Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 15
Miðvikudaigur 6. maí 1970 15 Framför... Frh. af bÍ3. 5. un landsmanna. í lok veru sinn ar skiiaði hann, skýráLu um iþossi miál, sem er ‘hin fróðleg- asta og helfur enn 'álkwieðið gildi. Telur hann, að ástæffiurnar fyrir iháuim byggingarkoGtnaði íbúða hér á landi iséu im. a. léleg hönn un íbúða, idleg skipu'lagning vin'nu, sikortur á samlfelldum verkefmuim og stórum bygging- arfélögl:(m, fjármagnsskortur og 'hár vaxtaikostnaður, sem og há opinber gjöld. Hann sagir einn iS, að ef 5% af því fjármagni, sem varið er til íbúffalána, væri variff tiil bygginigarrann- sókna og tiLrauna, mætti spara róargfail'it þá upphæð í koátn- aði við íbúða'byggingar í náinni ffiamtíff. Haraldur Ásgeirs'son. If prst jóri Rannsóknarstofnun ár byggingariðnaðirins hefur ný- legá sagt við mig, að' þessi stað hæfing halfi esin fuMt gildi. — ■Lækikun hygginga'rkosthaðarins er ekki einlfialt mát. að lækkun hans verffur því að vinna eftir imörgum leiffiuim, sean eru bæði fr0'mk\»aeimd'ai1.iegs, fjárhagslegs og tætoiilegs eðlis. í rauninni ier þar um að ræða vifflieitni oidrar til þr-s að fá æm mest af gca_i íbúðarhúsnæði fyrir séíöú m'.hnot fé. Að því verfflrir iað' téth'a á n«®t>u átium cg því ■vit- ég léo’fa mér aff ræða hér <ncC:':".r þau verkefni er ég tel einna brýnust og vinna þurfi iaff' Fyrst vil ég þá leggia áherzlu á hina brýmr.i inauð->yn þess. að sveitarfélögin, einkanlega hin stóru 'hér á Suðvesturlandi, taki verulegt tillit til lánagetu þeirra tveggja aðal-veðlána- kerfa, er fjármagna íbúðabygg- ingar að verulegu leyti, þegar þau skipuleggja fbúðsbyggingar með veitingu lóða. Því miður er aÚs ekki um það að ræða, að 'bæiarfélögin, annars vegar, og veðlánakerfin, hins vegar, samræmi að neinu leyti aðgerð- h’ sínar að því er íbúffabygg- ingar varðar. betta skipulags- leysi getur valdið miklum erfið- leikum og hefur raunar gert iþað. í því efni er raun.ar þess skemmst 'að minnast, er hafn- ar voru íbúðabyggingar næst- um sam.tímis í tveim stórum þéltbýlishverfum í Reykjavík, þ. e. Fossvogi o« Breiðholti. Meglriþungi þeirra- framkvæmda kom á árið 1967 og jafnaðist síðan yfir árin 1968 og 1969. Hið almenna veðlánakérfi Hús- næðismálastofnunarinnar og veðdeildar Landsbankans fékk auðvitað engan. veginn ráðið við svo stórt átak, er kom skyndi- lega og átti að framkvæmast á skömmum ííma. Vai’ð þet.ta m. a. til þess, að íbúðabygging- arnar í þessum tveim hverfum hafa vafalaust orðð dýrari en orðið hefði, ef lánsfé hefði bor- izt til iþeirra með eðlilegum hætti — og e'kki síður hift, að íbúðabyggjendur í þessum hverf um, ekki sízt í Fossvogi. lentu í veruíégum erfiðleikum. Ég tel, að það sé eitt. megmverkefnið í byggingariðnaðinum á komandi árum að skipuleggja og sam- ræma þetta tvennt: Útlán. veð- lánakerfanna annars yegar og lóðaveitingarbæjarféla.ganna hins vegar. — A þessu máli er loká önnur hlið, en hún er nauð syn þess, að sveitarfélögin, eink anlega hin stóru hér á Suðvest- urlandi, hagi aðgerðum sínum í l'óffamálium á þann veg, að þær stuðli að jafnai’i og samfelldri Iþróutt í íbúðabyggingunum. Þessa haía stærstu bæjarfélög- in, er mesta þýðingu hafa í þess um efnum, engan veginn alltaf gætt sem skyldi og því hafa að- gerðir þeirra í lóðamálunum oft og tíðum miklu fremur auk- ið á ag ýtt oindir miklar svei'flur í byggingum íibúða í stað þess, að leitást við að jafna iþær. En um það eru allir iþeir sammála, er við þessi mál