Alþýðublaðið - 30.04.1970, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 30.04.1970, Qupperneq 11
Fimmtudagur 30. apríl 1970 11 Bandalag sfarfsmanna ríkis og bæja sendir meðlknum sínum og öðrum launþegum árnaðaróskir í tilefni af 1. maí Isbjörninn hf. sendir starfsfólki sínu og öllu verkafólki til lantíte og sjávar I hjartanlegar hamingjuó'skir á hátíðisdaginh 1. maí ísbjörninn hf. Smurt brauS Snittur BrauStertur BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁR Laugavegi 126 (viff Hlemmtorg) Sími 24631. TROLQFUNAIWRINGAR l Flfót ðfgrélBsla f Stntfum gegn pðstkrlBfU QUÐWL PORSTEINSSpN gufrstnRfur Ganfcftotrætf 12, VEUUM ÍSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ <W> NÝ BÓK EFTIR HEMINGWAY o Þegar Hemingway lézt ár- ið 1961 ákildi hanin eftir sig 3000 blaðsíðuir í handríti. Síð- am hefur komið út bókin „A Moveable Feast“ (árið 1964) en frá þeim tíma héfur verið hljótt um þau veirk er hamn átti óbirt. Nú hefur veirið tilkyhint að forlagið Charlés Scribner’s Sons muni gefa út verkið „Is- lands in tbe Stream“ úr þess- um fórum. Sögusviðið er Kaira- bíska hafið fyrr og eftiir síðairi heimsstyrjöld, og aðalsöguhetj- an er listmálairínin Thomas Hud son. Hlutii sögunnar gerist á Kúbu, en þar verður söguhetj- an þátttakandi í styrjöldinná. Ekikjan, frú Mary Hemingway, ætlar að kynna bókina á blaða- mannafundi sem átti að hsltUv nú, í vikunni. — Nú er rétti tíminn til að kllæöa gömlu hús- gögnin. Hef úrval af góðum áklæðum m. a. # pluss slétt og munstrað. | Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstaðastræti 2 — Sími 16807.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.