Alþýðublaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 26. maí 1970 15 MINNING Framhald af blí. 12. dugnaðarmaður. Það er vissu- lega skarð fyrir sikildi, en gott er góSra drengja að minnast og er það aetíð sárabét. Ég vil þakka fyrir þaer stund- Ir sem ég átti ko?t á að verða samferða þessium mseta manni ög'votta konu hans og ættingj- um einlæga samúð. Blessuð sé minning þín. Ólafur Stephensen. ELÍN Framh. af bls. 7. þeir eru. Borgaryfirvöldum ber að sjá munaðarlausum börnum fyrir hollu og þroskandi ur>peldi. — Sama máli geginir um börn, sem ekki geta dvalizt á heimilum foreldra sinna vegna veikinda þeirra eða annarra heimilis- ástæðna. Borgaryfirvöld þurfa að auka aðstoð sína og fyrirgreiðslu við einstæffar mæffur, meff því aff útvega þeim hentnsrt húsnæði — með bví að útvega þeim vinnu viff beirra hæfi og meff því aff koma upp hejmili fyrir hörn e:nstæffra mæffra, þar sem þær gæt’j komiff börnum sínum til dvalar r,n Iemgri effa skcmmri tíma, ef veikindi ber aff höndum. Leggja barf aukna rækt við heimilishjálp fyrir aldraffa, sem óska aff dvelja í eigin húsnæffi, í sínu efflilega umhverfi, enda æskilegt aff svo sé fyrir þjófffé lagiö og fyrir einstaklinginn. Tómstundastarfseimi fvrir aldraffa þarf aff auka. Einmana leiki hrjáir oft aldraffa fólkiff. Og vissulega á samfélagiff aff stuffla aff hví á allan hátt, að [ gera því ellina ánægjulega að ; lokuum starfsdegi. Meff því geta ; þeir yngri greitt afborgun af ! þeirri þakkarskuld, sem þeim í ber aff gjalda þeim eldri. Borg- aryfirvöld geta meff ý.msu móti Ictt fjárhagslega undir meff gamla ifólk(nu, svo sem meff því aff veita því á ákveffnum tímum dags ókeypis far .meff strætisvögnum, ókeypis aðgang aff sundstöðum og undanþiggja aldraffa útsvarsgreiffslum. Þar er skylda okkar, sem er- um frísk og fullvinnandi, skyida samfélagsins, borgarmnar. aff rétta öllum Iieyn bjálparliönd. sem miður mega sín. hvernig svo sem sú affstaffa er til kom- In. — Þaff er skylda okkar gagn vart hinum sjúku og þaff er skylda okkar gagnvart hinum ungu og öldnu. Þaff er okkar allra hagur og ánægjuefni, aff saynbbrgurum okkar líffi sem bezt. Meff auk- Inni sambjálp. getum viff stuðl- aff aff því, aff svo verffi. Viff búum í góffu þjófffélagi og góffri borg. Á sama hátt og viff viljum gott þjófffélag betra, ‘ viljum viff góðá borg betri. ; Alþýffuflokknrinp hefur í ára ! tugi hafi forustu um félagslegar i u,mbætur á íslandi. Öll þjóffin . nýtur nú ávaxtanna af því starfl. Alþýffuflokkurinn hefur har- izt og mun berjast fyrir góðum málstaff. Og þaff er þaff, sem skiptir mestu máli. Mér er þaff heiffur aff fá tæki færi til aff vinna aff framgangi stefnumála Alþýffuflokksins, og ég vona. aff flest ykkar séu sa,ma sinnis. Ef svo er, munum viff stuffla aff því aff gera okk- ar góffu borg betri. Aff endingu óska ég þeí/ri bcrgarstjórn, sem kjörin verð- ur næstkomandi sunnudag all.ra heilla. hverjir, sem hana munu skipa. Og ég vona aff hinn