Alþýðublaðið - 02.06.1970, Page 5

Alþýðublaðið - 02.06.1970, Page 5
Þriðjud'agur 2. júní 1970 5 Alfbýðu blaðið Úlgefandi: Nýja iítgáfufclagið Framkvæmdastjóri: l»órir Sæmundsson Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) Ritstjórnarfullírúi: Sigurjón Jóhannsson Frcttnstjóri: Vilhclm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiöja Albýðublaðsina | ERLEND MÁLEFNI I Reykjavík og larídið I Ef vendile'ga eru athuguð úrslit sveitarstjórnar- 'kosningarma k'eanur í Ijós, að ef á heildina er litið hafa Alþýðufi'okkurinn og Alþýðubandalagið tapað notókru fylgi en Framsókn og Sjálfstæði'sflokkur staðið í ,stað. Það, sem aðál'lega hefur breytt frá úr- siitunum. 1966 er því tilkoma Samtaka frjálslyndra. 5 Ýmislegt annað er þó einnilg atihyglisvert við úr- | slit þessara tootsniniga. Ef þannig er miðað við úrslit- in utan Reykjavííkur kemur í ljós, að Alþýðuflotok- urinn heldur vei sínu, — jafnvel vinnur á. í Reykja- vík tiapar Ailþýðuflokkurinn hinis vegar það miklu H fylgi, að þegár á heilldina er litið Verður hann fyrir 1 fyigistapiþótt hann bæti nokkru við isig utan Reykja- " víkur. Hvað Arjþýðiuban'daiagið varðar er þe'ssu hins veg- I ar nótokuð á aðra lunid farið. FHoítokurinn tapar að _ vísu verulega í Reykjavík, eða urn 3,57c á móti 4,2%, I hjá Allþýðuflokknum. Hins vegar hrakar fyigi Al- | þýðubandalágsinls einnig víða úti um land og er því m á aðra lumid farið en hjá Aiþýðulfiokknum. Þegar á I heildina er litið er fylgi þessara tveggja flokka því ■ mjög áþekkt í sveitarstjórnarkosningunum þrátt fyr- ■ ir hið mik'la áfal'l, sem Alþýðufl'olkkurinn varð fyrir B í Reykjavík. Hefur Alþýðubandalagið þó aðeims vi'nninginn, eðá B um V2 % ef litið er á landið allt, en sá mumur er þó fl mjög óverulegur. . r' Ovænf úrslit ( Enda þótt úris'litin í Reykjavík séu Aiþýðuflokkn- um áfaifl', þá ber þiess að minnast, að sllítot hefur áð- I ur gerzt í borigarstjórnarkoisningum að Alþýðuflökk- I urinn hafi orðið fyrir fylgistapi, en íhann toefur jafnan unnið aftur fylgi sitt og vel þáð í næstu þingkosn- ingum á eftir. 1 Ýimlsar sérstákar aðstæður voru fyrir hendi þegar Reykvíkingar gengu að kjörborðinu að þessu sinni. . Menn trúðu því til dæmis, bæði Allþýðuflökksmenn og aðrir, að Alþýðuflokkurinn væri fyririfram örugg- | ur með tvo menn kjörna í borgarsitjórn. Jafnframt 1 trúðu mergir þeim áróðri Framlsióknar, að þriðji maður þeirra væri að fellla áttunda rnann Sjálfstæð- ' isflckksins, og þar með meirih'Huta Sjálfs'tæðisflokks- I ins í Reykjavík. Kæmist Framsókn þannig í odda- aðstöðu í borgarstjórn eftir kosnmgar. . Þeslsiáróður hafði sitt að segja gagnvart þeim, sem ekki vilja aukin áhritf Framisóknar í Reykjavík. Hins vegar kom í ljós, að meirih'luti Sjálfstæðis- , flokfcsins var aldrei í hættu fyrir Framsókn. Þvert á I móti felldi 3. maður Framsóknár 2. mann Alþýðu- I flotoksins. Þau úrslit komu vissulega mörgum á óvart og fá'um var það ljóist fyrir kosningar að sú hætta blasti við. Auglýsingasiminn er 14906 Miklar ráðagerðir um olíuflutninga frá frak □ írak missir úr landi um 50 þúsund dollara á klukkustund. Það er hagnaður olíusamsteyp- unnar, sem vinnur olíu í Kurd- istan í norðurhluta íraks. Allar ríkisstjómir, sem setið hafa í Bagdad hafa rennt hýru auga til þessara peninga. Tilraunir hafa verið gerðar til að þjóð- nýta olíulindimar, en þær til- raunir hafa alltaf farið út um þúfur. Ástæðan ea- sú að olíuhring- arnir ráða heÍTnsma,rkaðsverði á hráolíu; og bæði dreifing og sal'a er í þeirra höndum. Ef írak þjóðnýtir olíuna 1 Kúrd- istan hætta þeir samstumdis