Alþýðublaðið - 30.04.1970, Síða 2

Alþýðublaðið - 30.04.1970, Síða 2
2 Filnjrntoidagur 30. api'íl 1970 O 'Ekki sumarlegt á Norðurlandi □i Bær með sérstæðan svip O.Fíigurt tunhverfi skapar betri menn tH Spuming um rafmagn og náttúruvernd □ Að fjailá um mál til að ieysa |>au en ekki tljl að deila Akureyri. 27. 4. □ ALMANAKIÐ segir aö kem íð sé sumar, en það er ekkí sum arlegt á Norðurlandi, norðan- átt og hreytir éljum, alhvítt til f jalla og miklir skaílar í stökk- um á SvalbarSsströnd alveg nið ur aö sjó. Ef til jarðar sást úr ílugvélinni að sunnan í morgun þá örlaði hvergi á dökkan díl nema niður við sjó við Faxaflóa. Raunar var bjart norðurfyrir tniðjar heiðar, en þar stóð fyrir dimmur norðanbakkinn eins og veggur. Ég var rétt í þessu að frétta úr Svarfaðardal að þar væri allt á kati í fönn og bænd ur orffnir uggandi um sinn hag ef ekki rættist úr hiff fyrsta. Sérstaklega óttast þeir ef hafís ieggst að eins og undanfarin ár, en á því virffist þö minni hætta aff Jþessu sinni. EKKI GAT ÉG að Iþví gert í flugvélinni að sunnan að hug- leiða hve gífurleg bylting hefur orðið í samgöngumálum Islend- inga síðustu áratugina. Það er kanuski toamalegt að nefna íþetjA, en samt finnst. mér enniþá barnalegra að . láta mikilvægi þessara- staðreyndar að mestu fara, framhjá sér, eins og mig grunar að okkur marga hendi. Samgöngubyltingin hefur gert ísland að alveg nýju larjdi og- leitt alveg nýja möguleika í ljós. Einangrunin er ekki lengur galli, hún er sannast sagna orðin kostur. Við erum mátulega úr sambandi við umheiminn, því hver vill þurfa að velkjast í örtröð og stöppu hinna þéttbýl- ustu 'byggðasvæða í iheiminum? Þannig er Akureyri mátulega úr sambandi við Reykjavík, þótt það taki ekki nema 45 mínútur að komast þangað með Föxun- um, og getur þannig verið hún sjálf. AKUREYRI 'er líka hún sjálf. Enginn bær á Islandi hefur sterkara svipmót. Hún er með stoltum höfuðstaðarbrag. Hún slaer ékki Reykjavík út að stærð og umsvifum, en hún jafnast á við hana að ikarakter. Sérstæð- ur svipur tel ég vera rétta orð- ið. Akureyringar eru með sér- staka fágun. Mig grunar að það sé mest að þakka sjálfstæðu merintalífi og fögru um'hverfi. Mér verður hugsað til mennta- skólans og Skáldanna sem .hér hafa alið manninn. Skáld á borð við Matthías og Davíð eru mögn uð návist, og þau verða miklu magnaðri návist á Akureyri en í fjölmennri borg. Það er sorg- leg staðreynd að mannfjöldinn | hossar mest meðalmennskunni eða því sem er enniþá lægra. I ÉG STEND í þessari mein- ingu að fagurt umhverfi skapi betri menn. Ef ég hef rétt fyrir . mér ættum við íslendingar að I vera þokkalegt fólk yfirleitt, I því náttúra landsins er stór- * kostleg svo að segja hvert sem | litið er. En <þó • tel ég ennþá I sterkara mannbótaafl að reyna I að gera umhverfi sitt fegurra. í því standa Akureyringar fram I arlega. Þeir hafa byggt sér ein- I staklega. snyrtilegan bæ. Það I leynir sér ekki jafnvel á köldu I vori. Trjágróðurinn og garðarn- I ir setja hlýjan svip á bæinn, I og ég held á fólkið líka. Við Reykvíkingar verðum að viður- I kenna það með kinnroða að okk ] ar borg, sjálf höfuðborgin, er ál stórum svæðum eins og blásiðj land þar