Alþýðublaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 26. m'aí 1970 ■ ■i-1- • ** ...... — ... MINNIS- BLAÐ FLUG , Millilandaflug. Gullfaxi fór til London kl. 8.. f morgun. Vélin er væntan- leg aftur til Keflavíkur ícl. 2,45 i -dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannaiiafnar kl. 8,30 í. fyrramálið. i •• . Xnnanlandsflug. ' í dag er áætlað að fljúga til .. Akureyrar (2 ferðir) til Vest- , mannaeyja (2 ferðir) til Húsa- víkur, Hornafjarðar, Norðfjarð- ar, _ ísafjarðar og Egilsstaða. Á mofgun er áætlað að fljúga til Akufeyrar (2 ferðir) til . Vestmannaeyja, Þórsh'afnar, i Raufar'hafnar, isafjarðar, Sauð- árkróks,, Egilsstaða og Patreks- fjarðar. Flugfélag íslands h.f. Fhigáætlun Loftleiða h.f. -Eiríkur Rauði er væntanleg- w frá Brússel kl. 16,30 í dag. Fer til New York M. 17,l!5. — Snorri Þorfinnsson er væntan- legur frá Brussel kl. 2,15 í nótt. Fer til New York kl. 3,10. Leif ur Eiríksson er væntanlegur frá London og Glasgow kl. . ‘0,30. í nótt. Eirífcur Rauði er, -væntanlegur frá New York kl. 7,30 í fyrramálið. Fer til Bruss- el kl. 8,15. Guðríður Þor- bj arnardóttir er væntanleg frá New York kl. 10,30 í fyrramál- ið.. Fer til Brússel kl. 11,30. SKIP Skipadeild SÍS. | . Ms. Arnarfell fer í dag frá Rotterdam til Hull og Reykja- j vjkur. Ms. Jökuifell er í Þor- í látohöfn. Ms. Dísarfell fer í dag frá Hornafirði til Gdynia, Uddeva'Maog Valkom. Ms. Litla feU fór 24. þ. m. frá Hornafirði til Bromborough cg Berkeneit. Ms. Helgafell er í Ventspils, fer þaðán til Svendborgar. Ms. Stapafell fer i dag frá- Akur- eyri til Reykjavíkur. Ms. Mæli fell fór í gær frá Gufunesi til Valkomj í Finniandi. Ms. Fal- con Reefer fór 23. þ. m. frá Stykkishólmi til New Bedford. Ms. Fáltur væntanlegt til Norð fjarðar 5- dag. Ms. Henrik vænt- anlegt tl Blönduós á morgun. ----------------------------- ; - ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA | BLÖNDUHLÍÐ 1 . SÍMI 21296 Ms. Nordic Proetor væntanlegt til Húsavlkur í dag. Ms. Snow- man fór 24. þ. m. frá Kópa- skeri til Gautaborgar og Lyse- kil. UMF. BREIDABLIK efnir til íþi'óttanárrtókeiðs fyrir böm og unglinga og licfst lxið.mið- vikudaginn 27. maí næstk, — Námskeiðið verður siðan á mánudögum, miðvikudögum pg föstudögum og skiptást þannig, kl. 2—4 fyrir 7-lt) ára og kl, 4—'6 fyrir- 11—14 ára. Áætlað vikur. Leiðbeinnndi vei'ður Haf- steinn Jóhannsson. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöð- um: Á Skrifstofu sjóðsins að. Hallveigarstöðum við Túngötu, Bókavei-zL Braga Bi-ynjólfs- sonar, Hafnarsti’æti 22, hjá Valgerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, Önnu ÞorsteÆnsdóttur, Safa- mýri 56 og Guðnýju Helga- dóttur, Samtúni 16. Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvíldarvikur Mæðrastyrks- nefndar að Hlaðgerðarkoti byrja 19. júní og verða 2 hóp- ar af eldri konum. Þá mæður með böm sín, eins og undaai- farin sumur akipt í hópa. Konur sem ætla að fá sumardvöl hjá nefndinni tali sem fyrst við akrifstofu Mæðraistyrksnefndar að Njálsgötu 3, opið daglega frá 2—4 nema laugardaga. Sími 14349. Kvenfélag Ásprestakalls. Fundur í Ásheimilinu, Hjóls- vegi 17 n.k. miðvikudagskvöld 27. mad fcL 8. Guðrún Jóhannes- dóttir fegr unar s érfræðiugu r leiðbeinir konum um snyrtin'gu og val á snyrtivörum. Félags- mál. Kaffidi’ykkja. Minningarspjöld Frikirkjunnar fást í verzlun Jacobsen, Aust- urstræti 7, Verzluninni Faco, Laugavegi 37 og hjá Pálínu Þorfirmsdóttur. Urðarstíg, 10, sími 13249. SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Gos Opið frá kl. 9. LokaS kl. 23.15 Pantið tímanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN — MJÓLKURBARINN Laugavegi 162, sími 16012. MINNIN GARSPJÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna fást á eftlrtöld um stöðum: Á skrifstofu sjóðsins Hall- veigarstöðum, Túaigötu 14, í bókabúð Braga Brynjólfs- mýri 56, Valgerði Gísladótt- Önnu Þorsteinsdóttur, Safa- sonar, Hafnarstræti 22, hjá ur, Rauðalæk 24 og Guðnýju Helgadóttur. Samtúni 16. — Verzlunin Ócúlus, Austur- strætl 7, Reyifcjavík. Verzlunin Lýsing, Hveris- götu 64. Reýlcjavik. Samband ísl. Berkla- sjúklinga Borgameskirkj a Krabbameinsfélag fslands Barnaspítalinn Himgur Slysavamafélag íslands Rauði Kross íslands Minningakort ofantalinna sjóða fást í MINNINGABÚÐINNI, Laugavegi 56 Chanel. hefur aldrei verið fyrir að fara troðnar slóðir, eða gera neitt svipað og aðrir og oft hefur hún unnið sigur í tízkuheiminum. Allt tal um midi og maxi hefur hún látið sem vind ,um eyru þjóta og hefur nú pilsfald- inn rétt um hné, sem auðvitað , er hvorki midi eða maxi. — París 70. íhaldið þótt félli frá tfáu mundi spilla, því goforðum að lifa á líkar flestu.m illa. Rollukarl. FLOKI8SMRFÍ® KOSNIN G ASKRIFSTOFA ALÞÝÐUFLOKKSINS í Njarðvík er að Hlíðarvegi 38. — Sími 1284. — Opin á kvöldin. I □ A Seltjamarnesi er sameiginlegur listi Alþýðu- flokksins, Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokks- ins, listabckstafuirinn er H. □ Alþýðuflokksmenn á jSeltjamarnesi eru hvattir til að styðja þennan lista, og bafa samband við kosn ingaskrifstofuna að Miðbraut 21, sími 25639. □ Kosningaskrifstofa A-listans, Skipholti 21, er op- in frá kl. 1—10 alla daga, símar 26802, 26803 og 26804. — Skrifstofa A-listans vegna utankjörstaða- atkvæða er að Hverfisgötu 4 og er opin frá kl. 9—10 á kvöldin. Símatr þar eru: 25718 og 25719. ■ Anna órabelgur „Þú þarft ekki að efast, hlustaðu 'bara á ánægðan viðskiptavin.“ I Suður-Afríku búa nu 3,7 milljónir manna — auk þess búa þar 15,9 milljónir blökku manna. Skyldu það vera dönsk áhrif að hafa SEX lista í framboði? Náttúrugripasýning. Dýrasýning Andrésar Val- bergs í RétÆarhoIti við Sogaveg — móti apótekinu — er opin öll kvöld frá kl. 8-11, og Iaug- ardaga og sunnudaga frá kl. 2 —10. Aðgöngumiðarnir eru happdrætti og dregið vikulega. Fyrsti vinningur er steingerð- ur fomkuðungur, ca. 2ja og hálfrar milljón ára gamall. m innincjarsjyj ;•// yíolcl SJ.B.R TIL SÖLU : ,] Birkiplöntur af ýmsum stærðum o. fl. : ■:] JÓN MAGNÚSSON :] FRÁ SKULD Lynghvammi 4, Hafnarfirði Sími 50572 ííi U-iaíi'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.