Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 6. maí 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA ið var aililft á tjá og tundri. Fólik þyrptist að til að sjá Bel caro og föi’unautar 'hans og hinar frægu leikbrúður. Þarna myndi mér gefast tækifæri til að sjá leikarana íhans. Sá fyrsti var að koma 'út úr fremsta vagnin'ulm. Það var ffitiill taglegur kar'lmað-ur, íklæddur í kvenmannsföt. ,,Hún var Ijómanidi falteg, nettur munnur og málaðar var ir. Hrokkið og gimsteinum prýtt hár, ien buxurnar sem stóffiu niður undan kjólnum IIijóBtruðu því upp að þetta var karlmaðtutr. Han-n 'kinkaði kol'li um leið og hann gekk framhjá. Belcaro heilsaði mér virðu- tega og af mikilli kurteisi. — Hann íékk m-ér perium skreytt ihálamem. Handa Iþér, Bianca. ^Uppáhal dsbrúðan mín verður að vera vel til fara. Hívernig er það með lútuna Ihefur þú verið iðin við að æfa iþig á 'hania, Þú launar mér M'kliega gjöfina með að spila fyrir mig -eitt lítið lag. lEg reyndi að malda í móinn og bar því við að ég vœri lenginln meistari í að hand- fjatia iútu, en é'g kom-st Pkki lundan að leika fyrir hann. Meðan vínþrúgurnar drekka í sig isafa jarðarinnar. Þros'kast ástin í brjósti mínu. Eg sit í skjóli gosbrunns úr skæihim kristal og leik á Mtuna mtea. Far vel lástin mín — tfar vel, far veil falska 'ást. Böndin sem tengja okk.ur saman ieru brostin. Belcaro hæidi mér á hwert reipi, imiklu meira en ég átti skilið. — Nú skail ég segja þér góð'ar fréttir Bianca. Fréttir af 'manni þínum. Hann drekkur «ig fut'l'an á hverjiu kvöldi. Lem.ur þjóna sína fram óftir ölilum nóttum og sefur til ihádegis á hverjum diegi. Við sikuium vona að hann drekki sig í hel einhvern daginn. > — Ifvérnig veiztu þetta, Belcaro, sagði ég stamandi, og það var eins og mér væri gef ið lulta'nondir. 1 . — Eg veit ýmsa 'hitoti Bi- anca, Belcaro hefur auga á hverjum fingri. Belcaro leggst ævinlega leittlwað ti.l 'þegar jiþiannr þarf eirahvers með. Það kom brátt á daginn iað Belcaro ætlaði að halda stór- veiztu. Myndi ég verða talin rr.eðal 'gesta? Veizlan átti fram að fara í stóra salnum. Glæsilegasti iborðbúnaðurinn úr sikíru silfri var tekin fram. Belcaro sa'gði: í kvöld gegn- ir þú hlutverki iiúsmóður á heimili mínu. Þú skalt búa þig í fegursta skart, iþað verð- ur inargt tiginna gesta. — Sú verðuir fín,' skríkti Neilo. Þú ættir heldur að gefa mér djásmin mín, svo ég gæti keypt mér nóg sæigæti. Nei annars, ég myndi éta mér ti'l óbóta. Hættiu þesstn fciuliH, sagði Beicaro. — Veiztu hverjir hér verða í kvcild Bianca? — Nei, Belcaro. — Ifefur þú heyrt getið um Loi-enzo mikla? Hann verður Ihér og líka bróðir hans Giuli- anno. Eg vona að þér geðjist að 'honom. Þessir bræðiur eru VaMa- rnestir í aliri Evrópu. Eg á enga ósk iheitari en GiuMano geðjist líka vel að þér. Það var orðið framorðið þeg ar Belcaro sótti mig til veizl- un/nar. Hann ga'fti af aðdáun þegar hann sá mig. — iÞú ilítur út eins og nýút- sprungið blóm. sagði hann og maður fær ofbirlli’J í augun af að 'horfa á hárið á þér. Þykist þú hafa srnékk fyrir íkvæn'legri fegurð, NeMó? Nellio reiddist heiftarl'ega. En hann jafnaði sig ailil'taf fljótt aftur. Komdu sagði ihann. — Eg verð herra þi'nn 'þar ti'l prinsarnir koma. Ein- kennitegt gtott 'lék lum varir hans. Af blikiniu í taugum Belcaros réði ég að hann var hjartan- l'ega ánægður með út'lit mitt. — Hárgreiffsitan mín fer þér vel, sagði 'hann. — Það sagði líka Neilo, sagði ég og reylndi að láta dkki á þvi bera hvað mér var órótt innanbrjóits. Guiinar aðaldyr salarins liuikust upp og tveir ti'guiliegir cg giæsilega