sem ér meira grjót en l gróður. Við ihöfum það okkur I Jiil afsökunar hve borgin hefur * byggzt .hratt, ef það getur þá | kallazt afspkun, Iþví ekki er alls | staðar lengi gert að jafna upp- | vörp og ruðning, og um stór svæði gildir það að ekkert \rant I ar nema viljann. ALLAR BYGGÐIR hafa sín I mál sem um er talað meira en I önnur og meira en annars stað- I ar. Hér á Akureyri virðist mér _ fljótt á litið mikið talað ,um I raforkumál- og- Laxárvirkjun--1 ina tilvonandi sem vakið hefur * miklar deilur. Auðvitað vilja I Akureyringar meiri raforku, en I jafnvel í þeirra röðum eru menn | sem sett hafa nafn sitt undir undirskriftaplagg það sem borið I hefur verið um í Þingeyjarsýslu I með andmælum gegn rafvirkj- I unarfyrirætlun-um við Laxá. ■ Hér-er um að ræða mikið vanda | -máj. -Hvað eigum við að ganga I langt í að. fórna eðlilegri nátt- 1 úru landsins fyrir ralmagn og | peninga? Vísindamenn -teLja að I óbætanlegt tjón geti hlotizt- aí | þessum virkjunarframkvæmd- n um, og vil ég undirstrika að I varla er hægt að fara of varlega I í þeim efnum. Samt þu-,-fum ■ við rafmagn. Einhverjum hefur I dot.tið í ihug að réttara væri að I taka Dettifoss, en yrði ekki líka I sár ef sú mikla kempa væri leidd undir ök? í MÖRGUM VANDAMÁLUM j er ekkert rétt og ekkert satt, i spurningin bara að hve miklu leyti rétt og að hve miklu leyti satt. Flestar okkar ákvarðanir eru þannig tæp slgling milli skers og báru. Réttasta leiðin finnst þó ihelzt iþegar menn j fjalla um mál til að leysa þau en ekki til að deila. Þannig mun | og verða um þetta mál. Með kveðju að norðan.. Götu-Gvendur. Rætt við Magnús B. Gíslason formann Félags bitrciðasmiða □ Félag bifreiðasmiða hefur nýlega gengið á Alþýðusamband íslands, og í tilefni af þva ótti Atþýöublaðið stutt tal við for- mann félagsins Magnús B. Gísiason. —1 Félag bifreiðasmiða var stofnað 1938 og gekk það í Landsamband iðnaðarmanna strax og iðnin var lögfest. síðustu árai|Vót gengu bifreiða- smiðir svo úr Landsambandi iðnaðarmanna og í Málm- og skipasmiðasamtoand íslands »og þar með í A.S.Í. —■ Og það er auðvitað mjög til hagsbóta? — Já, með inngöngu okkar í A.S.Í. verðum við aðilar að lif- eyrissjóði innan samtakanna, en það teljum við stórt spor og mikla kjarabót. Bifreiðasmiðir hafa aldrei farið í verkfall og þó hafa þeir tekið þátt í svoköll- uðum skæruhernaði í samvinnu við bifvélavirkja, en gott sam- starf hefur ávallt verið milli þeirra iðngreina. Forsvarsmenn Málm- og skipasmiðasambands- ins hafa reynzt okkur mjög hjálp legir á þessum tímamótum í sögu félagsins og erum við þeim mjög Iþakklátir fyrir. Þá hafa málin æxlazt þannig að við höf- um keypt húsnæði fyrir starf- semi okkar að Skólavörðustíg 16, en M.S.I. og fleiri verka- lýðssamtök eru ;þar til 'húsa, og teljum við þetta vera til mik- ils hagræðis fyrir félagið. — Hvað viltu svo segja um kjörin? — Yfirleitt vinnum við bif- reiðasmiðir í tímavinnu, en þó er töluvert unnið í ákvæðis- vinnu í Bílasmiðjunni hf., en það er stáersta fyrirtækiðAí iðn« inni. Atvinnuleysi er ekkert og enginn toifreiðasmiður heíur fengið styrk úr atvinnuleysis- tryggingasjóði. Bifreiðasmiðii? eru nú um eitt hundrað. Til a5 geta lifað mannsæmandi lífí verða bifreiðasmiðir að yjnna eftirvinnu eins og aðrir iðnað- armenn. En mér finnst að e.ftir- vinna ætti að vera skattfrjáls þar sem mér finnst að við séurri að vinna fyrir þjóðfélagið i heild eins og okkur sjálfa. Vild-Í ég að A.S.