Alþýðublaðið - 16.05.1970, Page 11
Laugardagur 16. maí 1970 11
TIMBUR
Notað tiímbur til sölu, 1x6 ca. 1900 fet,
2x4 ca. 1200 fet. Upplýsingar í síma 19013.
Afgreiðslustúlkur
varrtar
Okkur vantar til starfa rösdcar og duglegar
ötúlkur á aldrinum 23—35 ára til starfa í
éköiiúsi, og við afgreiðslustörf.
Eddki svarað í síma.
NEÐRI-BÆR, Síðumúla 24.
HEYRT OG SÉÐ
Of gamall!
Meira að segja hinn síungi
Cary Grant getur ekki fyllilega.
leynt því, að aldurinn er að
faarast yfir hann (66 ára er
orðinn). Og nú er svo komið
að hann fær ekki fleiri elsk-
hugahlutverk að sögn forstjóra
MGM kvikmyndafélagsins,
James Aubrey.
Aubrey kveðst ekki taka það
í mál lengur, að fólk sem kom-
ið er á langafa-og-lang-ömmu
-aldurinn leiki ástarhlutverk í
kvikmyndum. Það sé tæplega
siðsamt, að ungu áhorfendurn-
ir verði eins og þeir séu að
fylgjast með ástalífi afa gamla
og ömmu .gömlu þegar þeir
fara í bió, segir hann.
Það á ekki aðeins við um
Cary Grant, heldur einnig aðr-
ar „gamlar“ stjömur eilns og
Gregory Peck, Anthony Quinn
og Ingrid Bergmann.
Sumum finnst Aubrey taka
fulldjúpt í árinni með þessum
harðneskjulegu ummælum, og
þegar er hafin mótmælaalda
meða'l kvenþjóðarinnar sem
dýrkar rómantíska elskhuga
eins lengi og líf og heilsa end-
ist. ★
Katie klippti lokkana
Ensk garðhús
Tvö styikki til sölu á sérstaiklega góðu verði.
Upplýsmgar:
)
LÁRUS INGIMARSSON
Heildverilun — Vitastíg 8a
Sími 16205 .
ÓDÝRT 1
' og gótt Pingoin garti, sem má'þvo í þvotta-
vél, kr. 38,— hnotan.
HjO F, Þingholtsstræti 1.
vr' r
:: Clarissa Nova
- h'andprjónagarn 44/50 hnotan.
l/ / ' Erlent og innlent garn, feikna úrva'l,
H 0 F, Þingholtsstræti
Ryavörur
og efni til handavinnu.
Aldnei meira úrval en nú.
H O F, Þingholtsstræti 1.
I
Katherine ,Hepbum hefur
verið með sítt hár seinustu
fimmtán árin og verið allstolt
atf. En þegar hún byrjaði að
leika í söngleiknum um
frönsku tízkudrottninguna Co-
co Chanel, var ekki um annað
að gera en nota hárkollu eða
stuttklippa hárið, því að Coco
hefur alltaf vetrið með stutt
hár. Katie notar aidrei hár-
kollur, og hún er svo samvizku-
söm leikkona, að hún beygir
sig ævinlega fyrir kröfum hlut-
verksins, en hún horfði með
sorg á afklipptu lokkana, „einu
dýrðina mína“, einis og hún orð-
aði það.
En Bette Davis gekk þó enn
lengra fyrii- nokkimm árum —
hún lét snoða sig algerlega tH
að geta leikið sköllótta kven-
hetju nógu sannfærandi. ★
runial
He/ðrað/r viðskiptavinir!
'. i
VEGNA SUMARLEYFA VERÐUR SKRIFSTOFA OG VERKSMIÐJA ý
LOKUÐ FRÁ 20. JÚLÍTIL 10. ÁGÚST. ( ' í
Þeir viðskiptamenn, sem eiga hjá okkur ósóttar pantanir eru vinsam-
lega beðnir að sækja þær sem fyrst.
m
RUNTALOFNAR
SÍÐUMÚLA 17, REYKJAVÍK
ýí.ítJ .
íslenzk vinna
ESJU kex
- > v- \ í