að kaupa olíu þaðan, en auka þess í stað framleiðsluna í Kuwait eða Saudi-Arabíu. ír'aksftilórtn I |?utr ,náð leins miklu út úr olíusamsteypunni og hún hefur getað. Fyrir tvei'm ur árum var hreirun ágóði olíu- samsteypunnar næstum því 800 milljónir doilara; á ári. Nú fær íra'k helminginn af þeirri upp- hæð. En stjórnarvöldin í Bagd- ad álíta að þær 400 milljónir, sem hverfa úr lamdi, ættu líka ,að verða eftir. Þegar lenigm varð ekki kom- izt með samsteypuna byrjuðu stjórniarvöldim að láta leita að oliu annars staðar í landrnu. Sérfræðingar frá Sovétríkjun- um og öðrum Austur-Evrópu- löndum buðu fram aðstoð sína. Fljótlega fundust fjórar miklar oliulindir, sem geía eins mikið af sér samainlagt og olíulind- irnar í Kurdistan. Ríkisfyrirtæki var sett á fót til að vinna olíuna, en hún er aðallega seld ti'l Aus'tur-Evrópu. Risavaxnar olíuleiðslur hafa verið lagðar þvert yfir eyði- mörkina, sú stærsta þeirra er ■alf hagkvæiirfn’kástæðun1 lögð1 beint undir leiðslu oHu-'amTiteyp unnar til hafnar í Sýrliandi. — Önnur mikil leiðsla Hggur til Bagra við Persaflóa. Þar eru Tékkóslóvakar nú að byggja geys'mikla olíuhreins- unarstpð. Maður getur spui-t fyrir hvern það sé gert. Við fló- ann er ekki mar-gix olíunotend- ur. En sérfræðingar í Bagdad segja að olían eigi að vera fyrir sovézkar flotadeiildir á Indlands h'aifi og við austurströnd Afríku. Otíuhreinsunarstöðin er liður í þeirri efliragu sovézka flotans sem átt hefur sér stað undan- farin milssesri. Með yfirráðunum yfir olíu- lindunum i Kurdistan hafa olíu- hringannir hins vegar k-verka- tök á stjómvöldum í írak. Þeir hafa í hendi sér það vopn að draga úr olíufra'mieiðslunni og rýra þannig tekjur ríkisins. — Þeir geta hreinlega skrúfa’ð fyr- ir. Þegar yfirvöldi'n síðan láta sig geta þeir aftur skrúfað frá olíunni. Stöðug togstiæita á sér stað miHi olíuhringsins og ríkisstjórnarinnar, en hún vill sífellt láta auka framleiðsluna. En það er ýmislegt í bígerð á þessu sviði. Ráðgert er að leggja. olíul'eiðslu til Austur- Evrópu. Hún á að kóma frá höfn við Adríahaf, en þa'ngað eiga spænsk skip að flytja olí- una. Góðai’ heimildir í Bagdad segja að þegar sé búið að semja um flutninganá við útgerðar- fyrixtækið COFFEI, en ennþá stendur 'þá á endandiegu sam- þykki Júgóslava. Önnur framtíðaráætlun er skipula'gðir geymiaflutningar milli Persaflóa og Evrópu og yrði þá faríð yfir Tyirklajid. —• Lokun Suez-skurðar hefur ver- ið mikið áfall fyrir írak, en. með henni hefur ílutningskostn. aður til og frá landlnu aukizt. Vegur yfir Tyrkland gæti hins vegar bætt úr þessu. Við Persa- flóa væri hægt að skipa geyrfi- unum um borð í skip, serrfhéldú. áfram 111 Airistur -Al; iu^1 þessu móti yrði Basra raun- verutega hHð Austurlánda -r- og auðvelt væri að tosria við kró'kinn suður fyrir A-fríkti. Tyrkir munu vera hrifnir af þessari hugmynd og eru þegjgr . fernir að bæta vegákerfi :sitt með tilliti til hennar. ■■■•*. Fullyrt er í Bagdad að þ.essi hugmynd hafi ráðið mestu um það að ríkisstjórnin ákvað -í vetur að semja frið við Kúrda. Umræddur vegur hlýtur neíni- lega að liggjia yfir Kúrdistan. (Arbeiderbiadet). BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagöto 32 M0T0RSTILLIN6AR HJÚLflSTILLINGAR UÚSASTILLINíAR Látið stil.ia í tíma. 'n' Fljót og örugg þjónus.a. 13-10 KJÖTBÚÐIN Laugavegi 32 Nýtt hvalkjöt kr. 60.00 pr. kg. Rullupylsur, ódýrar kr.125.00 pr. kg. Nýreykt folaldahangikjöt kr. 95.00 pr. kg. KJÖTBÚÐIN Laugavegi 32 LOKAÐ eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar. IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.