Í. tæki þetta mál tii athugunar við væntanlega samn inga. — li Verkfallsrétti ekki afsalað □ Samninganefnd verkalýffs- í'élaga þeirra, sem samnings- aðild eiga í Straumsvík, hefur sent blaffinu yfiriýsingu, vegna fréttatilkynningar frá Dags- torún, þar sem m.a. er greint frá samþykkt félagsfundar varð andi yfirlýsingu. þá sem þau verkalýffsfélög, sem samnings- affiid eiga viff íslenzka álfélag- iff í Straumsvík, undirrituffu og birt var ásamt samningum félaganna við Álfélagiff. ■Segiir nefndim, að ranghermt ■sé í umræddri samþykkt, að yfirlýsingin sé gerð af „nokíkr- um farystumönnum", án þess •að hún hafi verið rædd í fé- lögunum. Hið rétta sé, að flest félagainna sem aðild eigi að yfirlýsinguintni og sanminigun- um í heild batfi teikið á'krvöirðun um málið á félagsfundum. Þá sé þa'ð einnig með öllu rangt, sem einnig sé h'a'ldið tfram, að með yfirlýsinguinni hatfi hluta'ðeig- iandi verkalýðsfélög atfsalað sér verkfallsrétti. Hið rétta, sé, að yfirlýsiinigin feli það eitt í séir, •að frestur til boðunair vinnu- stöðvunar við framleiðslustöa’tf hins vegar venjuiiegar reglur laga um stéttarfélög og vinnu- deilur, þ.e. eintuar viku fyrir- vari. Þá segir í yfirlýsingu nefnd- larinnar, óð öllum þeám er kyntni sér máliavexti hljóti að verða ljóst, að fyrirvarailítil stöðvun framleiðslu sem þeirrar er fram fer í álverinu myndi e.t.v. leiða af sér yfirgripsmeira tjón en þekkist í öðrum atvininurekstri fað Undamisfcildum (hirfað/irysfti/- iðnaðinum og fylgir yfirlýsing frá vélgæzlumönnum í hnað- frystihúsum, þar sem þeir lýsa yfir, að þeir skuli aldrei hefj a •sjálfstætt verkfall við viðhaild frosts á vöru í geymslu, fyrr •en verkfall við framleiðs'luna hefur staðið í a.m.k. 4 vikur og einnig er birt yfir'lýsih'g frá þeim sem samningsaðild eiga í iStraumsvík sem er samia efnis, þ.e. að til stöðvunar við fram- leiðslu komi ekki fyrr en vimnu stöðvanir á verkalýðssvsóðinu hafi staðið í minnst fjórar vik- ur, og er bent á, að stöðvun við vinnsluna gæfi leitt atf sér mjög yfirgripsmikið tjón. niefn'dar- Af framiata.'söigðu ætti að vera ljóst, að hér hetfur ekkert nýtt fordæmi verið steap lað, log eteteert tílletfni .getfizt hvor-ki fyrir Verkamamniatfélag- ið Dagsbrún né a'ðra, að gera „mótmælaeamþytekltir*1. Mieðl mál þetta var í upphafi farið í samræmi við lög viðkomandi félaga og viðtekiwar venjur irm- •an verfcailýðshreyfin'garinnar. Hitt er hins vegar. nýmæli, acS verkialýðsfélög hlutist till ura samninga hvers annars.“ — ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ i • SÍMI 21296 15°/o afsláttur af hornsófasettum og raðsófasettum | Gildir út aprílmánuð. Sérstakt tækifæri til að gera góð kaup. ] BÓLSTRUNIN ] Grettisgötu 29 ' í Straumsvík, skuli í engu til- í lok . yfiriýsingar viki vera skemmi-i en fjórar ■ iinnar se,gir; vikur. Við útskipun á fram- leíðslu verksmiðj unnar gildi

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.