Alþýðublaðið - 30.04.1970, Page 13
XJ %
r\\ ÍMDTTIR RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON.
Landskeppni á skíðum
á Isafirði 2. og 3. maí
- fyrsta landskeppnin ulan Reykjavíkur
Q Um helgina fer fram fyrsta
landskeppni á skíðum milli
iSkotlands og íslá'nds. Verður
íþað fyrsta .landskeppni íslenzks
Skíðafólks. Keppnin fer fram í
SEiljaland’sdal við ísafjörð. —
Keppt veður í svigi og s'tórsvigi
og taka 4 kaióar og 2 konur
þátt í keppninni frá ihvoru landi.
Hver keppandi er lýkur keppni
ifær stig.
Skozka landsliðið er þannig
skipað: Helen Somim'erville, en
ibún kieppti fyrir Bretlands
hörd á OL í Grenoble 1968. —
Carel Biaokwood, aðeirts 16 ára
væntaniegur keppandi á OL í
Sapporo Japan 1972.
Iain Finnayssön, 18 ára skíða
kfinnari, Fraser Clyde, 17 ára
imenntaskólan.e'mi, Stiewart Mc-
Doniaid. 18 ára, menntaskóla-
rtemi, lain Bla/skwood 19 ára
Fimleikamófið
háð um helgina
Q Fimieikam’ót íslands fer
fram í íþróttahúsinu á Seltjarn
arnesi um helgina, hefst á laug
ardaginn.
ardag kl. 3 og héldur áfram dag
inn eftir kl. 2.
Þáttt'ak.endur í mótihu eru
frá KR, Ármanni og frá Siglu-
firði. Keppt ér 'bæði í karla
og kvennaflokkuim og er búizt
við að keppniri verði bæði spenn
andi og skeimmtileg.
í fyrra fór mótið fram eftir
noklkurra ára Mé og tókst í
alC'a staði ágætilega, er ekki að
'Eifa, að svo verðiur einnig nú.
Jackie Charlion
ekki með lil Mexíkó
menntaskólanemi. Skíðakapp-
arnir fjórir eru ál'lir í OlympíiU'
iliði Bretlands og voru með í
HM í Vaígardena á Ítalíu í vet-
ur.
Skozka landisliðið er skipað
freim'sta skiðafólki landsins og
hefur dvalið við æfirrgar og
keppni í 'Mið-Evrópu í vetur.
Aðsta'ða til skíðaiðfcana í Skot
landi er ágæt og ýmsir skíðastað
ir hafa verið toyggðir þar upp
nýlega mieð nýjaista tækjatoún-
aði, lýftum og hótelum. Áhug-
inni fer vaxandi fyrir skíða-
íþróttmni í Sikotlandi, sem ann
arsstaðar.
Landislliðið Verður þannig skip
að:
A. Konur—stórsvig:
Bartoara Geirsdöttir
Sigrún Þórhallsdóttir
★ Fyrsta keppni sumarsins
hjá Golfklúbb Eeykjavíkur fer
fram laiugairdagmn 2. maí og
hefst hún kl. 13,30.
Áskriftarlisti liggur fnammi
í Golfskálamum og er væntan-
legum keppendum bent' á að
nauðsynlegt er að láta skrá sig
□ Umf. Breiðablik efnir tii
víða'vangsh'laups í Kópavogi n.k.
s.lr.n'udag 3. maí fel, 14. Hlaupið
er einstaklingstolaup og verða
veitt þrenn verðilaun. Öll’uim er
Til vara: Sigríður Júlíusdóttir.
C. Karlar — Stórsvig:
Árni Óðinsson,
Björn Haraldsson,
'GuðmlLindur Frimannsson,
Hafsteinn Sigurðsson.
Ti'l' vara: Hákon Óiafsson.
Yngvi Óðinsson.
B. Konur—svig:
Barbara Geirsdóttir,
Sigrún Þóihallsdóttir,
Til vara: Sigríðiur Júilíusdóttir
D. Karlar—Svig
Árni Óðinsson,
Hafsteinn Sigurðsson,
Sam'úel Gústafsson,
Yngvi Óðinsson.
Til vara: Björn Haraldsson.
Háfeon Ólafsson.
Stjórmandi ísl'enzka liðsins er
Haukur Ó. Sigurðsson, ísafirði.
fyrir kll._l'8 á föstudag, til þess
að 'geta fengið þátttökuirétf"í
keppnimni. Þetta er forgj afar-
keppni og_verða sennilega leikn
ar 18 holur. Hamdhaifi Arnescms
skj'aldarins frá 1969 er Eyjöíf-
ur Jóhannsson.
ifrjáls þáttt'aka í hlaiupinu og
isfeal skila Iþátttökuti'lkynnrng-
um tiil Karls Stefámssonar í sírna
40261 fyrir n.k. laugardags-
kvöld.
