Alþýðublaðið - 16.05.1970, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 16. maí 1970
Emil Jónsson, félagsmálaráðherra, I viðlali við Alþýðublaðið
STABFESTIR
UMMÆLIBJÖRGVINS
UM TRYGGINGARNAR
□ í Alþýðublaðinu s.l. laugardag var margítrekuð-
um árásum málgagna Sjálfstæðisflokksins á Alþýðu-
flokkinn og Alþýðuflokksráðherra svarað að nokkru.
V»r meðal annalrs pkýrt ítarlega frá gangi og af-
greiðslu húsnæðismálafrumvarpsins á Alþingi, en
bæði Morgunblaðið og Vísir höfðu gersamlega snúið
öllum staðreyndum .'þeirra mála við í (þeim tilgangi
að koma höggi á Alþýðuflokksmenn.
í laugardagsblaði Alþýðublaðsins Var jafnframt
vitnað til örða, |;em OBjöirgvin Guðmundsson lét falla
á fundi nýlega, þar sem hann sagði frá því að ágrein-
ingur hefði orðið Imilli stjómarflokkanna hin síðari
ár |út af tryggingamálum. Sagði Björgvin m. a., að
ein af fyrstu hugmyndum Sjálfstæðisflokksins, er
efnahagserfiðleikamir skullu yfir árið ll966, hafi ver-
ið ag mæta þeim með 'skerðingu tryggingabóta, en
Alþýðuflokkurinn hafi snúizt öndverðulr gegn þeirri
hugmynd sem kom því fekki til framkvæmda. Sagði
Björgvin enn fremur, að er Alþýðuflokkurinn hefði í
vetur sett firam kröfur um hækkun tryggingabóta
hafi Sjálfstæðisflokkurinn fyrst framan af tekið því
mjög þunglega og sagt, að bótaþegum trygginganna
væri ekkert vandara um en öðrum að taka á sig
kjaraskerðingar. 'i
Út af þessum mjimælum Björgvins Guðmundsson-
ar og Alþýðublaðsins átti (IVloirgunhliaðið viðtal við
Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, sem birt var
í blaðinu |í fyrradág. í yiðtalinu staðfestir forsætis-
ráðhenra sumt í frásögn lAlþýðublaðsins en andmælir
öðru. i j | | ■' 1 '• '
Alþýðublaðið hafði í gær tal )af Emil Jónssyni, fé-
lagsmálaráðherm |og lagði fyrir hann nokkrar spurn-
ingar af þessu tilefni. Spurningair Alþýðublaðsins og
svör ráðherrans fara hér á eftir: >
□ I AlþýðuMaðinu s. I. laug-
arcl.ag var sagt, að við upphaf
elrahagscrfiðleilfanna hafi sjálf
: stæðiEmenn komið frarn með til
! lögu um að skerða bætur trygg-
: inganna. Þessu neitar f?-sætis-
ráðherra, Bjarni Beneðiktsson.
I vifftali við Morgunblaðið í
fyrradag og segir, að slík tillaga
hafi aldrei frá þeim komið.
Er hér rétt með farið?
— Forsætisráðherra segir, að
sjálfstæðismenn ,hafi aldrei lagt
fram formlegar -tillögur í þá átt.
Það er út af fyrir sig alveg rétt,
að formlegar tillögur um skerð-
ingu tryggingabóta bárust ekki
frá Sjálfstæðisflokknum en það
átti sér sínar orsakir.
Fljótlega við upphaf efnahags
erfiðleikanna komu upp hugleið
ingar i hópi sjálfstæðismanna
um aðgerðir í tryggingamálum.
Þær voru á iþá lund að mæta
efnahagsáföllunuim meðal ann-
ars með skerðingu fjölskyldu-
bóta og þá sérstaklega gagnvart
þeim, sem höifðu fleiri börn en
eitt á framfæri.
Þessum hugmyndum var
hreyft við okkur Ailiþýðuflokks-
menn. Við snerumst þegar í
stað öndverðir gegn þeim og lýst
um því yfir, að við værum ekki
til viðtals um nokkra skerðingu
fjölskyldubóta. Þær undirtektir
okkar urðu til þess að Sjálfstæð
isflokikurinn féll alveg frá frek-
ari hugleiðingum um þessi efni
og bar því engar formlegar til-
lögur fram um slíkar aðgerðir.
f Alþýðublaðinu var jafn-
framt haft eftir Björgvin Guff-
mundssyni, að ágreiningur hefffi
orffiff í vetur milli stjórnarflokk
anna vegna kröfu Alþýffuflokks
ins um hækkun tryggingabóta.
Hvaff vildir þú segja um þau
efni?
— Ég vil aðeins vekja athygli
á þvi, að forsætisráðherra mót-
mælir ekki þessu atriði í frá-
sögn Alþýðublaðsins.
