Alþýðublaðið - 19.05.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 19.05.1970, Blaðsíða 16
19. maí VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ (H) ÞESSI mynd er frá kappreiff- Áhorfendur voru fjölmenn- skeiðvellinum, þar eff liann um Fáks er fram fóru á skeið- ir, en þetta var í síðasta sinn verður nú senn að víkja fyrir velli íélagsins um helgina. sem kappreiffar eru háðar á vegaframkvæmdum. Umræðufundur milli F.U.J. í Hafnarfirði og Stefnis F.U.S. um bæjarmálin verður haldinn í Skiphóli Strandgötu 1 á morgun miðyikudaginn 20. maí kl. 21.00. Allt ungt fólk í Hafnarfirði vel komið meðan húsrúm leyfir. Finnur Torfi Stefánsson stud. jur. Ingvar Viktorsson kennari Rúnar Brynjólfsson yfirkennari Fundarstjórar verða . Jón Vilhjálmsson rafvirki Sveinn Guðbjartsson, heilbrigðisfulltrúi Ræðumenn iF.U.J. eru: Ræðumenn Stefnis eru: Esnar J>. Mathiesen, frkvstj. Árni Grétar Finnsson hrl. KrLstján Loftsson Dr. Kjartan Jóhannsson rekstrarverkfr. Hrafnkell Ásgeirsson, hdl . T veir menn drukknuðu - Er bálur siglir Irillu þeirra niður í blíð- skaparveðri réli við innsfglingana III Sandgerðis □ Tveir rafvirkjameistarar úr Sandgerði drukkn- uðu skammt fyrir utan innsiglinguna í Sandgerði snemma á laugardagsmorgun, er bátur sigldi trillu þeirra í kaf. Þriðji maðurinn sem í trillunni var, 18 ára piltur, hélzt á floti í björgunarhelti og var bjarg- að. Mennilrnir sem drukknuðu voru háðir kvæntir og hétu Adolf Björgvin Þorkelsson, 51 árs 7 barna faðir, og Gísli Sveinsson, 27 ára 2ja harna faðir. Þeir störfuðu báðir á sama rafvirkjavelrkstæðinu í Sandgerði. Pilturinn sem hjargaðist heitir Aðalsteinn Sveinsson og er hróðir Gísla heitins. Menni'rnir þrír voru á fiskiríi skammt úti fyrir innsiglingunni til Sandgerðis aðfaranótt laug- ardagsins á 3ja tonna trillu. — Kl. 6—6,30 á laugardagsmorg- uninn sáu mennirnir hvar stór vélbátur kom siglandi og stefndi Framh. á bls. 15 Varð úti rétt við tjoldin - Margir unglingar illa haldnir vegna vosbúðar □ 1S ára drengur fannst ör- endur í grennd við tjaldbúðir, sem unglingar höfðust við í, ofan við Hafnarfjörð um hvíta- sunnuhelgina. Talið er, iaö. drengurinn hafi króknað úr kulda laðfaranótt hvítasunnu- dags, en veður var dlsemt um nóttina rok og rigning. Piltur- imn hét Lúðvík Sveinn Sig- mundsson til heimilis að Hj alla- brekku 13 í Kópavogi. Nokkur fjöldi unglinga hafðist við í tjöldum í grennd við staðinn', þar sem Lúðvík heitdnn fannst og voru unglingamir illa haldn ir vegna vosbúðar á hvítasunnu dagsmorgun. Lögreglan í Haifnarfirði fylgdist með ung- lingunum eíftir megni á laug- ardagskvöld dg um nóttina og flutti þá nbkkra þeirra til síns' heima. Kl. 10,20 á hvítasunnudags- morgun kom leigubílstjóri á lögreglustöðirua jí Hafnartfirðl með tvær unglingsstúlkur,' sem hann hafði tekið upp í bifreið sína á veginum að Kaldárseli, i en stúlkurniar voru þar gan'g- andi á leiðiinni til Hafnarfjaa'ð- •ar að tilkynna, að þaer hefðut gengið fram á unglingspilt, sem var örendur, skammt frá tjiald- búðum, sem þær dvöldust í um nóttina, í Hamranesi skammt norðvestan við Hvaleyrarvatn, Þarn'a dvöldu allmargir ung- linigar aðfaranótt hvltasunnu- •dags í sjö tjöldum og var tölu- vert mikil ölvun á unglingun- um og fylgdist lögreglan í Hafn- arfirði með unglingunum eftiir miegni um nóttilna og fluttií ndkkra þeirm heim, sem vei'st voi’u haldnir vegna ölvunar dg Sá orðrómur var á kireiki í gær, að áverki hafi verið á lík- iniu, en lögreglan í Hafnaa'firfflL tók það sérstaklega fram í sam- tali við Alþýðublaðið í morgun, að það væri mesti misskiln- Inlgur, að nokkur áverki hafl verið á líkinu, og allar líkiur bentu til þess, að pilturiivn hafi króknað úr kulda um nóttina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.