VÍÐAVANGSHLAUP í
KÓPAVOGI Á SUNNUDAG
ARNESONSKEPPNIN
HJÁ GR UM HELGINA
VIKINGUR
HÍLT VELLI
- sigraði KR í gær með 18 mörkum
gegn 15
□ Víkingur sigraði KR í úr-
slitatoaráttunni um fallið niður
í 2. deild í handboltamótinu í
gærkvöldi með 18 .mörkum gegn
13. Leikurinn var fjörlega íeik-
inn, og jafn í fyrstu, en er á
leið tóku Víkingar æ meiri for-
ystu, og voru þegar á heildina
er litið betra liðið.
Víkingur setti mann til höfuðs
Hilmari Björnssyni, og sömu-
leiðis setti KR mann til að gæta
stórskyttunnar Jóns Hjaltalín,
én yfirleitt varð mark, þegar
Jón félck boltann í hendurnar.
KR skoraði fyrsta markið í
leiknum, en Víkingur jafnaði
fljótlega. KR náði tveggja
marka forystu, þegar rúmar 10
mfnútur voru liðnar af leik, en
Víkingur vann Iþað upp, og var
tveimur mörlcum yfir í hálfleik,
9—7.
Jón Hjaltalín jók muninn í
þrjú mörk eftir 6 mínútna leik
í síðari hálfleik, en um miðjan
hálfleikinn var staðan 12—10.
Þá tóku Víkingarnir góða skorpu
og fyrr en varði var fimm marka
munur, 16—11. Eftir það var
ekki að sölcum að spyrja, og
Víkingur vann verðskuldaðan
sigur, og þar með sætið í 1.
deild á næsta ári.
Mikið var um stangarskot í
þessum leik, og voru það sér-
staklega Vfkingarnir, sem voru
svona óheppnir með skotin sín.
Hins vegar mistókst KR-ingum
tvö vítaköst á lcritiskum augna-
blilcum. Leikinn dæmdu Valur
Benediktsson og Óskar Einars-
son. — gþ
Chelsea
bikarmeistari
- sigraði Leeds 2:1 í gærhvöldi
□ Það ótrúHega skeði í gær-
Ikvöildi, að Chelsea varð Bikar-
meistari, sigraði Leeds með 2
mörkuim gegn 1, og var sigur-
imarkið skorað í fraimlengingu.
Eins og í fyrri leife þiessara liða
<var Leeds ibetra liðið, og átti
'mifclui meira í leiknum.
Jones skoraði markið fyrir
'Leeds í fyrri 'hálfl'eik, en Os-
good jafnaði fyrir Chelsea 9
míniútum fyrir ileiiksloik. Eftir 14
míniútur af framilengingu skor-
aði biakvörður Ohellsea, Wetob,
síðan isigurmarkið. — gþ.
Arbæjarhlaup
★ Jackie Chairlton, Leeds,
slasaðist á fæti í úrslitaleikn-
um við Chelsea í gærkrvöldi.
Svo getur f.arið áð þessi meiðsli'
kunni að válda því, að hann
, komist ekki með landsliðinu til
Mexíkó, en meiðslin voru þó
ekki að fullu kunn í gær.
Islandsmeislarar
□ Nýlokið er fj'rsta opinbera
borðtennLsmiótinu, og fyrsti ís-
landsimeistarinn í einliðaleik
'kaéla Var Friðrik BjarnasOn,
Unr.f. Njarðvíkur Fyrir 18 ár-
um, eða 1952 varð Friðrik þessi
einnig íslandsmeistari, í fyrsta
ísllandsrriólinu í köríLfenattleik,
en hann lék þá imeð ÍKF á
Kelflavíkurfllugvel'li. — gþ.
★ Iþróttafélagið Fyl'kir
'gékkst fyrir hlaupi í Árbæjar-
hverfi s.l. lauigardag. Þátttaka
í hlaupinu var mjög góð og
hlupu 163 unglingar á aldrin-
um 5 til 15 ára um 1.300 m.
hring. Félagið hyggst halda
flek'i slík hlaup og verður næsta
hlaup á I'augardagiinn kemur ,2.
maí og hefst kl. 14.00 við
verzluriarhús Halla Þónarins,
sem er í miðju Árbæjiairhverfi.
Verður hl'aupið stytit, nokkuð
og hlaupið um það bil 800 m.
hringur.