nýkjörna borgarstjórn beri gæfu til aff vinna vel að haiVmunamálum borgarbúa og borgarinnar okk- ar. — GYLFI Framh. af bls. 10 ihluta skólanefnda, en ráðherra skipar fönmann. Hér er um ó- launuð störf að' ræða, sem eru langt frá því að vera eftirsótt og reynist oft mjög erfitt að fá fólk til þess að gegna formanns störfum í skólanefndum. I sam- ráði við mig hafði fræðslumála- stjóri reynt að fá valinkunnan borgara í hreppnum, Jón Gunn- laugsson, laökni, til þess að taka að sér formennsku í skólanefnd inni, en hann reyndist því mið- ur ófáanlegur til iþess. Þó að ég telji það að vísu ekki skipta máli í þessu sambaadi, skilst mér, að Jón sé sjálifstæðismaður. Ætti það að taká af öll tvímæli um, að mér voru ekki stjórnmál efst í huga í sambandi við þessa. skipun. Síðan var mér bent á, að ung húsmóðir, frú Helga Einarsdótt ir, sem er kennari að mennt- un, og flytur á næst- unni úr Reykjavík í Seltjarnar- nes'hrtpp, ihafi mikinn á'huga á skólamáluim og sé reiðúbúin að taka starfið að sér. Þar eð mjög aðkallandi var, að draga ek-ki skipunina, gekk ég frá henni í byrjun þessa mánaðar. Það skal fúslega játað, að æskilegra hófði verið, að frú Helga hefði þegar búselu í hreppnum, en ég lét kanna,. hvort nokkrir lagalegir mein- bugir væru á skipun hennar, og var tjáð, að svo væri ekki. Hins vegar verður hún flutt í hreppinn, þegar aðalstarfstími hennar h'efst. Þð að ég þekki frú Helgu, hef ég aldrei talað við hana um stjórnmál, en veit hins vegar, að hún er ekki flokksbundin í Alþýð'ufloldcnum“. — ANNAR HLUTI 17 VERDLAUNAGETRAUN ALÞÝÐUBLAÐSINS Setjið kross í reitinn aftan við rétta svarið. iimmiiiiiiMHiiiiiiiiiiMmiiimiiimimiiiiiiMiiiiiiiMHiilMliuiJiiiiiimiiiiiMilMiniiHiiiiiiiiiMi^ Er Bessi Bjamason iþarna að leika hlutverk í l a) Kardfemommubærinn b) Ferðin til Limfoó c) Dýrin í Hói's'askógi d) Dimmalimln □ O □ □ <] I .& 3 3) g bs S H a g i Ss ’B f 2—17 | \*nmmiiiimiimiiiiM»iMiiHiHmiiiiiiimiiiiiiiiii»*iiiiiMWMiiniiiiimiiiimii»mHiiiiiimimiiiiiMimiii»iiiii»ii»«fn* ATH. Þessi hluti getraunar- innar birtist í 18 blöffumí, byrjar 5. maí og lýkur 28. maí. Til þess aff hljóta verff- laun þurfa þátttakendur aff svara öllum spumingunum rétt safna úrlausnunum sam- an og senda okkur þegar get- rauninni er allri lokiff — en ekkl fyrr. — Meff síffasta hluta getraunarinnar hinn 28. maí verffur seðill til aff útfylla inn á nafn og heim- ilisfang þátttakenda. Bréfið þarf síðan að merkja „Verff- launagetraun Alþýffublaffs- ins“ og skilafrestur verffur 2 vikur, effa til 11. júní. Þá verffur dregið úr réttum úr- lausnum og hlýtur sá heppni ferð til Mallorca á vegum ferffáskrifstofunnár Sunnu. Þátttáka :í getrauninni er öll- um heimil nema starfsfólid Alþýffublaffsins og fjölskyld- um þess, en athuga ber, að úrlausnir verffa ekki teknar gildar nema þær séu á úr- klippum úr blaðinu sjálfu. VEUUM ÍSLENZKT- ISLENZKAN IÐNAÐ <H> íslenzk vinna ESJU kex

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.