fást, að mikils- vert væri og miklu heppilbgra og hagkvæmara fyrir alla aðila ef byggihg íbúðáhúsnæðis færi fram jafnt _ og þétt, árlega, en gengi ekki í bylgjum eins og verið hefur oft og tíðum. Smurt brauff Snittur Brauðtertur BRAUDHLfSIÐ SNACKBAR Laugavegi 126 (viff Hlemmtorg) Sími 24631. ÓTTARYNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • S(MI 21296 HEKLA ■fer a'Uistur um l'and 13. þ.m. —■ Vönuimót taka miffvifeudag, iföstú dag oig mánudia.g til Hornaf.iarð- ar, Djúpavogs, Breiðdalsvílkiur, Stöffvarlfjarffar, Fáíkrúffsfjarff'ar, BeyðanfjíarSiar, Eslklfjarffar ÍNorð fjarðar, Seyðiýfjarðar, Borgar- fj'arffar, Vopna'fjarðaj’, Þprshalfn ar og Raufarlhafnar. HERDUBREIÐ fer veöitiuir 'um 'land til ísafjarð ar 13. þ.im. Vöruméttaka mið- vikudag, föstl'.i'dag og imániudag til Patre'ksfjarffar, Tálknafjarð- ar, BíildudalB, Þingeyrar, Filát- eyrar, S'jffureyrar, Bolungarvík ur og ísafjarffar. HEfliÚLFUR fer í dag tiil Vestmannaeyia og Hórnalfjarðar. ANNAR HLUTI 2 ALÞYÐUBLAÐSINS Setjið kross í reitinn aftan við rétta svarið. i ..........................................,„„„„„„ Er þessi mynd af styttu af a) Einari Benediktssyni □ \ b) Hannesi Hafstein □ c) Jónasi Haligrímssyni □ d) Bjarna Thorarensen □ I *© Cð 01 ® £ — tn 4) W 55 « M g 8 £ c ^ a n S H ® < U II,—2. '.■uhuhhiuuuimhhuiuhuhuuuuuuhhuhuuuihhhuhuhuuhhuhhhuhuhhhhuhhhuhhhuhui HIHIIIlh ATH. Þessi hluti getraunar- innar birtist í 18 blöðum,, byrjar 5. maí og lýkur 28. maí. Til þess að hljóta vcrð- laun þurfa þátttakendur að svara öllum spuruingunum i’étt safna úrlausnunum sam- an og' senda okkur þcgar get- rauninni er allri lokið — en eltki fyrr. — Með síðasta hluta getraunarinnar hinn 28. maí verður seðill til aff útfylla inn á nafn og lieim- ilisfang þátttakenda. Bréfíð þarf síðan að merkja „Verð- launagetraun Alþýðublaðs- ins“ og skilafrestur verður 2 vikur, eða til 11. júní. Þá verður dregið úr réttum úr- lausnutn og hlýtur sá heppni ferð til Mallorca á vegum ferðaskrifstofunnar Sunnu. Þátttaka í getrauniimi er öll- um heimil nema starfsfólki Alþýðublaðsins og fjölskyld- um þess, en athuga ber, að úrlausnir verða ekki teknar gildar nema þær séu á úr- klippum úr blaðinu sjálfu. Götu Gvendur Framhald af bls. 2. verður aldnei gengið vel um hana ef opin svæði em ékki vel hirt. Sannast sagna em marg- ar lóðir vð hús.og mörg svæði í opinberiri umsjá 'hreinit til skammar. Leyfi ég mér hér- með að skora á b.æjairyfírvöld a5..taka til á sínum svæðum oig ts'á grasfræi eða þekja sem'flést moldarsár, og saimtímis leyfi ég mér að skora á húseigond- ur að muna. eftir nágrenni húsa sinna. Þaff ei’ lélegt að eiga palésander-eldhús og eikarþilj- aðar stofur ef umhverfið er einsog öskuhaugur. Á HAFIÐ ÞIÐ BKKI tekið eftir því hve sum hús em ein- mana? Uppá öræfum getur ti'l að mynda komið fyrir að mað- ur rekist á rústir eðg seeluhús- mynd, og þá girípur mánn stund um — mi'g að minmsta kostii — undarlejpir ekimawai'eiki; Eitt lítið og lúð mannvirki dregur einvemtilfinnmgujna skýrar upp svo vitundin um að vera 'einn gag'nsýrist >af ofboðlitlluimi ti’ega. Og ekki þarf alltaf öræfi til. Þessi hjallgarmur vestur á Nesi, sem myndin er af, sýnd- ist mér vera svo óskaplega lúpulegur og emmama um dag- inn þegar ég var þama á ferð að ég mátti til að fesfca haxm á filmu. Þarna gætu menn sem bezt oi-ðið myrkfælmir í björtu. Samt var ekki langt í nœstu hús. Götu-Gvendur. 3 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.