Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 6
6 Miðvikutííagur 6. maí 1970 ekki | rekstri i virkjun- ] ðrínnar j Blaðið hafði samband við É B úrfellsvirkjun í morgun og I fékk þær fréttir, að gosið í 1 Heklu raskaði ekki á neinn h^tt rekstri stöðuvarinnar og ekki væri talin nein hættá á því, að gosið geti haft hættu í jför með sér fyrir mannvirk- I iri við Búrfell eða rekstur þeirra. Vikurinn, sem féll við Búrfell í nótt, kom niður á til tölulega litlu svæði. Konur og börn voru flutt frá Búrfelli í nótt til öryggis sagði starfsmaður við virkjun- ina, sem blaðið náði samband við í morgun. m&sm* ESBpessa bskssw mssær* wEna^ Konráð Ó. Sævaldsson: IVIENNT ER MÁTTUR □ Frá því er heimur hófst þá 'heíur það þótt frumskylda allra lífvera að sjá sjálfum sér far- borða. Þessa frumskyldu er að finna í öllu viðskiptalegu sam- neyti manna. Abyrgðinni verð- ur' Skki komið yfir á annan að- ila, nema sá hinn sami greiði. fyfir það. Nú undanfarið hefur verið mikið ritað og ræít um upp- Iþot íslenzkra námsmanna í Stokklhólmi í Svíþjóð, svo og í Ménntamálaráðuneytinu í Réykjavík, og námsmenn al- mennt komízt þar með í sviðs- ljósið. Eg ætla ekki að ræða töku sendiráðsins, né setu náms- mdnna í ráðuneytinu, enda liðin tíð, og vonum við öll, að slík at- hæfi sem þessi þurfi ekki að koira fyrir neinn íslending, til þess eins að vekja athygli á málstað sínum. Þegar á allt er Mtið átti þetta námsfólk ekkert sökótt við þjóðfána sinn og gátu gert allt, sem þeim fannst að gera þurfti, án þess að sýna honum lítilsvirðingu með því að draga að hún rauða tusku á fánasföng sendiiráðsins. Það er þó alltaf þjóðfáninn, sem tengir okkur saman í eina heild, er íslenzk þjóð nefnist, og er tákn okkar hvar sem hann blaktir, heima og erlendis. Það þarf enginn að skammast sín fyrir þjóðfána oklkar, eins lilrík ur og fallegur hann er, og myndi ég vilja að þetta námsfólk er ,verknaði eþssa unnu athugaði gang sinn betur, áður en slík svívirðing tæki bólfestu í at- höfnum þeirra aftur. Það hið sama er minna fólk fyrir, og vorkunnarvert frá sjónarhóli allra hugsandi manna í hvaða landi, sem þeir kunna að búa, og hvaða flokki, sem þeir kunna að tilheyra. Að ráðast á þjóð- fána sinn er það sama og að ráð ast á ætterni sitt og ver engan málsiað, en vekur skömm og viðhjóð. En nú hefur þetca gerzt, og nú standa menn andspænis þeim vanda að leysa máiefnið, er ó- læfcin risu útai'. Ég get ekki bet- ur séð en að það ætii að teljast tiltölulega auðleysar.legt, ef pen ingar eru á annað borð fyrir hen.di til að mennta ungmenni okkar. Þyrfti þá að stofna Mennlun- arsjóð Islendinga, sem hefði það að markmiði einu að mennta alla Islendinga, sem væru komn ir á visst menntunarstig. Yrði þessi sjóður sambærilegur Iðn- lánasjóði, er hefur það að mark miði einu að hjálpa iðnaðinum í landinu. Menntunarsjóður þyrfti að fá í eitt skipti fyrir öll álitlega fjárupphæð til ráð- stöfunar, eða efíir því sem kröf ur væru gerðar til hans. Þessi sjóður myndi algjörlega standa undir sér sjálfur, er tímar liðu Konráð Sævaldsson fram, og verða sterkt afl í menntunarlífi Islendinga, þar eð ráðstöfun hans ætíi aðeins að fara fram efíir ströngusiu við- skiptareglum, og afkoma hans að byggjast é vaxtafyrirkomu- lagi, er ríkja myndi í lánakjör- um annarra lánastofnana i land inu á hverjum tíma. Sem sagt, þessi stofnun ætti ekki að verða síyrktarstofnun í þeirri merk- ingu orðsins, né á annan hátt sínu, cg svo koll af kolii. Er faér ölmusustofnun, heldur aðeins. út lánastofnuo iil þeirra nemenda, er væru þess megnugir að stunda nám, vildu stunda nám, og það á eðlilegum tíma. Ann- ars teldist ekki nemandi sá, sem ekki uppfyllii slíkar kröfur þess verður, að fjárfest væri í hon- um úr sjóðhum, og ætti að sjá sjálfum sér farborða með öðr- um hætti, ef hann vildi sturida nám. Þennan Menntunarsjóð, sem gæti með tíð og tíma orðið sjálfs eignastcfnun, bæri að fá Lands- banka Islands til y'örzlu og á- vöxtunar. Abyrgð fyrir greiðsl- um yrði sjáifságt erfiðieikúm bundið að útvega í þeim skiln- ingi sem v.iðskiptalífið krefst. En allí ungt fólk ætti að vera þess u.mkomið að standa í skilum, nema til andláts þess komi. I því eina íiifeili yrði um vanhöld að ræða. Til að tryggja það, að vanhöld ættu sér ekki stað, mætli líftryggja nemnr.dann hjá vátryggmgafélagi. Vát rygginga- félögin lána nú út á líftryggingu lántaka. Námslán fari svo til þeirra næstu nemenda, er þurfa lán til þess að sianda síraum af námi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.