Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 2
2 Miðvifkudagur 6. naaí 1970 □ Lukta-Gvendufr skjótur til svars. : Q Auglýsingar auka vöruvöndun og ýta undir frumieik og nýjungar. Q Þú kaupir ekki vonda sápu nema einu sinni □ Auglýsingastarfsemi sem gtírir fólk óhamingjusamara. ) O Margar Iúðir og mörg opin svæði til skammar Q Einmanaleg hús. ' QLUKTA-GVENDUR sem iðu ' lega hefur sent mér línu var fljötur til að stinga niður penna sínum af því tilefni er ' ég éæddi um auglýsingar sjón- * varpsins í gær. Það er þörf á aff velta þessum hlutum fyrir ( sér því í dag eru auglýsingar 1 og 1 sjóbissniss öllu að ríða á slig og bezt er að reyna að sjá hvaðeina í réttu ljósi, bæði þá hlutí sem auglýstir eni og eins 1 þá starfsemi að auglýsa. En svo farast Lukta-Gvendi orð: ' „KÆRI Götu Gvendur. Þú var.-t a-5 ræða um augtýsingar í sjónvarpi fyrir skömmu og bentir réttilega á að þær verði hviinieiðar til lenlgdár. Á mírau heimili eru þær orðnar hrein plága í augum allra nema barn anna sem ennþá hafa gaman af að horfa á þær — þó virðist áhugi þeirra vera farinn að minnka töluvert. Erlemdis hafa mörg stórfyrirtæki snúið baki við sj ónvarpinu þarsem dag- ski-áin er viðast hvar orðin svo léleg og andlaus áð athafna- samt fólk nennir álfs eklti leng- ur að horfa á sjónvarp nema það flytji sérstaklega vandað og gott efni. Þannig hafa tais- menn Ford verksmiðjanna sagt að þeir hafi aðrar leiðir nær- tækari en sjónvarp til að koma sínum skilaboðum á framfæri við væntaailega kaupendur. — Eftir eitt, tvö ár býst ég við að hér á landi enn, en bannski blöðin þurfi engu að kvíða á Siasnkeþpninni við sjónvairpið hyað snartir auglýEÍngaimaTÍkað- inn.. EN ÞÚ MINNTIST á annað sem ég vii aðeins fetta fingur útí. Þú lætur að því li’ggja ,að auglýsimgar geri lítið ar.'nað en að æsa upp í mönnum löngun til að kaupa það sem þeir hafa í r£un''nni ekki þörf fyrir. Það er ma'rgt til í þessu, en kunnur ‘Sérfræðinigur á þessu sviði hef- ur bent á að auglýsingar ei'gi mjög mikinn þátt í vöruvönd- un og nýjungum, þar sem einn aðili hvetur annan til að gera betur í kapphlaupinu um við- skiptavinima. SUMIR HALDA að þeir geti selt hvað sem er ef s’krumið er nógu mikið. Þetita er alraugt. Hvox'ki þú né annar kaupir vonda sápu nema e'nu sinni, alveg samia þótt auglýsin'gin segi að þessi sápa sé heims- þekkt og albezt. — Auglýs- ingar og áhrif þeirra getia ver- ið skemmtilegt athugunairefni', t.d. er athyglisvert að nannsaka af hverju Camel selzt betur en Chesterfield eða öfugt, af hverju Kent selzt betur en Viceroy, eða öfugt. í þessu til- felli er lítill „gæðamunur“, em sölumu.nurinn getur legið í umbúðum og í hvaða tón er auglýFt; hvorf það er „fín)t“, „karlmannlegt" eða „hippa- legt“ að reykja eina tegund umfnaim aðra. — Það er vanda- laust að semja slæmair auglys- ingar en vandi að semja góðar auglýsingar. — Lukta-Gvend- ur“. ÞAÐ ER RÉTT hjá Lukta- Gvendi að vonda sápu kaupi ég ékki nerna einu sinni hvað Lúpulegur hjallur vestur sem líður auglýsingunnd. Þó vil ég ekki fortaka að ekki þekkist þau tilvik er fól'k gei’- ir sér að góðu vonda vöru vegna góðra EUglýsimiga. En hitt er ærin ástæða til gaignrýni á augiýsingar hve þeim er beitt til að fá fólk til að kaupa ó- þ'airfa — sem efcki einasta garir íþiað ek.kea.t (harn/Ing'j us atn ara, heldur beinlínis óánægðrsira með lifið bæði með ílöngun sem e'k'ki er alltaf hægt að uppfylla og eins auknu erf- iði og penimgaiþörf. Ég er sann- færður um að auglýsilngiast'anf- semi getur gengi'ð svo liangt í framtíðinni að nauðsjrnlegt verði að rei'sia henni rsammar skorður. Svo er að vísu ekki á Nesi. MÉR TIÍ. mikili'ar ánægju sá ég í gær á Suðurlands- braut nokkia menn vera að vinna við reitina milli' akbraut lanna, siem bendi'r til að við eig- um að fá þarna gracílöt strax í vor. Ailur þessi sandur, möl og mold, upprót og moldarbörð eru vottur um sóðas'kap og hafa áreiSanlega vond áhrif á fól'k. Menn hrækja ekki á gólf- teppi og þeir veigra sér við að fl'sygja rusli á slétta vel hirta grasflöt. En þeir henda hverju sem er hvar sem er ef allt um- hverfið er illla kembt og þveg- ið. Brýnt er fyrir okikuír að ganga vel um borgina, en það Fram'h. á bls. 15 Fjórar nýjar □ 1. mai ihófust í Gamla bíói skáld, er 20 mínútna mynd. — sýnp’gar á f'ói' im .nýj-uim lit- kviuimynduim CcvaMs Knúdsán': Mey svig.a lævi, Báll ísólfsson tóncká’.d, Ein er upp tiil fjair.a dg Hey.ri ð verf'a á iheiðum hveri. Myndir 'þ&ssar eru gerðar á 'árunum 1967—1970, þótt hluti Uiyndarinnar um Pál ísólfsson Isé tekin á lengra tímatoili, en ölztu hi utar tþeirrar myndar eru lð ára gaimlir. Með sviga lævi er ný Surts- 'eyiarkvikmynd, 18 mínútur að 'löngd, gerð árið 1967. Dr. Sig- urður Þórarinsson, jarðfi-æðing <l't gerði texta myndarin'nar og tfiytur toan'n, Páll ísólfsson tór. > Krf'stján Eidjárn samdi texta og •f'lytur 'hann. Ein 'er upp fil 'fja'óa, er mynd um íslenzka rjúpuna, tekin, víða u'm land, en m.'est þó í Hrísey og lýsir im. a. rannséknuim dr. Finns Guðmúndseonar, fu'glafræð ings á rjúpunni, >en hann heíur gert texta og f’.ytur hann. Heyrið vella á heiðum hveri, er sem tmafnið toer með sér um hyeri 'á íslar.di, Kún er 14 mínútur og hefur dr. Sigurður Þórar- iusáon gert texta myndarinnar iog Eytur 'hann. Tón’ist við myndimar er eft ir Magnús Bl. Jcfiannsson. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.