Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 7
Mlðivikudagur 6. roaí 1970 7 í Myndirnar hér á síðunum tóku Alþýðublaðsmenn á gos- svæðunum við Heklu úr ilugvél á fitnmla tímanum í morgun verið að hugsa um næstu kyn- slóðir. Þegar lánakerfi þetta er komið í gang, verður það þjóð- inni tiltölulega útlátalítið, þar «em eingöngu þarf að bæta við árlega námsfé fyrir smóvegis aukningu. Með iþessu móti ,hef- ur námsfól’kið skapað fjánhags- legan .námsgrundvöll, jafnt efn uðum sem efnalitlum. Enginn styrkur né ölmusugjafir koma við sögu, heldur það sjálft. Það telur sig mikið meira fólk fyr- ir, kann að meta nám sitt meira og verður um leið landi sínu og þjóð til sóma. Sá sjóður, sem fer til námslána, er ég nefndi hér að framan, er sameiginlegur sjóður allra, sem land okkar byggja. Það 'ber að fara vel með hann og koma honum eins oft og kostur er á í gagnið handa nýjum og nýjum nemendum, sem eru í sömu kringumstæðum —- að nema. Lán, sem veitt væru, eiga að fást með sömu kjörum og allur almenningur verður að sæta í landinu, t. d. kjör Húsnæðismála stjörnar ríkisins. Sömu vexti, vísitölu og afborganir bæri að greiða á árlegum gjalddögum eftir að námi lýkur, og sá tími látinn spanna yfir jafn langan tima og almenningi er gert að standa skii.á sínum lánum. Sem sagt, engin forréttindi til námsmanna, heldur sömu kjör lögð til grundvallar öllum í land inu. t Ég myndi vilja að allir náms- menn, hvort heldur þeir væru að nema erlendis, eða hér heima á Fróni, fengju til þess ákveðin lán, þyggð upp á þeim forsend- um, er ég nefndi að framan. Slík lán ætti Ihver sá íslenzkur ríkisborgari kröfu á- að fá sem sýndí og sannaði að hánn vgsri við nám, á sama ,hátt og fólk á nú kröfu á lántöku, ef það stendur í byggingu húsnæðis og fullnægir vissum skilýrðum iþar um. Lif nemandans yrði ,þar imeð tiiTtöjulega áhyggjulai-is á irrJiðan námu'árin íhyrfu hvert af öðru. Námsmenn, sem hafa lokið námi, og eru þar með orðnir t. d. verkfræðingar, læknar eða hafa hlotið ihvaða æðri mennt- un sem er, standa mörgum sinn um betur að vígi að. greið.i skuld ir sínar, heldur en. almennt vinnandi fólk, til .sjós eða lands. Ég myndi ekki vorkenna nein um menntamannnum , að . skila sínum námslanum á sambæri- legan hátt og ■ annað vinnandi fólk sínum lánum. Ég vil halda því fram að námsmenn, sem mótmæla þess- ari lausn malsins, trúa því ekki sjálfir, að þeir séu í raun og veru þess virði að hægt sé að fjárfesta í þeim. Ég segi fjár- festa, því hvað er það annað en fjárfesting, að lagðir eru pen ingar í að lyfta manni á hærra stig og gera hann þar með verð meiri í því þjóðfélagi, er han'n byggir. Ég myndi hatda, að þessir námsmenn teldu, að Iþeir væru þess virði, að lánastofnanir iandsins vildu fjárfesta í þeim. Ég held það persónulega sjálf- ur, að ef ég vær-i ba-ikastjóri myndi ég það óhræddur gera, því efniviðurinn er í flestum tilfeHum góður. En ef þeir treysta sér ekki til að skila þeim fjármunum aftur, sem.í þá hafa verið látn- ir, eru þeir ekki þess. virði, að ríkið eða bar.kastofnanir leggi fram fé .til .náms þeirra, né nokkur annar. . . Ég v.il því,. að hyer einasti námsmaður, sem getur sannað •það, að hann sé við nám.á.vissu námssiigi og' vilji nerna afram, fái það fé, sem hann þarf, þann tíma sem námið varir. ... Ef hann stenzt ekki prófin .á milli bekkja, þá liggja að því vissar orsakir, sem hann verður að útskýra. Ef ekki, iþá á það að teljast vafasamt að fjárfesta frekar í þeim námsmanni, en hjálpa heldur öðrum, sem sýna að þeir eru þess virði. Ég sá það á prenti nýlega, að einhver var að óskapast yfir því, að það væri hreint ómögu legt að skulda um sex hundruð þúsund krónur að afloknu námi. Sem eðlilegt er, gera þessir nemendur sér elvki grein fyrir þeim miklu tekjum, er nám þeirra orsakar, og því er ájit þeirra á peningaupphæðum á nám.stímanum algjörleea rangt. Ég sé ekkert rangt við það að skulda, ef eignir lcoma á móti, og eignin er .í þeim tilfeU- um menntunin. Þyí er ekkert að hræðast. Fyrir það fyrsta eru þessar sex hundruð þús- und krónur engin slík upphæð, þegar til greiðslu kemur, því .peningar okkar eru alltaf að falla í verði og yfir því hafa námsmenn eidendis a. m. k. kvartað. Vinnulaun fara hækk- andi, og' því iánin smá-aurar í raun og veru. þegar þeim jverð ur skilað. Að vísu myndu' vísi tölulán einhverju breyta, en ekki meira en það, að tekjaukn ing eftir námið myndi alla tíð vega upp á móti. Þetta eru þó iþau kjör, sem aði'ir þegnar verða að þola. Flestir þessara nemenda hafa að afloknu námi eins mikl ar tekjur og hver annar þorg- ari og að jafnaði miklu rpeira kaup en aðrir í þjóðfélaginu. að öðru jöfnu. Víð hvað er þetta fólk hrætt? Ég skil eikki kjnrk þess og trú á sjálft sig. Hver sá aðili, er annan myndi kosía til náms, myndi krefjast þess að fá að njóta starf^orku hans um visst árabil. Þessi regla myndi gilda um einkafyrirfæki, og því skyldi ekki ihið íslenzika ríki krefjast þess líka. Það er hart til iþess að vita, að hér vantar ýrnsar stéttir mannp til vinnu. en á sama tíma eru páms menn ytra, er lokið hafa pámi í iþeim greinum með styrkjum frá því opinbera og ílengjast þai’, en hugsa ekkert um þann aðila, er sá nami hans farborifSa -— íslenzku þjóðina. Námsmenn eiga enga si^ferði Frh. á bls. 4. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.