Alþýðublaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 6
6 'Þriðjudagur 2. júní 1970 Sjálfvirkir símar í ; G Bæði í Ameríku og flest- um aðrum löndum er það mik- . ið vlnd-amál hversu skemmdar- varg^r hafa mi'kið dálæti af að ■ eyðijeggja sjálfvirka aimerm- • ingsaima. En nú hafa amerískir .; kyrcrjt nýja tegund síma, sem verður örugglega e!kki auðvelt • að vjnna á. Þessi nýi sími hef- ur nú verið settur upp til reynr'u á nokkrum stöðum í . New York, nánar saigt á nokkr- um jstærstu j árnbrautarstöðv- unurh. Bcflt símafélagið lét upphaf- lega búa til þennan síma fyrir heiir ssýninguina í New York 1964*. Meiningin vatr, að koma ætti honum fyrir í stórum síma Mesfirm, þar sem öll fjölskyidán - gæti komizt fyrir og saigt frá því sem fyrir augun þar á sýn- ingunni. í núverandi mynd lítur sím- • inn nánast út eins og hann ■ ■ hafi' þegar orðið fyrir barðinu á skemmdarvörgum. Á honum || er nefnilega hvorki heymiar- né taitæki. Hljóðneminn ea* fal- É inn í veggnum og hátalara er . komið íyrir í loftinu. Þegar .,;■ . nota á símann á að ýta á hnapp, seitj,a mynt í ’rifu í veggnum og ^ velja númerið á númerarkífu. Með sérstökum takka má 1 stjórna hljóðinu þannig, að þeir fj sem eru útifyrir heyr’a ekki 1» það sem sagt er í símann. Þeg- ■ ar samband hefur femgizt stend H ur maður einfaldlega við vegg- H inn og talar í áttina til hans. Þessu fylgir sá kostui', að báð- H ar hendur eru lausar, og því H auðvelt t.d. að skrifa nrður sér | til minnis. Síminn h-efur hing- « aðtil reynzt vel, þó vitanlega H komi upp í honum bSlainir eins H og símum af gömlu gerðunum. ** VANDIR AF I REYKINGUM I MEÐ RAFLOSTII D A siðari árum hafa margir ■reykingamenn vi'ljað hætta að reykja en ekki getað það Ástæð urnar fyrir því að fólk vili hætta að reykja eru margar. Meðal þeirra er, að menm eru farnir að hugsa um heilsu sína og' hætituna á kr'abbámeini, og svo er Iika orðið nokkuð dýrt •að reykja. ' Balndarí'ski isáijEræðilnigur'fm dr. M. A. BamiHton Hussel hef- ur gert tilraunir á fólki sem ekki hefur getað hætt að reykja, og virðast þær vera nokkuð merkilegar. Fyrst gaf þann 14 reykingaimönnum raf- magnshögg á meðan þeir reyk'tu. Eftir að meðaltali 14 .ij ■ i . s’l íkar meðhöndlanir hættu 9 . að reykja. Seimna byrjuðu 3 þeiara aftur, en eftir árið voru þó 6, sern ekki höfðu byrjað aftur. Svipuð aðferð er notuð við i ofdrykkjumenn, eiturlyfjaneyt- endur og kynvillinga, en þó hefur ekki náðst góður árang- ur hingað til. í Bandai'íkj unum er heroinneytendum gefið inn, sérstakt efni, suxamenon, sem orsakar andþren'gsli. Rétt áð- ur en kúrinn fer að virka fær sjúklingurinn venjulegam hero- j inskammt, eftir að haifa fengið þessa meðhöndlun nokkrum sinnum á að vera möguiegt, að sjúklingurinn venjist af heroin- not'kun. Öandaríski sálfræðingurinn, sem fyrr var nefndur, tekur það fram, að raflostslækning- una ætti aðeins að nota við stór-' reykingamenn á hættulagu stigi, er óska þess eindregið að hætta að reykja. — 5 ára fangelsi fyrir nauðgun □ Þeir sem lesa norsk blöð komast fljótt að raun um, að lögrgjafarvaldið norska er .strangt. Þannig skýrir