Alþýðublaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 4
4 Þriðjud'agur 2. júní 1970 Viðskiptasamn- inpr við Ungvarja undirritaður f * O Hinn 19. maí s.l. var undir- '.ritaður í Moskvu nýr viðskipta- cg greiðslusamningur milli ís- ' '.lands og Umgverjalands.. Samn- -ingijrinn gildir í 5 ár, frá 1. júní 1970 til 31. maí 1975. í samn- ingnum er gért ráð fyrir, að ,£reiðslur vegna vi'ðskipta .mi'lli landanna verði framvegis í frj-álöum gjaldeyri. ‘ íjVÍ'ðræðum við Ungverja,1 ’ sem,fram fór í Budapest í byrj- un apríl, tóku þátt af íslands hálfu dr. Oddur Guðjónsson, sendiherra, og Björn Tryggva- son,^ aðstoðarbankastjóri Seðla- banlfans. Samninginn undirrit- hðu^dr. Oddur Guðjónsson, og T. Antalpeter, forstjóri í ung- verska utanríkisviðskiptaráðu- , 'ney^inu. IJtan ríkisráðuneytið, . Reykjavík, 1. júní 1970. Hunaði mjóu □ í nýjasta hefti Æskunmar er efnt til ritgerðasamkeppni, sem blaðið, Félag sameinuðu þjóðan na á íslandi ög Lo'ftleið ir gangast fyrir í tilefni af 25 ára afmæli Sameinuðu þjóð- .anna. Ritgerðarefhið verður: — Hvers vegna á ísland að vrera í Sameinuðu þjóðunum? Sex verðiaun verða veitt fyr ir beztu ritgerðirnar, þar á .með al flugfar fyrir tvo fram og til ■ baka frá Reykjavík til New York og heimsókn í aðalstöðv ar Sameinuðu þjóðanna. Allir leseridur Æskunnar á aldrinum 12—16 ára hafa rétt til þátttöku í ritgerðasamkeppni þessari og þurfa ritgerðirnar að hafa borizt Æskunni fyrir 20. ágúst n.k. Þessi mynd var tekin á kosn- ingaskrífstofu Alþýðuflokksins að Skipholti 21 er útvarpið kom með fyrstu kosningatöl- urnar. Spenningurinn var mik- ill bg vonbrigðin n ikil þegar fyrstu tölumar úr Reykjavik komu. ÍR-INGAR <H> QVNGI NV>IZN31SI -JDIZN31SJ wnri3A MINNIS- IV >11 VI VIW BLAÐ SKIP □ Áðalfuhdúr fþróttafélags Reykjavíkur verður haldinn í kvöld, þriðjudagin.n 2. júní í •Leikhúskjállaranum. Hefst fund urinn kl. 8.30. — TIL SÖLU Birkiplöntur af ýmsum stœrðum o. fl. i JÓN MAGNÚSSON I -FRÁ SKULD • Lynghvammi 4, HafnarfirSi Sími 50572 SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS. 2. júní 1970. — Ms. Hekla er í Reykjaví’k. Ms. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12,30 í dag til Þorlákshafuar. Það- an aftur kl. 17,00 til Vestm,- eyja. Ms. Her.ðubreið er á Vest- fjarðahöfnum á súðurleið. TÓNABÆR. — TÓNABÆR. Félagsstarf eldri borgara. Miðvikúdaginn 3. júní verður' „opið hús“ frá kl. 1,30—i5,30 e. h. Dagskrá; Lesið, teflt, spil- að, kaffiveitingar, upplýsinga- þjónusta, bókaútlán, kvik- myndasýning. Munið skoðunai-- ferðina í Listasa'fn Ásmundar Sveinssonar 8. júní. Þátttáká til'kynnist' í símá 18800. —r-j-. ' 'GJ Seinast gerðist það áriji 1961 og þar áður árið 1881. Og nú verðum við að bíða þanga^ tíl árið 6009, að það endurtaísi siig. — Hvað? — Að hægt sé að lesa/árfailið á.hvolfí ög útkom!- an sé sú sama og þegar það er lesið á venjulegan hátt. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum við Túngötu, Bókaverzl. Braga Brynj ólfs- sonar, Hafnarstræti 22, hjá Valgerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, Önnu Þorsteinlsdóttur, Safa- mýri 56 og Guðnýju Helga- dóttur, Samtúni 16. Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvíldarvikur Máeðrastyrks- nefndar að Hlaðgerðarkoti byrja 19. júní og vei'ða 2 hóp- ar af eldri konum. Þá mæður með böm sín, eins og undan- farin surnur skipt í hóþa. Korrnr sem ætla að fá sumardvöl hjá nefndinni tali sem fyrst við skrifstofu Mæðrastyrksnefndar að Njálsgötu 3, .opið daglega frá 2—4 nema láugardaga. Sími 14349. Minningarspjöld iFrikirkjunnar fást í verzlun Jacobsen, Aust- urstræti 7, Verzluninni Facö, Laugavegi 37 og hjá Pálínu Þorfinnsdóttur. Urðarstíg 10, sími 13249. Samband ísl. Berkla- sjúklinga Borgarneskiirkj a Krabbameinsfélag íslands Bamaspítaliinn Hringur Slysavamafélag íslands Rauði Kross íslands Minningakort ofantalinna sjóða fást í MINNINGABÚÐINNI, Laugavegi 56 N áttúrugripasýning. Dýrasýning Andrésar Val- bergs í Réttarholti við Sogaveg — móti apótekinu — er opin öll kvöid frá kl. 8-11, og laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 2 —10. Aðgöngumiðarnir eru happdrætti og dregið vikulega. Fyrsti vinningur er steingerð- ur fomkuðungur, ca. 2ja og hálfrar milljón ára gamall. ■ Arnia érabelgur Gott veður fýrir sleikjubrjóstsykur i dag, ekki satt? MINNINGARSPJÖLD MeTiningar- og minningar- sjóðs kvenna fást á eftirtöld um stöðum: Á skrifstofu sjóðsins Hall- veigarstöðum, Túngötu 14, í bókabúg Braga Brynjólfs- mýri 56, Valgerði Gísladótt- Önnu Þorsteinsdóttur, Safa- sonar, Hafnarstræti 22, hjá ur, Rauðalæk 24 og Guðnýju Helgadóttur. Samtúni 16. — Verzlunin Ócúlus, Austur- stræti 7, Reyifcjavik. Verzlunin Lýsing, Hveris- götu 64. Reykjavík. ‘ ■■'“ • '■’ ""■ '■■ '■ hvi — Eftir vímu ástarinnar — Ef nokkuð verður eftir af vakna margir upp við hjóna- náttúrunni eftir 100 ár, þá mega band og slæma timburmenn. þatf kallast mikil náttúruundur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.