Alþýðublaðið - 16.05.1970, Síða 4
4 'Laugardagur 16. maí 1970
MINNIS-
BLAO
Skíj»útgerð ríkisins:
iff. maí. Hekla fiór frá Reykja
vík kl. 18.00 í gær austur um
land til Akureyrar og Siglu-
fjarðar. Herjólfur er í Reykja-
vík. Herðubreið fer frá Reykja-
vík Id'. 12.00 á bádegi í d:ag til
Norðurfjarðar og Vestfjarða-
hafna.
< i
\
Skipadeild S.Í.S.
( 16. maí. Arnarfell fór frá
‘ Þórtákshöfn í gær til Lysekil,
Svendborgar, Rotterdam og
Hull.
Jökulfell fór frá New Bed-
ford 13. þ.m. til íslands.
) i
Disaa’fell losar á Austijairðar-
höfnum.
Litlafell er í olíuflutningum
á Faxaflóa.
Helgafell fór frá Gufunesi
12. þ.m. tffl Gdansk og Vents-
, PÍlSi
Stapafell er í Hafnarfirði.
Mælifell kemur til Húsavík-
ur í dag.
Bestik losar á Húnaflóahöfn-
um,
Faleon Reefer gr í Reykjavik.
Sören Fridolf fór frá Svend-
borg 14. þ.m. til íslands.
Fálkur væntanlegt til Svend-
!• borgar 19. þ.m.
j Henriik fer væntanlega frá
j Heröya í dag fil íslands.
Nordie Prootor fór frá Les-
j cjuineau 13. þ.m. til íslandS.
i-----------------------------
1FLUG
IST'XNVDAOri;. 17. M'AÍ:
MÍLLILANDAFLUG:
,.GULLFAXI“ fer til Glasgow
og Kaupmannahaínar kl. 08:30
í fv*-amálið.
f dag er áætlað að fljúga til Ak-
urr.-ar,, Ves'mannaeyja, ísa-
fia’-ðar og Egilsstaða.
INNANLANDSFLUG:
A rnorfjin er á.ætlað nð fliúga
fil„4'’u'.veyrar (2 ferð.ir) til Vest-
ma^naeyia (2 ferðir), Patreks-
fjarðar, '■ ísafjarðar og Sauðár-
króks. r
Méssur
: Neskirkja.
j Hvítasunnudagur: Guðsþjón-
usta kl. 11. Séra Jón Thoi'aren-
: eon.
Skírnarguðþjónusta kl. 4 —
j Séra Frank Halldórsson.
-Ánnar í Hvítasun-nu; Guðs-
\
;
i
□ Þá ern Bandaríkjamenn
búnir að sanna að ekkert líf
sé á tunglinu. Skyldu þeir virki
lega hafa trúað þessu með kall-j>
inn? *
þjónusta fcl. 11. Séra Frank
Malldórsson. —
Ásprestakali
Hvítasunnudagur. — Hátíðai’
guðsþjónusta i Dómkirkjunni
kl'. 2. Séra Grímur Grímsson.
Laugaméskirfcja:
Hvítasunnudagur. Messa kl.
2. — Annar f hvitasunnu messa
kl. 2. séra Garðar Svavarssoin.
Kirkja Óháða safnaðarins.
Hvítasunnudagur. Messa kl.
2, séra Emil Bjömsson.
Hafnarfjarðarkirk j a:
Hvítasunnudagur messa kl.
10.30, séna Helgi Tryggvason
messar. Séra Garðaa- Þorsteinss.
Bessast aðakirk ja;
Messa á Hvítasunnudag kl.
2, séra Helgi Tryggvason mess-
>ar. Séra Garðar Þorsteinsson.
Háteigskirkja:
Messa kl. 1.1, séra Jón Þor-
varðarson.
II. hvítasunnudagur messa
kl. 2, séra Arngrímur Jónsson.
Fríkirkjan Reykjavík:
Messa hvítasunnud'ag kl. 2,
•séra Þorsteinn Bjömsson.
Kópavogskirkja;
Hvítasunnudagur hátíðaguðs-
þjónusta ki. 2 séra Gunnar
Árnason. II. f hvítasunnu: —
Ba'i'niaguðsþj ónusta ifcl. 10.3-0,
sóra Gunnar Árnason.
Langholtskirk ja:
Hvítoasunnudagur Guðsþjón-
ustoa fcl. 2, sóknarprestarnir.
Ðómkirkjan;
Hvítasuninudagur messa kl.
11, séra Jón Auðuns dómpró-
fastur. Messa fcl. 2 Á-ssó'kn, séra
Grímur Grimsson. Messa fcl. 5,
séra Óskar J. Þorláksson.
II;. hvítasunnudagur messa kl.
11, Ósfc-ar J. Þorláksson.
Bústaðaprestakall:
Hátíðaguðsþjónusta í Réttar-
'holtsskóla hvítasunnudag kl. 2,
séra Ólafur Skúlason.
Grensásprestakall:
Guðsþjcnusta kl. 11 í safn'að-
larheimilinu Miðbæ. Prófessor
Jóhann Haminesson predifcar,
séra Jón Bjarman'n þjónar fyr-
ir altari. Sófcnarprestur.
