Alþýðublaðið - 19.05.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.05.1970, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 19. maí 1970 7 Vettvangur SUJ: □ Eramundan eru einar þýðingarmestu bæja- og sveitastj órnakosningar sem Alþýðuflokkurinn hefur tekið þátt í um langt skeið. Komandi kosningar geta skorið úr um það hvort Alþýðuflokkurinn yrði ótví- ræður forystuflokkur vinstlri hreyfingarixinar á Is- landi — og þá um leið yrði lagður grundvöllur þeirr- ar þróunar sem verðxír að eiga sér stað að íslenzk alþýða fylki sér um einn öflugan jafnaðarmanna- flokk. Þessar kosningar verða athyglisverðar um ým- ist annað, okkur yngra fólki í Alþýðuflokknum finnst t. d. að það eigi sér nú stað hljóðlát bylting innán flokksins. Á flramboðslistum flokksins ber mest á nýjum andlitum — ungu fclki — sem hefur tekið forystu fyrir baráttu flokksins í þessum lcosningum um land allt. í dag er síðan okkar helguð þremur urngum jafnaðarmönnum úr hópi þeirra fjölmörgu er valdir hafa verið til forystu og inntum við þá eftir vígstöðu flokksins og helztu baráttumálum. Baráttan slendur um 3. mann □ Kosnin'gahorfur í Ksflavík eru bjartar. í síðustu kosning- um jók flókkuriran verulegia atikvæðamagn sitt og vaotaði aðeins nokkur atkvæði til að fá þriðja mann listans kjörinn. Framsófcraarmenn voru einnig nálægt því að vinraa marnn, en Sjálfstæðisf'lokkiirinn var í fall hættu. Árið 1966 buðu komm- únistar ekki fram í Keflavík, en gera það nú. Það framboð breytir fyrri hlutföllum veru- lega, en þeir hafa líklega 100— 200 atkvæði á bak við sig. Þa'ð nægir ekki til að raá maarni, en talið er að kommar hafi sið- ast fylkt sér um framsóknar- listaran, svo möguleikar þeirra á fylgisaukninigu, eru nú lithr. Því telja jafnaðarmenn í Kefla vík sterkar líkur á að vinna eitf sæti. Undainfarin 8 ár hefur Al- þýðuflokkurinn haft samstarf við Sj álfstæðismenn um mynd un meirihluta í bæjarstjórn, og hafa á því tímabi'li átt sér stað ■ stórfelldar framfarir í Kefla- KARL STEINAR GUÐNA- SON, skipar 1. sæti lista AI- þýðuflokksins í Keflavík. — Þó Karl sé ekki nema 30 ára á Jiann þegar að baki mörg ár sem vinsæll og ötull forystumaður. Hann er auk fjölda annarra trúnaðarstarfa formaður Verka- lýðs- og sjómannafélags Kefla- víkur og ritari SUJ. vík og fjárhagur bæjarfélags- ins batnað. Helztu mál, sem náð ! hafa fram að ganga á þessu |kjör- tímabili er bygging siöík'kyi- stöðvar, álmu við Gagníijæða- skólann og einnig barnaskól- ann og byggirag dagheimijlis. í gatraagerð hafa einnig átjt sér stað miklar framfarir, en á síð- ustu 4 árum hafa samtals é kíló metrar gatna verið lagðir var- anlegu slitíági og stórfé hefur verið varið í íþi'óttamál. Ýmis- legt fleiira mætti telja. Komið hefur verið á fót námsflokk- um og bæjarstjórn hefur sam- Framh. á bls* 4. Kýir menn í efstu sælum — Hver er staða Alþýðu- flokksins á A.kranesi? Við Alþýðuflokksmenn á Akranesi göngum til þessiar'a kosninga bjartsýnir og vonglað- ir. Auk mín skipa nýir menn efstu sæti iistans og fær hann ágætar viðtökur hjá kjósendum. Það mun vera álit mairgra, bæði innan Aiþýðuflokksins sem ut- ■an, að staða flokksáins hér á Akranesi sé hin væniegast'a. Svo virðist, sem að í röðum ■andstæðinganna ríki noklkur ótti um það, að flokkurinn eigi vaxandi fyigi að fagna. Lýsir þetta sér m. a. í því, að þeir beina mjög geiri sínum að okk- ur