Alþýðublaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 26. maí 1970 7 SJÓNVARPSUMRÆÐURNAR Skylda okkar og samfélagsins: RÉTTUM LITILMAGN ANUM HJÁLPARHÖND - sjónvarpsræða Elínar Guðjónsdóttur □ Tvísýmvn málum er gjarn- an skotið til hæstaréttar. Hans úrskurði verður ckki áfrýjað. Fjórða hvert ár er leitað eftir úrskurði ykkar um málefni borg arinnar okkar. Þeim úrskurði, sera þið kveðið þá upp, verður heldur ekki áfrýjað. Því er mik- ið í húfi. Þvi ber okkur öllum □ Sjaldan er tekið mikið mark á mönnum. sem segja að hvítt sé svart og svart hvítt. Síð- ustu daga. hafa Sjálfstæðisflokk- urinn og Framsóknarflokkurinn látið prenta þúsundir eintaka af bæklingum og blöðu.m með efni, sem fjallar um Reykjavíkurborg. Þar hafa verið dregnar upp tvær ólíkar myndir af borginni. Fftir að hafa fiett bæklitngi Framsóknarmanna stendur vart steinn yfir steini í Rcykiavík. Eftir að hafa litið í blað þeirra Sjálfstæðismanna ke,mst maður helzt að þeirri niður- stöðu. a_ð Reykvíkingar geti gengið eftir vinrauðum dregli frá vöggu til grafar. Öfgamar eru svo miklar á báða bóga, að menn missa sjón ar á aðalatriðunum. Framsóknarmenn sjá púka í hverju horni, en Sjálfstæðis- menn leggja föðurlega blessun borgarstjórnarmeirihlutans yfir verkin, og segja: „Sjáðu þetta er liarla gott.“ í kosningabar- áttunni, sem nú stendur sem hæst. hefur Alþýðuflokkurinn verið málefnalegur og jákvæð- ur. Hann hefur fúslega viður- kennt það sem vel hefur verið gert, en gagnrýnt það sem ,mið ur hefur .farið, og bent á leið- ir til lirbóta. Þetta er cg verð- vr að vera baráttuaíferð Al- þvðuflokksins. Annað væri ekki sæmandi flokki, sem starfar í anda jafnaðarstefnunnar. Sú serglega staðreynd blasir rú við, að stór hluti vinstri aflanna í landinu er klofinn í margar eindir. Vmíst er þetta vegna lítils málefnalegs ágrein ings, eða þá, sem er ennþá dap- urlegra, að forystumenn þess- að hugsa og gera upp við okk- ur ákveðin mál, áður en við ,’nerkjum kjörseðilinn. í hugum óráðinna kjósenda hlýtur að vakna sú spuming, hvaða flokk þeir eigi að kjósa, hvaða flokki þeir treysti bezt til að fara með umboð sitt í stjórn borgarinnar. Að mínum dómi er valið auð velt. Þeir kjósa Alþýðuflokkinn, flokkinn, sem hefur félags- og velferðarmál efst á stefnuskrá sínni — .manninn sjálfan og vel ferð hans. Hann vill, að Uér sé velferðarríki og hann vill, að hér verði velferðarborg. þar sem enginn þurfi að líða skort og öllum geti liðið vel, að svo miklu leyti, sem í mannlegu valdi stendur. Þjóðfélagið er smám saman að breytast. Sa.mfélagið og þjón usta þess við borgarana verður því sífellt að laga sig að breytt um aðstæðum, og borgaryfir- völd ættu að vera það fram- sýn að vera heldur á undan en Vénstri hreyfingin og „prímadonnurnar'" NÚ STÖNDUM VID Á TIMAMÓ - sjónvarpsræða Árna Gunnarsscnar ara flokksbrota geta ekki starf- að se.man vegna gainalla vær- inga eða óvináttu. Þessir menn eru, sumir hverjir, svo miklar „prímadonnur“ að þeir geta ekki brotið odd af cflæti sínu, svo að vinstri hreyfingin fái að vaxa, eins og henni ber. AI- þýðuflokkurinn er og verður að vera forystuflokkur vinstri ifl- anna í landinu, eða liafa menn fundið aðra stefnu betri en jafn aðarstefnnna tfl að beita fyrir sig i baráttunni. Af þessari á- stjspðu einni eiga menn að hefja til vegs jafnaöarstefnuna með því að efla gengi bess fiokks, sem er reistur á grunni hennar. Ég talaði r.m flokksbrot vinstri manna. í því sambandi get ég ekki stiUt mig um að nefna