Fríkirkjan Hafnarfirði;
Hvítasunnudagur: Hátíða-
messa kl. 2, séra Bragi Bene-
diktsson.
□ Ekkert skil ég í prestunum
og biskupnum okkar. Þeir eru
stundum að amast við skemmt-
anahaldi á helgidögum. En samt
láta þeir átölulaust þótt kosn-
ingar fari f ram á helgum
dtegi . . .
MfNNINGARSPJÖLD
Menningar- og minningar-
sjóðs kvenna
fast í eftirtöldum stöðum: —.
Bófcabúð Braga, Hafnarstr. 22.
Hjá Valgerði Gístadót.tur,
Rauðalæk 24>.
— öhnu Þorsteinsdóttur,
Safamýri 56.
— Guðhýju- Uetgadóttur,
Samtúni 16.
Einnig i skrifsítofu sjóðsins að
Hallveigarstöðum, Tún-
götu 14.
Borgarspítalanum berast gjafir.
Stúka nr. 10, Þorfinnur karls
efni, IOOF, hefur gefið Borg-
■arspítalanum sjónvairpstæki,
sem ætlað er sjúklingum 3.
hæðar til afnota. — í tilefni af
75 ára afmæli Hvítabandsfé-
lagsins, sendir félagið Hvita-
bandinu, sem er deild við Borg-
arspítalann, sjónvarpstæki að
gjöf. — Borgarspítálinn þafckar
þessar rausnarlegu gj.afir, sem
hann metur mifcil3 og telur
þær verða sjúklingum spítal-
ans til mibillar afþreyingar.
VECrAÞJÓNUSTA FÍB
um hvítasunntihelgina.
Ðagana 1®L, 17. og 18. maí
verða vegaþjónustubílar FÍB á
eftirtöldum stöðum;
FÍB 1. Hvalfjörður - Borgar-
fjörður
FÍB 2. H'elllsheiði - Ölfus -
Flói
FÍB 3. í nágrenni Akureyrar
EÍ'B 4. Mösfiellgheiði - Þing-
vellir - Grímsnes
Tónabær — Tónabær
félagsstarf eldri borgara.
Miðvikudaginn 20. maí verð-
úr „Opið hús“ frá kl. 1.30 til
5.30.
Dagskrá: Spil töfl, lestuir,
kaiffiveitin'gar, bókaútlán, upp-
lýsirugaþjónusta, kvik'mynda-
'sýning: ->-*
FÍB 5. Hvalfjöi'ður (Við-
gerða- og kranabíll).
FÍB 8. Árnessýsla.
Ef bifreiðaeigendur óska eftir
'aðstoð bílanna veiiti-r Gufunes
radíó, sími 22384, beiðnum mót-
töku. Einni-g er fólfci be-nt á þá
f jölmörgu talstöðvabíla, sem
um vegina fara.
I
I
X A
KOSNINGA-
SKRIFSTOFUR
A - LISTANS
Reykjavík: 1
Rey'kja.vífk. — Ko&ningasfcrifstofa aíð Skipholíti
21, inngangur frá Nóatúni. Opið dagleiga frá kl.
5—10, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1—6.
Símiar: 26802—26803—26804.
Garðahreppur: '
Skrifstofa A-listans er í Ásgörðuím (húsd Vélsm.
Guðmiundar Bjamasonar) við Hafnarfj arðarveg
og Hraunisholtslæk. Stuðningsmenn A-lilstans eru
beönir að haifa samtoand við skrfflstofuna, sem er
opin kl. 20—22 álla virka daga og síminn er
52920.
Ufankjörfundaalkvæðagreiðsla: '
Aiþýðuflokkurinn vill mintoa kj'ósendur á, að
utankjörfundaratikvæðagreiðsla er hafin fyrir
toæjar- og sveitarstjórnakosningarnar í vor. —■
Kosið verður hjá sýslumönnum, bæjarfógetum
og hreppstjórum úti um land, en í Reykj'avík hjá
’borgarfógeta. í Reykjavík fer utankjörfundarat-
fcvæðagreiðslan fram í .skól'ahúsinu að Vonar-
stræti 1 og er kjörstaður þar opinn frá 2—6 á
sunnudögum en virka daga frá 10—12, 2—6 og
8—10.
Skrifstofu A-li'stans vegna utankjörst'aðaat-
bvæðagreiðslunnar verður að Hverfisgötu 4. —■
Símiar 25718—25719. Skriifstofan verður opin
frá kl. 10'—22 daglega. Sunnudaga opið frá kl.'
2—6. j
Keflavík:
A-lilsitihn í Keflavík hefur opnað kosningaskrif-
Istoiu að Hafnargötu 16. Sími 2790. Opið alla
daga frá 1 til 10 e.h.
Köpavogur:
Kosningaskrifstofa A-listans í Kópavogi er að
Hrauntungu 18, sími 40135. — Opið 4—10.
Hafnarfjörður:
Kosn in'gaskrifstofa A-liistans í Hafnarfirði er í
Alþýðuhúsinu við Strandgötu 32. Símar 50499,
52930, 52931, 52932. Opið daglega frá 2 til 7 og
8 til 10. Lauigardaga og sunnudaga 2 til 5.