Alþýðublaðið - 30.04.1970, Side 16

Alþýðublaðið - 30.04.1970, Side 16
1. MAÍ197 Hvernig sem til hefur tekizt með tekjuöflunina — hverju sem liaiunabaráttan hefur skilað, er þe'ss ávaltt þörf að nýta tekjurnar stem 'bezt. Og á annan hátt betur en að hafa viðskiptamálin í eiígin hönd- um verður það • ekki gert. Þess vegna er augljóst hagismunamál alþýðuStéttanna, verkamanna, sjó- mianna, iðnaðarmanna og bænda — öðrum fremur — að beina viðskiptum sínum til eigin búða — til kaup- félaganna. Þiannig fá þeir mest og bezt magn nauð- synja fyrir afrakstur erfiðis síns. Hannibal Valdimarssou forseti A.S.Í. í Samvinnunni 1968. Samvinnufélögin halfa þeigar lagt stóran skerf af mörkurn til aukinnair aitvinnu. í því sambandi má h'enldla á hinn umfangsmikla iðnað iSambandsins, og útgerð og fisfcvinnslu fé'laganna. Á fcomandi áru!m verður aukinn iðnaður á vegum samvinnuhreyfi'ng- ar-innar vaxgndi þáttur í starfseminni, ef vonimar rætast. Fyrir liggur að auka ullar- og skinnaiðnað- inn og taka upp nýjar iðngreinar á sviði matvæla- framleiðshi. Takmárkið er að fullvinna innan- lands allar þær Menzku áfurðir, sem 'samviþnufélög- in fá til söluméðferðar. I ••.". ........ i i Erlendur EinarssoU, foratjóri S.Í.S. ; •' i SamvinnuiHii 1952. Samvinnufélögin senda Verkalýðs i hreyfingunni árnaðaróskir á hátíðis- i’ , | degi hennar. I. mat í

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.