Alþýðublaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 13
MTTII RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON. | Sanngjarn sigur á heimavelli: fyrir s tuld □ Bob’ iy, Moore, fyrirliði enska l'andsliðsins í kn>attspyrnu, >var isettur í viarðbald í Bogota í Kól'cmtíu í gær fyrir að hafa etoiliö verðmætuim skartgrip úr Skartigripaverzl'un í borginni, En>=>ka landsliðið hefur dvalizt við aefinigar i Quito í Ecuador að undantfömu, >ejn hafði við- komu í Bogota í báðum leiðum. l>að vair ineðan á fyrri dvölinni stóð, sem Moore á að hafa fram 'kvæmt iþjóifnaðinn, en hann var ihandtekinn. þegar hann kom iþangað öðru sinni í gær. Eniska landsliðið -flaug áfram til Mexí- kó í gær, án þess að Moore væri með í ferðinni. — • Gefraunir □, íslandsmet var sett í 1500 m.. skriðsundi bvenna á fyrri hluta Ægismótsins í sundi á simnudag. Viliborg Júliusdóttir, kornung sundkona úr Ægí synti vegalengdina á 20:36,7 mín. Guðmunda Guðmundsdóttir, Sel fossi, fyrrverandi metihafi vettti henni harða keppni, hún synti á 20:38,0 mín. Gamlu metið, sem Guðmunda átti eins..ogvfyrr segir var 21:08,1 mín. Þriðja í sundinu var . Hildur Kristjáns- dóttir, Æ, 22:18,3 mín. og fjórða Hrafnhildur - Guðmundsdóttir, Selfossi, 22:39,5 mín. Alls tóku 10 stúlkur þátt. í sundinu. I 1500 m. skriðsundi karla var einnig hörð keppni, Guð- mundur Gíslason, Á, sigraði á 19:27,3 miín., annar varð Gunn ar Kristjánsson, Á, 19:29,6 mín., þriðji Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR, ,á 20:21,?- mín, og fjórði Örn Geirsson, Æ, á 20:45,4 mín. Keppendur í karlasundinu voru einnig 10. Aðalhluti Sundmóts Ægis fer fram í Sundlauginni í .Laugardal og hefst kl. 8. Keppt verður í 12 skemmtilegum greinum. — LeiJcir 2S.—25. maí 1970 Víkingur — lA.1) / 2 - 0 la.V. Valur') 2 2 3 K.R. — 1.BA.1) X / - / l.B.K. — Fram1) / 2 - / B 1903 — Brönshöj X 2 - 2 Horsens — A.B. X 2 - Z Frem — Randers 2 0 - / Alborg — B I9IS 2 O - z B 1901 —• K.B. / / 0 Ilamraarby — Ntxrrköpíng 2 0 - z öi^ry^e — A.I.K. X V - ¥ östcr — GA.I.S. / 3 - z Á myndinni sjáum við röð- ina á getraunaseðlinum, i síð- ustu leikviku, 19. viku. Pottur- inn hefur. stækkað nokkuð frá. því í síðustu viku og er nú rúm- ar 200 þúsund krónur, Þorsfeinn og Ótsfur ÍUSA □ Hinn kunni hlaupari, Þor- steinn Þorsteinsson, sem keppt hefur með góðum -árangri iiér heima undanfarin sumur. dvel- ur nú í Bandaríkjunum við.fram 'haldsnám og hefur tekið þátt í nokikrum mótum. B'ezti árangur Þorsteins er sem hér segir: 880 yds: 1:58,5 mín. 440 ydst 50,7 sek. 220 .yds: 23,0 sek. ' 100 yds: 10,8 sek. Ólafpr' bróðir Þorsteins hefur hlaupið 440 yds. á 51 sek. o.g 880 yds/ á.2:01,0 mán. — Höggleikur á GrafarholtsveUi □ Þriðjudaginn 19. þ.m. yar. iháðar höggleikur á Grafarholts velii, og voru.leiknar 12 holur. Þrátt fyrir frekar slæmt veð- ur, tók.u margir kylfingar þátt í keppninni og >léku 12 þolur. 