Alþýðublaðið - 02.06.1970, Side 11

Alþýðublaðið - 02.06.1970, Side 11
Þriðjudagur 2. júní 1970 11 HEYRT & SÉD SKILNAÐUR FRAM UNDAN? □ Kcoan á ro.vndinni er Raion Devvi, seinasfe í röðirwi af eig- inkonum SýkaiT.cs, fyrrverandi forseta Xpdónesiu. Húo er jap- ör-'k að þjcðerni, cg mikið var rœU cg riiað um ásí hennar og Súkarnós á sinum tíma .Eh eft- ir að hann var rekino frá völd- um, dó ásiin skjótí, cg nú sit- ur Raina Dewi í París og .skr.»f- ar sjálfsævisðgu sína. Hún hef- ur sctt um skilnað frá Súkp-oó, en nýju sijórnendurnir í I.idó- nesiu seija sín okilyrði áður en f hann fæst veiítur •—- að fcún § hætii þegar í siað við .'itgáíu bókarinnar. Þar hefur hú:o nefni lega-sagt ýmsar óglæsilegar sög B ur af þei-m sjátlfum og ljósirað B upp persónulegum l'eyndarmál- | um sem þeir vilja óajaroan að ■ komi fyrir almenningssjcnir. Os I nú verður hún að velja hvort K hún kýs heldur, skilnaðarleyfið “ eða bókina sína á prent. — Q „Bruðkaup aldarinnar" var . það kaflað þegar iþau giftu sig, en síða i hefur slöðugt verið tal . að um skilnað, og nu eru þaer raddir orðnar háværari en nok'kru sinni fyrr. Jacqueline og Aristoíeles Onassis sjást æ sjaldnar saman, og Onassis dreg ur enga dul á, að ferðir hans til Parísar gerast á tíðari. Þar býr vinkonan hans. Maria Call- as, og þau 'halda enn nánu sam- bandi hvort við annað. Þetta er ein af nýjustu mynd- unum sem t-eknar hafa verið af hjónunum saman, og ekki er beinlínis hægt að segja, að þau séu geislandi af hamingju. — Ásf osj megrun . Q Or. ;o Welils yngist nú með 'hverj'Um dsginum og léttisi að sama sk'ipi. H.ann er 55 ára sdm all og hefur megi-að sig dugleaa að undaoförnu — léízi uian 30 kíló á ssx vikum. Megrunarkúr inn var strangur: fyrslu tvær ■vikurnae rivátti hann ekki smakka neitt nema nauiakjöt 'og salat.. og seinuitu fjórar vik .urnar hafur bann ekki oærzt á öðru e.n guiróíarsafa. Astæðan til þessara skyndi- legu sjálfsögunar? Orson er enn á ný orðinn ásífanginn. Hann var að fá skilnað frá þriðju kon unni (einu sinni var hann kvænt ur Ritu Haywort'h) og ætlar nú að fara að ganga í hjónaband með ungri júgóslavneskri stúlku. Það hefur cft verið sagt, að ekk ert sé eins g'ott fyrir línurnar og að verða ástfanginn, og það virðist sannast á Orson. — Q ..Hjónabcodið -er engin bam ingjuleið", segir Jane Fonda, ssm nú er farin frá kvikmýnda- "'óranum Roger Vadim eftir fjögurra og hálfs árs hjóna- band. „Við verðum aldrei ham- ir"Ijusöm alitur nema við fáum skilr að“. Og Vadim huggar sig við nýj- u~tu vinkcnuna — 'hann er að stjórna mynd með Tisu Farrow, sys:ur Miu. Tisa er 18 ára, sæt og freknótt, og það líður sjálf- sagl ekki á löngu áður en Vad- im er búinn að „umbreyta“ henni eins og öllum öðrum leik- konum sem hann hefur gert að meiri háttar kýnbom'bum, sam- anber Brigitte Bardot, Anette Ströyberg, Catherine Daneuve og Jaoe Fonda. Islenzk vinna — ESJU kex _______________________________________________i' I ! I | I I I i I i I I Q Þýzka knattspyrnufélagið Borussia MönChengladbach vann í ár meistaramtóið í kinialtt spyrnu, og á þessari mynd sést fyrirliðllnn, Giinter Netzer, taka á móti verðlaununum, voldug- um silfurskildi. í liðinu eru þrír þýzkicr landa liðsffienn og einn danskun Ulrik Le Fevre. — Q Vestur-þýzki heilbrigðis- málaráðherrann, frú Kate Stro- bel tók þátt í almennri heym- arprófún, sem fram fór á veg-. um nofekui-ra áhugamanasam- banda í Þýzkalandi í síðasta mánuði. Þessi heyrnarprófun er liður í herferð fyrir aukinni hel;su- vernd — en rannsóknir hafa sýnt að umgu fójki hefur aldrei fyrr stafað eins mikil hætta af hvers kyns hávaða og nú síð- ustu árin. —

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.