 29.04.1970, Síða 13
Meistarakeppni brezku landsl iðanna: RSK ÚHEPPNI - og hið eina mark Wales dugði lil sigurs Rees snýr við sigurglaður eftir að hafa skorað mark sitt og tryggt Wales þátttöku í sigrinum. □ ,,Hin írska heppni“ var ek^ri viðeigandi orðtak, iþegar Wales og Norður-írland leiddu saman ; hesta sína í Swansea á lau’gar- daginn. Wales vann sem sagt leikinn, þrátt fyrir að mestan ■hluta ’hans — og allan síðari ’hálfleikinn — vœru írarnir betri • og sæktu fast og skipulega að marki Wales, en án árangurs. ■ Eftir óörugga byrjun, sem fylgdi langt tímabil, sem liðið lagðist í vörn, og loks mark, sem vEirð fyrir mistök í vörninni, tóku írarnir smám saman að tína sam an brotin, og yfirtóku loks öll völd.í leiknum í síðari hálflejjk. Leikurinn var í- byrjun nokk uð þófkenndur, og ifátt eitt já- kvætt var á boðstólum fyrir á- horfendur að sjá, en svo tók að færast betra skiplag á hlutina, og Wales átti nokkur upphlaup, sem vel hefðu getað reynzt Ir- unum hættuleg, en svo va *» þö ekki — strax. Þessi skorpa hjá Wales-mönnum var skemmti- | leg, en hins vegar voru áber- andi tilraunir í þá átt að æsa George Best upp ekki mjög skemmtilegar. Bæði Moore og Powell gerðu ítrekaðar tilraun- ir við hinn skapheita Ira, og loks bar þessi viðleitni árang- ur. Sá árangur varð þó ekki í þeim dúr, sem Powell hefði lík- ast til kosið, því Best tók sér svolítinn tíma til að leika sér með boltann í kringum hann,- svona rétt til að sýna, hvernig knattspyrna er leikin. Wales átti meira áf jákvæð- ■um sóknarlotum fyrsta hálftím annr en fyrsta verulega hættan, sem steðjaði að írska markinu varð eftir aukaspyrnu Durbans á 25. mínútu. Þetta varð eins og fyrirboði verri tíðinda fvrir Irana, því nokkrum rmnútum síðar sendi Kryzywicki boltann í eyðu, sem myndaðist vegna- mistaka varnarinnar, og þeir Rees og Craig háðu kapphlaup við' McFaul markvörð um bolt- ann. Rees náði honum, skaut á mark, en ekki nógu fast, og'j Craig rak endahnútinn á íikot- ið um leið og hann hljóp Mcr Faul um koll. Þremur mínútum síðar tíndi Best 'hinn rólegasti af sér pappírslengjurnar, sem welskir á'horfendur létu rigna yfir hann, | og tók síðan hornspyrnu, sem sendi boltann í þverslá Wales- marksins. . Síðari hálfleikur var miklu, betur leikinn, heldur en sá fyrri, og nú fóru írarnir fyrir alvöru. að láta á sér kræla. Það tók að sama skapi að halla undan, fæti hjá ‘heimamönnum, og með al annars voru írunum dæmdar Framh. á bls. 15 I I I I I I I I I I I I I I I I I I Arsenal vann Evrópubikarinn Arsenal vann seitnni úrsiita- leikinn gegn Anderlecht í Evrópubikarkeppni borga- liða, 3 gegn 0. Fyrri leiknum lauk með sigri Anderlecht, 3 gegn 1", og þótti því hæpið að Arsenal tækist >að ná sömu stöðu og marki betur. Arsenal er þriðja enska liðið í röð, sem vintnur þennani bikar, en 1968 vann Leeds . og 1969 Newcastle. Þetta er fyriSti meiriháttar sig- ur Arsenials í 17 ár, en liðið er meðal hinna beztu í Eng- landi. Á myndinni er stjórn Efri sröð f.v.: Trausti Guðlaugsson, Gudbjörg H. Guðbrandsdcttir, Guðmundur Guðmundsson, Pétur Auðunsson. Neðri röð: Jón Egilsson, Einar Matthíe- sen formaður og Ögmundur H. Guðmundsson. Miðvikuidagulr 29. apríl 1970 Í3 Emilyn Hughes (England), í hvítri skyrtu, hreinsar línuna fyrir Collin Stein. - . Skotland - England, 0:0 #ií og héldu heimsmeisturum niðri □ Leikur Skota og En-glend- inga í' torezku Tneistarakeppn- inni, sem fram ifór í Glasgow, laak 'ácn þess að iskorað væri imark. Jafnfeifli var þó meira en Englendingarnir áttu skilið út úr þeirri viðureign, því toæði ■ 'Voru Skotarnir betri og tækifæri þeirra 'hættulegri, og loks rændi hiwn þýzki dómari, Sdhul'enberg þá vítaspyrnu, seni þeim bar að fá. Þe'gar rúmar 20 mínútur voru 'liðnar af leik, sótti Stein upp vir.ijtri kant, lék á Latoone og ekikert gat tforð'að marki — meima gróf og auðsjáanlega vilj- andi hindhvn miðvarðar enska 'liðsins, 'Sem sendi Stein fljúg- ar.di um ‘kolll inn i vítatfeigi, en 'dómarinn v'ildi hafa’ mark- ispyrnu, sem va’kti undrun, að tefcki sé fastar að orði kveðið. Á 13. mínút'U síðari há'l’flei'ks æi‘l’iaði Labone að ,jhreinsa“, en tooltinn hrökk af toaki Steins, i'namhjá Gordon Banks mark- verði, og ti'l 0‘Hares, sem stóð ■aieinn frammi fyrir auðu mark iniu, en hann hitti ekki markið. Tveimur mín'útum seinna átrti 0‘Hara enn tækjfæri á að skora, en var of seinn á sér, og Banks hirti af honiuim hodtann áður en hann gat skotið. n Sfcotarnir áttu er á ieikinn leið fjöllda tækifæra, og var það 'e'kki sízt sniild Gord'ons Banks í markinu að þakka að ekkert þeirra varð að imarki. Hins veg- ar voru það Englendingarnir, ■sem skorut’i mark tveiimur mín útum fyrir 1‘eiksHok, en dómar- inn dæmdi það af vegna rang- et’öðiu. Staðan í keppninni eftir að ihvert liS hefuir leikið þrjá leiki er þessi: . , I England 3 1 2 0 4 4:2 Skotland 3 1 2 0 á 1:0 Wales 3 1 2 Ö 4^2:1 N-,ír,laJnd 3 0 0 3 0 1:5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.