Alþýðublaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 9
ÞriSjúdagur S8. niaf 1970 !9 ARGRÉT ÁGÚSTA KRISTJÁNS GTTIR. húsmóSir 3. 3.. 1934 í Hafnarfirði og þar upp. Gagnfræðingur í isborg '1951, (Giftist árið ■ Júlíusi Hinrikssyni úr íarfirð?, og stofnuðu þau íili hér í bæ. Hóf störf á ’stofu Vélsmiðjunnar Kletts 1952, og hefur unnið þar í með nokkrum frávikum. ír tekið allmikinn þátt í rsstörfum, verið gjaldkeri mfélagsins Sunnu síðastlið- í ár, áður í varastjóm. Var ðasta aðalfundi Kvenfélags ýðuflokksins kosin varafor- íur félagsins, en hafði áður ið í varastjórn þess. Hefur i áður verið á framboðslista skipt sér opinberlega af rnmálum eða bæjarmálefn- — Þau hjónin, Margrét ísta og Júlíus, eiga 3 dætur. -j 1 Snnur sæti listans skipa: Hrafnkell Ásgeix-sson héraðsdómslögmaður. Sigurður Pétursson netagerðarmeistari Egill Egilsson trésmiður Sigurður Héðinsson stýrimaður Guðlaugur Þórarinsson, formaður Starfsmanna- félags Hafnarfjarðar Vigfús Sigurðsson bæjarfulltrúi Óskar Jónsson forstjóri Þórður Þórðarson framfærslufulltrúi Emil Jónsson utanríkisráðherra. I I I I I 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Sjálfstæðisflokkurinn lofar gulli og grænum skógum L0F0R0IN A FÆRIBANOf, □ Sjálfstæðisflokkurinn hlær við sérhverjum Reykvíkingl þessa dagana með opinn faðm- inn. Kjósendur þurfa ekki einu sinni fyritr því fað hafa að bera fram óskir. Sjálfstæðisflokk urhin sér um það með hvers konar loforðum, se,m send eru myndskreytt inn á hvert heim- ili í tilefni kosninganna á sunnudaginn kemur. Þetta er gamalkunn baráttu- aðferð S j álfstæ ð isf lo kksi n s. — Með þessu reynir hann ao vekja Reykvíkingum þær vonir, að þeirra bíði guM og grænir skógar, ef Sjálfstæðisflokkurinn haldi mieirih'llutanmlm í borgar- stjórninni. En hver trúir þess- um yfirborðslegu og áróðurs- kenndu loforðum? Reykvikingar hafa reynsiu af Sjálfstæðisfflokknum i þessu eífni. Borgararnir eiga í bai'- áttu við Sjálfstæðigflokkinp allt kjörtrmlabiilið. Þá er þess aMt of títiMí . kostur að sinna máaleitunum og faltest á til- mlæli. Ýmsu er við borið: Fé skortir, þrátt fyrir teki|ufr borg- arsjóðs. Tími vinnst ekki til (þleSis að framkvæma hugtnyndir leða verða við kröfum. En síð- iasta mánuð kjörtímabilisins breytist þetta 'all«lt i einu. Þá er allt hægt að dómi Sjálfistæð- iílflókksins — eftir kosningar, ef ihann fær þann víxit framlengd an, að Reykivíkingar feli honum völd og forsjá. Kjósend.ur í liöfuðstaðnum eru orðnir iþreyttir á þessum blekkingum Sjálfstæðisflokks- ins. Þeir vilja þau loforð ein, seim til stendur að framikvæma. Þejr vilja hafa vissu fyrir þvi, að efndir komi í kjölfar óska- listans, sem Sjálfstæðisflokkur- inn Jeggur i hendlur kjósenda I lok kjörtímabilsins. Þeir ætlast til þess, að alvara fylgi því, iþegar stjórnmálamenn koma brosandi með opinn faðminn á im'óti kjósendum og þykjast ætla að verða við ölluffl óstorii þeirra. ENHVA og stefmi höfuðborgar íslenzka lýðveddisins. Og hún er móðg- un við framfojóðendur Sj-áifstæð isftekksins, sem ekki eiga þess nokkurn kost að efna þau lof- orð, eem pqlitílskh' aavintýra- menn tejja þá umkomna. Rekst iur höfuðtoorgarinnar fer ekki fnam á dregli loforðanna. Vett- vang-ur hans er líf og staríf fólks ins í borginni: I Sj'álfstæðisflokkurinn troð- fytllir bréfakörfu sína m!eð lof- oi-ðum fyrir kosningar, en giLeymir hienni svo á afviknum stað eftir . kosni.ngar. Homum ætti að verða tiT þess ii.ugsað, að kosningarnar fara fram að vorlagi, þegar Reykvíkingar lireinsa til á heimilujm sínum. Þeim kynni að dietta sama í 'hug í biæjarfélaginu og byrja á troðfuMu bi’éfakörfu-nni, sem er táknræn fyrir Sjáifstæðisftokk- inn og viðbrögð. hans, þegar bann óttast um meirihiuta sinn í borgarstjórninni. Loforðin streyma lá færi- bandi framhjá kjósendum og lenda í bréfakörfu Sjálfstæðis- flokksins, en Reykvíkingar gefa iþeim allt annan gaum en taka mark á þvílíkum loddaraskaP. ‘kosningum. Slík - er hagræðing toætti og fara sér eins hægt á og skíputogning þessa fíokks kjörtímabilinu og hann geysist ein’kaframtaksins og eiginhags í lok þess til að reyna að Sjállifstæðisflokkurinri hefur 'miunanna. En iþetta eru pólitísk blekkja kjósend-ur. tekið þá varihúgaverðu tækni í tetalæti. Sjálflstæðisflokknurn. f iþjón.ustu sína að senda Reyk- detter ekki í hug að fram- Þéssi baráttuaðferð sæmir víkingum lloforð á færibandi, kværiia þessí loforð. Harin mun rikki flokki, sem mælist tiil þess þegar dregur að borþarstjórnar auðvitað haida uppteknum að méga‘bera ábýrgð á stjórn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.