gluiidrofakcninngn S’álf stæðisnokksins. sem beitt er tU áð hræða kjóscndur frá því að veita vinstri i'Ioklumum stuðn- ing. Þegsari kermingu vísa ég tafarlaust heim til föðurhús- anna. Eg er ekki aðeins von- góðnr um. heldur er é.g þess fu'lvlás,', áð í borg.arstjórn verft' ur ekki : 11 að ræða glundroða, en þar mun Alþýðuflokkuriim láta niálclnin ráða sem fyrr. Það unga fólk. sem skipar efstu eftir í þeim efnum. Fjöldi kvenna vinnur nú utan beimilis. Ekki einungis ógiftar mæður. sem eiga börn á ýjtnsum, aldri. Þessi þróun heldur á- fram. Konur munu í vaxandi mæli taka þátt í störfum þjóð- félagsins með vinnu utan iieim- ilis. Borgaryfírvöld verða a& fullnægja kröfu.m tímans og auka þjónustu sína við þau heimili með bví — að sjá fyrir nægilega mörgum leikvöllum, leikskólum og dagheimilum. Mikið vantar nú á, aá unnt sé að tfullnægja eftirspiirii eftir vist á slíku,m sto.Vunum. Þörf- in á þessu sviði mun fara vax- andi. Haga þarf rekstri þessara stofnana eftir þörfum iþeirra, sem á þjónustunni þurfa að halda. Leikskólar og dagheim- ili burfa að vera opin fram yfir venjulegan vinnutíma. ; Borgaryfirvöidum ber| ekki sízt að styðja há og alistoða, sem standa hölliyn fæti í lífs- baráttunni, á hvaða aldri, sem Framh. á þls. 15 sæti frainboðsHstanna í Reykja vík. er ekki hr.iáð þeim kvilla, sem heltók marga, nú fullorðna, forystr.menn vinstri lireyfing- arinnar og verkalýðsins á um- brotatímunum. Þetta unga fólk, svr. og allt róttækt ungt fólk í landinu, veit að það er vinstri hreyf'í’gunni lífs-nauðsyn, að þurrka út l»að ósamkomulag. sem henni liefur háð. Þetta á ekki aðeins við í borgarmálum, lieldur og þjáð.málunum í lieild. Fátt yrði ís'enzku þjóðinni til eíns mikilla heilla og samein- ing þessara afla. Það er hlutverk þeirrar kyn- slóðar, sem nú tekur við, að hrinda þcssu í framkvæmd. í þessum efnum stöndum við á tímamctum, og megum ekki láta okkur mistakast. Við skulum þyí stuðla að því í þessum kosn irigum. að fáni jafnaðarmaiiiia verði clreginn enn hærra að húni. Við skulum vera málefna leg í baráttu okkar fyrir hrant argengi Alþýðuflokksins. sem svo imörgu góðu hefur koniið lil leiðar. þrátt fyrir smæöina. Éff treysti ungu fólki til að ryðja jafnaðarstefnunni braut. off láta ekki staðar numið fyrr én hún hefur hlotið þann sess; í íslenzkum stjómmálum, sém henni ber. Þannig tryggiv ungt fólk bezt framtíð sína og sinna afkomenda. Við skulivn ekki taka mark á þeim mönnum, seni segja. að svart sé livitt og hvítt svart. Leyfum þeim að stunda þá iftju, en ber.iumst sjálf á meðan gegn hvers konar afturhajdi: Jivort sein hað er í mynd íhalds- eða kommúnistaflokka. Með því að kjósa Alþýðuflokk inn getið þið um leið gert þá kröfu til hans. að haiin beriist af ennbá meiri krafti * ifyrir grundvallarstefnu sínni «jg láti þar einskis ófreistað. Við sku'- um efla Alþýðuflokkinn^ jaf^- aðarstefnuna og stii'"a rm m;?í að betri horg. og hetra Jiiöðfé- lagi, har se.m einstaklingurin^ situr í fyrirrúmi. ( Látum ekki sjúklega óxjinátti standa í vegi fyrir öflugrl vinstri hreyfingu. Styrkjum Al- þýðuflokkinn í kosningumun á sunnudag. og slígum mikilvægt snor í áttina að belra. bjóðfé- I'1"!. Trevstum því að unga fólkið hafi lært af mistökivu hinna eldri, vísuin á bug hvers konar glundroðakenningum og öfgum, og færum kynslóðinni. sem á eftir okkur kemur. betri bcirg. betra þjóðfélafi'. meira ör- yggi og öfluga lireyfingu jafn- aðar,manna. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.