Eins og kunnugt er var nokk-
ur hækkun á tryggingabótum
samþykkt á alþingi í vetur. Um
þá hækkun náðust samningar
milli stjórnarflokikanna eftir við
ræður þeirra á milli. Ég vil þó
sérstakiega geta iþess, að meðal
þess, sem samið var um í þeim
viðræðum var, að fresta frekari
hækkunum elli- og örorkulíf-
eyris þar til séð yrði hverjar
yrðu tillögur þeirra sem vinna
■nú að heildarendui-skoðun trygg
ingakerfisins. Að sMkri endur-
skoðun er nú unnið og verða
hækkanir tryggingabóta teknar
upp á ný er niðurstöður af þeirri
endurskoðun .liggja fyrir.
Stefna okkar Alþýðuflokks-
manna í málefnum almanna-
trygginganna var og er sú, að
bótagreiðslur þurfi að hækka
verulega, og þá ekki hvað sizt
elli- og örorkulífeyrir. Við vor-
um því hvergi nærri ánægðir
með þá hækkun sem samkomu-
lag náðist um í vetur en féll-
umst hins vegar á að bíða mgð
frekari umbætur þar til umrædd
endui-skoðun hefur farið fram.
Málgögn Sjálfstæffisflokksins
hafa undanfariff ráðizt aff þing-
mönnum og ráffherrum Alþýffu-
flokksins út af húsnæffismálum.
Hafa þau látiff í þaff skína, að
þingmenn Sjálfstæffisflokksins
hafi frá upphafi verið andvígir
ýmsum þýðingarmiklum þáttum
frumvarpsins og fyrir atbeina
þeirra hafi frumvarpiff veriff
samþykkt á alþingi meff þeim
breytingum, sem á því voru
gerffar.
— Hér er um algerlega rang-
ar staðhæfingar að ræðá. Frum
varpið um Húsnæðismálastofn-
un ríkisins var samið af þrem
mönnum, — Jóni Þorsteinssyni,
Hjálmari Vilhjálmssyni og Þor-
valdi Garðari Kristjánssyni,
framkvæmdastjóra Sjálfstæðis-
flokksins. Höfðú báðir flokkar
aðstöðu til að fylgjast með
stjórnarfrumvarpinu meðan það
var í samningu og koma skoð-
unum sínum á framfæri fyrir
milligöngu fulltrúa sinna í nefnd
inni er frumvarpið samdi.
Að lokinni samningu frum-
varpsins var það lagt fyrir þing
flokkana báða, — okkar og sjálf
stæðismanna. Hlaut það sam-
þykki beggja þingflokjkanna og
bárust engar athugasemdir við
frumvarpið frá iþingmönnum
Sjálfstæðisflokksins þótt við
spyrðum þá oftar en einu sinni
hvort þeir hefðu nokkuð við
það að athuga. í beinu fram-
ha'idi af þessari afgreiðslu var
frumvarpið svo borið fram á
alþingi á þann hátt, sem gert
var.
Hitt má svo vera, að afstaða
einstakra þingmanna Sjáifstæð
isflokksins til frumvai-psins hafi
tekið einhverjum breytingum
við harða andstöðu stjórna líf-
eyrissjóðanna. En þeir geta á
engan hátt kvartað yfir því, að
undirbúningnum að samningu
frumvarpsins hafi á einhvern
hátt verið ábótavant, eins og
Morgunblaðið og Vísir hafa lát-
ið í ljós. Sjálfstæðismenn áttu
einn af þrem fulltrúum í nefnd
inn'i, sem frumvarpið samdi. Ef
flokkurinn hefði eitthvað haft
við það að athuga var honum í
lófa lagið að koma þeim sjón-
armiðum á framfæri við þann
fulltrúa sinn. En það var ekki
gert, — einfaldlega af því, að
Sjálfstæðisflokkurinn ihafði þá
ekkert við frumvarp þetta að at
huga, og ekki heldur þingflokk-
urinn sem málið var 'borið und-
ir áður en það var 'lagt fram.
Aiþýðublaðið skýrffi enn frem
ur frá því, aff sjálfstæðismenn
hafi viljáð fresta afgreiffslu hús
næffismálafrumvarpsins til
b.austs og aff sjálfstæffismenn
hafi komiff með þá tiliögu meff-
an samningar stóffu enn yfir viff
lífeyrissjóffina. Forsætisráff-
herra neitar þessu í vifftali viff
Morgunblaffiff.
—• Já, hann neitar því , að
nokkru ieyti. Hann segir eitt-
hvað á þá leið að sj álfstæðis-
menn hafi ekki viljað fresta
frumvarpinu meðan samningar
Komiö og sjáiö kappreiðar og góöhesfakeppni Fj