og er sérstakle'ga eftirte'kt- arvert, hvað forusta framsókn- ar er illskeytt í garð Alþýðu- flokksins, en lætur vart styggð- aryrði - falla í garð Sjálfstæðis- manraa. í þessum kosningum stefnir Alþýðuflokkurinn því mar'kvist að því að tryggja 3 mönnum af listanum kosningu, en flokkur- inn hefur átt 2 fulltrúa í bæj- arstjórn undanfarið. Baráttu- sætið skipar Guðjón Finnboga- son, sem margir landsmeran muna úr kraattspyrnunni fyrr á árum. Vinsæll maður og GUÐMUNDUR VÉSTEINS- SON skipar 1. sæti á lista Al- þýðuflokksins á Akranesi. Guð- mundur er sennilega yngsti frambjóðandinn sem skipar svo 1|| veigamikið sæti 28 ára gamall, en enginn sem þekkir þann trausta og dugmikla baráttu- mann kemur slíkt á óvart. — Guðmundur hefur um árabil verið í forystusveit ungra jafnaðarmanna auk ýmissa trún affarstarfa annarra. traustur. Hver eru helztu bar- áttumál Alþýðuflok'ksins á Akránesi í kosningunum? ' Auk atviranumálann'a, , sem æ'tíð eru mál máliainna í báejar- félagi á borð við Áknanes éru það málefni aldraðra, sikóla- málin og framkvæmdir í íþrótta málum, sem eru efst á blaði hjá okkur. Alþýðuflokkuj-inn leggur ríka áherzlu á, að væntanleg bæjar- stjórn hafi þegar forgöngu urh : að reisa nútíma dvalarhe'imiU fyrir aldraða, en þess má get'a ,, hér, að nýlega hefur sóknar- presturinn, séra Jón M. ÍGuð- -:i jónsson, varpað fram mj5g ait*-, j hyglisverðri hugmynd um lausn I Framh. á bls. 4. Qli Siefnt að alvinnulýðræði □ Samstarf er milli svo- nefndra óháðra borgara og Sjálfstæðiaflokksins um stjórn bæjarins, og er Alþýðufiokkur- inn því í minnihlutaaðstöðu. Afturför í atvinnulífi og kyrr- staða á mörgum sviðum hefur einkennt mjög yfirstandandi kjörtímabil. Alþýðuflokkuninn hefur tvo bæjarfulltrúa af níu, en síðast vaaitaði um hundrað atkvæði upp á að þriðji maður næði kjöri. Stefna Alþýðu- flokksmenn nú að því að fá þrjá menn kjörna. Frambqðslisti Alþýðuflokks- ins einkennist af nýju fólki og ungu fólki, en hjá andstæðing- um Alþýðuflokksins eru sömu gömlu andlitin í þeim sætum, sem máli skipta. Flykkist nú uraga fólkið að Alþýðuflöfckn- um. Alþýðuflokksmenn leggja áherzlu á málefnalegt mat á viðfangsefnum og hagsýni í stjórnun og framkvæmdum. — Sjálfstæðismenn lýstu því hins vegar yfir við birtingu fram- boðs síns að „málefnaleg hag- sýni“ væri virt með vali manns. í sjöunda sæti lista þeirra, eðá langar leiðir fyrir utan bæjar- stjórn. Þeir stritast reyndar víð að fá kjörinn þaran mann, 'sem DR. KJARTAN JÓHANNS- SON er 30 ára gamall, hefur getiö sér orð fyrir sérstakan diignað' og' nánisárangur og' nú sem rökfastur og ötull baráttu- . maður í 3. sæti Hstá Alþýðu- flokksins í Hafnarfirði, mest gekk á við að fella í prófkjöri! Alþýðuiflökksmenn berjast fyrir skyrasamlegri áætlana'gerð' og skipulegum vinnubrö^ðurnf' : en skipuleg áætlaraagerð hefur ekki fallið að smekk rpeiri- hlutaflokkanna, íhx.lds ojg ó- , háðra. Þá vilja Alþýðufly'kfcsh meran aukraa hlutdeild bsejary , búa í stjóm bæjarins og fyrir-,. tækja harvs. M.a. hefur verið berat á leiðir til þess að korna á atvinnulýðræði hjá fyi-irtækj um bæjarins. .. . Við höfum krafizt þess ajS atvi'nnulífiið verði eflt meá öll-'. um tiötækum ráðum, en þvi miður hefur reynslan af stjórn Framh. á bls’ 4. -yr lifl i .4/ I ■'■{&'*'JV 7- JJ X íí jTÍ ' im h í nCTrtoWT

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.