Alþýðublaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 16
r skiiafrestur úr 2. umferð er íil fð. júní □ í blaðinu á morgun hefst þriðji hluti verðlaunagetraunar Alþýðublaðsins og verður sá hluti getraunarinnar í allt öðru sniði en þeir tveir hlutar, sem þegar hafa verið birtir. Verð- launin verða hins vegar þau sömu, liálfsmánaðarferð til Mal- lorca á vegum Ferðaskrifstof- unnar Sunnu. Fyrir helgin'a var tilkynnt að þriðji hlutinn hæfist í blaðinu í dag, en atf óviðráðanlegum á- stæðum höfum við orðið að fresta því í einn dag, og það er sem sé á morgun, sem get- raunin hefst að nýju. Eins og áður mun þessi hluti getraun- arinnar birtast í 18 blöðum sam fleytt, en síðan verður hálfs- mánaðar skilafrestur, áður en dregið ver'ður úr réttum lausn- um. Enn er vika til steínu að senda inn liausnir úr öðrum hluta getraunarinnar, sem lauk í síðustu viku. 'Lausn'ir þuría hins vegar að haía borizt okk- ur fyrir 1(0. júní til þess að geta komið tii greina, og í síð- ari hluta næs'tu viku kemur í ljós, hver hefur haft heppnina með sér að þessu sinni. Þeir, sem ekki verða heppnir í það sinn eiga þó áfram möguleifca að hreppa vinning, þvi að næsta umferð hefst á morgun, eins og fyrr segir. I I I I FRETT □ Klukkan 6 í gærkvöldi tók ríkisútvarpið upp þá þjón- us:tu að láta lesa helztu fréttir dagsins, innlendar og erlendar, á ensku. Verður þessu haldið áfram daglega í sumar, og hef- ur verið ráðinn til að þýða Og lesa fréttirnar MikjáLl Magnússon, skozkur maður, sem búsettur hefur verið hér á landi í mörg ár, og starfað m. a. á vegum Félags íslenzkra leikara sem leikstjóri úti um Iand. Blaðið hafði samband við Mikjál í gær á og sagðist hann vinna þar 2-3 klukkustundir á dag við að Unnu sæti fyrir i Alþýðuftokkinn □ í tveim kaupstöðum landsins bætti Alþýðuflokk- urinn við sig bæjarfulltrúum. Á Seyðisfirði vann flokkurmn eitt sæti af FJramsóknarflokknum, og það sama gerðist í Vestmannaeyjum. Þar náði flokkur- irm öðrum bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins í þess — ... . um tveimifr (kaupstöðum. Myndirnar |hér að ofan eru af ) bæjarfulltrúum Albýðuflokksins ,í Vestmanna- eyjum, Magnúsi H. Magnússyni og Reyni Guðsteins- syni, en í blaðinu á Jmorgun koma iSeyðfirðingar. Börn fremja afbrot tjna saman helztu fréttir sólar- hringsins, bæði almennar frétt- ir og veðurfréttir, þýða þær á ensku og lesa síðan kl. 6. Mi'káll Magnússon ,að störfum ,á fréttastofu 'útvarps HAGTRYGGING GREIÐIR EKKI ARÐ í ÁR □ Á aðalfundi Hagtrygg- ingar, sem er nýafstaðinn, kom fram að halli á ábyrgðartrygg- ingum nam vim 1.565 þús. kr. en heildarrekstrarhalli félags- ins árið 1969 nam kr. 556 þús. og greiðir íélagið ekki arff í fyrsta skipti frá stofnun þess. Er búizt við mun betri afkomu á næsta ári vegna hækkaffra iðgjalda. Iðgjaldatekjur jPéíagsina námu 27.6 milljónum króna, þar aif 18,3 milljónir fyrir ábyrgðar- tryggingar bifreiða. Fjöldi tryggðra bifreiða er óbreyttur frá fyrra ári en aðrar trygg- ingar hafa aukizt verulega. Líf- I tryggingastotfn félagsins í ára-1 lok 1969 var liðlega 165 millj. króna. Félagið tók upp endur- tryggingar á s.l. ári, en sá þátt- ur verður ekki verulegur í starf seminni fyrst um sinn. ★ Viffurkenning. i Frá upphafi betfur slysavamá starfsemi, einkum aukið um- ferðaröryggi, verið stetfhumál Kagtryggingar. Nú hefur stjóm félagsins ákyeðið, að veita sér- I Framh. á bls. 15 □ Rannsóknarlögreglan kemst oft í tæri viff ótrúlega unga af- brotamenn, megi kalla börn því nafni, og er ekkert óalgengt að um sé að ræða allt niður í 7—8 ára börn. í gærkvöldi, sennilega um níuleytið, brutust fjórir piltar á aldrinum 8—11 ára inn í véla- verkstæði Björns og Halldórs að Síðumúla 9 með iþví að taka rúðu úr glugga. Tóku þeir til við að róta á verkstæðinu, en starfsmaður sem var að vinna á næstu hæð fyrir ofan 'heyrði til þeirra og kaliaði á lögreglua. Fór hann síðan niður og voru þá piltarnir allir fannir út nema einn, sem starfsmaðurinn hélt efiir þangað til lögreglan kom. Hinir þrír fundust sikömmu seinna. — 'Ekki er fullvíst hverju þeir hafa stolið, en senni l’egast þykir, að iþeir hafi verið að slægjast eftir tómum flösk- um eða öðru slíku, sem auðvelt er að koma í verð. —• Gjaldið sýnl úfi á landi □ Þjóðleikhúsið ætlar að sýna Gjaldið eftir Arthur Mill- er úti á landi í sumar. Fyrst verður sýnt á Egilsstöðum 2. júní á Nestkaupstað 3. júní, á Akureyri 7. og 8. júní, en á Húsavík 9. júní. — 22. júní verður lagt atf. stað í leikför til Vesrttfjarða, Gjaldið var sýnt 25 sinnum í Þjóðleikhúsinu — og ! hlaut ágæta dóma og affeókn. 2. jum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.