Mæddir menn birt’Ust. Þ'eir föðmiúð-1 Belcaro að sér mjög inniiiega. Belcaro heilsaði þeim virðu iega. — Bianca. sagði hann. — Má ég kynna þig fyrir Giu- liano bróður hans hátignar Loranzo hins miMia? Giuliano var fagur sehv guð. Hár hans var tihnúdökkt. og Ihrökkið og það fór titringur ;um mig. Eg hnieigði mig fyrir ihonum og síðan fyrir hinum voldúga 'bróðlJi- hans. Eldri bróðirinn vók isér að Fornieri. — Sæll Fortaiieri, hvernig geklk þér :að skemmta hiraum heiiaga föður í Róm? — Mér var iíkt við sjálfan Appollo, tigni herra. — Já, App cillo kiöÍiuð'U þeir mig. Belearo gaf merki og hljóm- sveitin tók að Leika. Það var im'er'ki þess að bræðurnir tveir voriu merkustu gestir húdbins. 'Nelilo tiflaði um salinn. Honum tfannst sér -ekki vera veitt næg atlhygli. Prins Giuliano rétti mér ar-m inn. — Til veiziunnar donna Bianca. Hvílík dýrðar veizla 'skal þetta verða. Hann taiaði ekki við aðra en imig u'm kvö'ldið. Seinna um nóttina vonii veitingar fram bornar. Hann sieppti varia af mér hem'di. Hann kyssti hvað eftir annað á hönd mína. Mér 'hnyk-kti -við. H-vflí'kur ilmiur, donna Bianca, þú il-mar eins og rós. Eins og 'þúsund rós- ir. Ég reyndi að beina athygli 'hans frá -mér. — Má ég gera að tillögu minni prins Giuliano að við 'horfum á ieikiinn sem á að fara að sýna núna. Það er -grískiur harmileikiur, samin í til'efni þessa dags eingöngu. Giuliano li'ei'ddi mig ti'l sætis-. Hinn mikli bróðir hans virt- ist engan isj'á nema vin sinn iForinieri, siem lék aðalhiut- verkið. -Þarna var einn -meðal áhorifenda 'sem tignaður var og dáður meira en nokkur ann ar á þeim tímuim. Sjálfur Leon ardo ida Vinci. Hann hafði 'ailan hlngann við leikinin og virtist hei'll-aðiur af hinni kvera legu fegurð Fornieris. Þetta var brúðuleikur, en menn gleymdu því. Belcaro -stjórnaði brúðum sínum a-f /undraverðri fimi. Fornieri igæddi leikinn 'liífi o-g trúður- inn Gianettó kom áliorfend- oim í gott skap, með fíflalát- 'um s-ínum. Aill'ir skemmtu sér ikctnunglega. Eg v'erð að játa að ég veitti li'eikn-uim litla athygli. Enda þótt ég streittist á móti varð mér það þó á að 1-eggja eyr-un að ást-arorðlrim Giul-ianös. — Sarnia máli gilti um hann. — Skyldi Belcaro hafa falllið það NÁMSKEIÐ Í HÚSSTJÓRN Fræðsluráð Reykjiavíkur efnir til 4ra vikna niámsfceiða í hússtjórn fyrir stúlkur, isem 'lckið -hafa barn'aprófi. Námskeiðin verðaí júní og ágústm'ánuði. Innritun cg upplýsingar í fræðsluskrifstofu Reykj'avíkur, dagana 8. og 11. maí, kl. 13— 16. Náimisk-eiðsgjald (efnisgjald) er kr. 1.000,00, s'eim igr'eiði'st við innri'tun. Rennd verða unldirstöðuatriði í matreiðslu, hjeimilishagfræði, að l'eggja á borð og fram- reiða mat, frágangur á 'þvotti, persó'nulegt hreinlæti og annað sem lýtur að hússtjórn. Sunid daglega. K'en-nt Verður fyrri h'luta dags. Fræðslustjórinn í Reykjavík. HESTAMANNA- FÉLAGIÐ FÁKUR UTBOÐ Tilboð ósbast í bygging-u skeiðvallar á hinu nýja svæði féla'gsins vestan Sel-áss. Veikið er aðallega fólgið í því 'að ýta jarð- Vegi upp úr hlaupabrautuim, og mynda flóð- varniargarð úr því, alka síðan fyllingarefni í 'brautirnar. Útboðsgagna má vitja á Skrifstofu félagsinS við Skeiðvöll, við E-lliðaár kl. 14—17 virka da'ga, gegn 1000 króna skil'atryggingu. Til'boðin verða öpnúð á skrifstofu félagsins, föstudaginn 15. maí n.k. kl. 11 f.h. Stjórnin BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlggötu 32. HJOLASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAR LJÓSASTIILINGAR Látlð siilla i tima. Fl|ót og örugg þjónusta. 13-10 0 Áskriftarsíminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.