'Svan Friðgeirsson sigraði með yfirhiJrðum en hann lék 12 hol ur á 44 högguim nettó (53 — 9). Annar varð Hörður Qlafsson, sem lék á 49 höggum nettó (62 — 13. högg). Verðlaunaafhending ’fór tfram í Golfskálanum að keþpni lokinrii. □ BORÐTENNIS íþróttinini vex nú ört fiskur um hrygg hér á landi, og fjöltgar þeim stöðugt, sem leggja stund á þessa erfiðu og sfeemmtilegu íþróttaigrein. í fyrravetur var opnuð aðstaða í LaugardaIshöll inni fyrir borðtennis, og hefur þegar farið fram fyrsta borð- tennismótið. í sumair verður m.a. haldið íslandsmót, en mairg ir iðkendur hafa náð góðri lei'kni í þessum leik. Margir hafa tekið sig til, og rutt til í kjallaranum, háaloft- in>u eða bilskúrnum, og komið sér upp aðstöðu fyrir sig og fjölskylduna eða kunningjana — smíðað sér borð sjálfir, og leika nú borðtennis af miklu krippi hvei't kvöld. I I I I I I I I I I I I I I □ Ekki tókst Fram að leika það eftir hinum Reykjavíkurfé- lögunum, að sækja stig í greip- ar utanbæjarliðs, liðs Keflvík- inga. Leiknum lauk með sigri Keflvíkinganna, sem skoruðu 2 mörk gegn einu. Suddarigning og gjóia var meðan leikurinn stóð yfir, en það er víst ekk- ert óvenjuiegt í Keflavík. Ég gæti trúað að veðurguðir þeir, sem með Keflavíkursvæðið hafa að gera, séu lítt hrifnir af knatt spyrnu, og geti ekki stiUt sig um að láta það í Ijósi í hvert sinn, næstum því, sem leikur fer þar fram. Þrátt fyrir vætuna, var gras- völlurinn þar syðra hinn bezti, og. virtist. vei-a. vel þéitur fyrir, svo að varla sá á honum eftir leikinn. Það er eitthvað annað en .spariyöllurinn hér í, Laugar- dalnum,, sem einn landsleikur gerði svo úr garði, að fslands- mótið verður að fara fram á Melavellinum um óákveðinn tíma. Svo við víkjum nú að leikn- um, þá var þessi sigur Keflr víkinganna verðskuldaður, pg réyndar hefði engan undrað, þött mörkin 'hefðu orðið fleiri. Ótrúlega mörg góð tækifæri fóru forgörðum hjá Keflviking- unum en hins vegar áttu Fram- ariar varla nema 'þetta eina tæki færi, sem þeir skoruðu úr. Oft tókst Fram að byggja vel upp, en einhvern veginn varð aldrei nein hætta við markið. Vörn Keflvfkinganna var líka mjög góð, og myndaði þann varnarmúr, sem Fram kornst ekki í gegnum. Einar Gunnars- son. var harðasti maðurinn í vörninni, fastur fyrir og alltai á réttum -stað. Á 10. mín. átti Birgir Einars- son, hægri útherji Keflavíkur, skot úr dauðafæri, en brenndi af — fyrsta afbrennslan af mörgum. Keflvíkingarnir sóttu fast,- og virtust, sterkari aðil- inn, og vörnin hjá Fram .hafði .nóg. að'-gera. . Á 17,- mín, -kom fyrra markið. Friðrlk Ragnarsson, bezti mað- ur Keflavíkur í þessum lejk sótti upp vinstri kantinn, gaf bolt- ann inn á miðjuna, og skauzt síðan framhjá tveimur hikandi varnarmönnum inn í vátatejg. Þar fékk hann boltann. aftur, og enda þótt Þonbexgur brygði hact við, ,gat hann fikki. forðað .því, að Friðrik. renndi boltanum.í marik j ið._ Á 25. mín. átti Erlendur Magnússon, hin ágæti framlínu maður Fram. góðan skalla að marki, en yfir,.og fáeinum mín. seinna skaut Guðni Kjar.tansson framhjá Frammarkinu eftiri góða hornspy.rnu frá Magnúsi Torfasyni. Síðari hálfleikur byrjaði með skoti Birgis framhjá Frgmmark inu, þá átti Magryús Torfason gott skot frá vítateigslhprni, sem Þorbergur varði, og en.n kom skot frá Magnúsi, rétt utan við stöng. Framhald á bls. 12. fimmtudag □ EÓP-mótið svdkallaða, sem fCR-ingar efna til árlega til minningar um hinn vinsæla for mann sinn, Erl. Ó. Pétursson verður haldið á Melavellinum á fimmtudag og hefst kl. 8. Keppnisgreinar eru: 110 m. grindahlaup, 200 m. hlaup, 1500 m. hlaup, 100 m. boðþlaupi, há stpkk, stangarstökk, ; kringju- kast, kúluvarp karla.og drengja, 100 m. hlaup kvenna og lang- stökk kvenna. Þátttaka ti'lkynnist Ólafi Teits syni, sími 18000 í síðasta lagi á miðvikudagskvöld. —• :i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.