Arbeid- erbladet nýlega frá því, að tveir , imgir menn, 18 ára og 23 ára, hafi þvingað stúlku inn í bíi til sín og tekið hana nauðuga á fáförnum vegi í útjaðri bæj- arins Skien. Í Ungu mennimir voru báðirj dæmdir í 5 ára fangelsi fyrir j þennan. verknað. TÍU UNGI LEIKARAR □ Mánudaginn 25. miaí var Leiklistarskóla Þjóðleiikhússins sli'tið og brautskT'áðust þá tíu ungir leikarar frá skól'antim. Á sl. vetri voru 18 nemondur í akól&num, þar af 8 nem'endur í yngri deild og 10 í eldri deild. Leiklistarskólinn er nú þriggja ára skóli. Kennarar skólans voru tólf á lilðnum vstri. Prófin í skólanum stóðu yfir í þrjá daga. Nemendur eldri deildar höfðu sérsfaka sýningu á leik- sviði Þjóðleikhússins á þremur írskum einþáttungum eftir Synge og Sean O’Casey und- ir stjórn Brynju Benedikts- dóttur. Fyrri sýningin var að- eins fyrir kennara, prófdóm- endur, blaðamenn og aðstand- endur nemenda. Á síðari sýn- inguna var seldur aðganguir. Sýningu nemenda var ágæélcga tekið af leikhúsgestum. Þetta er í tólfta skiptið sem nemsndur eru útskrifaðir frá Leiklistafskólá Þjóðleikhússins á 20 ára starfremi þess. Sam- tals mun Leiklistarskóliinn hafa útsikrifað um 70 nemendur. Skólartjóri skólans frá upp- fc'VJ ihefur verið GaSlawlgiur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri. Nefnd nemendanna, sem út- skrifuðust, eru: Bjcrg Árnadóttir Guðrún Al'fre'ffidótth’ Hörður Torfason Ingunn Jensdóttir Jcnas Si'gfússon Randver Þorláksson Sigi-ún Valbergsdcttír Sunna Borg Steinunn Jóhannesdóttir . Þórha'llur Sigurðeson . Mvndin er tekin við skólaupp- sögn þann 25. maí síðastliðinn. Heiimókn fil lands gömlu víkinganna □ Hingiað til lands kemur í eindur þeissir eiga að mæta til dag með leiguiílJgvél frá Braat bjrtfararprófs 10. júní, en gera hens Saife í Noregi 97 manna sér lítið fyrir og bregða sér í hópvr frá Kennararkólan.um í kynningairíerð til íslands áður. Vo’lcla í Noregi. Volda er skóla- bær rétt suninan við Állasund, en neirr'cncl .r þeiea skóla eru víðsvegar að úr Noregi. Nem- Þau munu dvelja hér i 1 viku, haCda kirkj'ukonsert í Neskirkju föstud. 5. júní kl. 8,30 e.h. — Syngux 50 manna kór við undir lei'k strcngjasveitar og blásturs hljógiiæra, éinnig verður einleik ur á orgcl. Á hiLJ/ikudagskv cid kl. 10.00 VerL(-ir’ svc'kaij-að „Norsk uínder- hoðdiriir.ig'5-k.véi’d‘' í Aisastu-rbæjar bíói. Þar dansar þjóSdansá- flcikkiur skólans, kórinn syngur nofsk þjóSCö'g, og e'iLhvað ann- að verður þar á boðstólum. Hóp urinn íerðujt oftir. því eem ofni standa til. Öll lisfa þau óskað 'eiftir að sjá Þingve.'ili, Geysir og Skiíjiicil’t: En r.ú er Hckla gamða komin. ,t;l sögunnar, og ef til viill eina tækifærið fyrir fl'est þeirfa að sj á gos. Hópiurir.a fer áftur ' utan þriðjud. 9. iúní. Þau miurl: flest búa í húsakyúiririrri Æuk'.i’.ýíís- ráðs Reýkjavíkur að Fríkirkju- vegi 11. — □ Rækjubátar, ar réru frá Arnarfirði öfiúðu 703 lesta af rækju á vert.iðinni, en bát'afr frá verst'jffvunum við ísafjarð- ardjún öfluðu 2.176 lestir á ver- tið'nni, og er það larngmesti afli sem befur borizt á land á einni vertíð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.