Alþýðublaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 02.06.1970, Blaðsíða 13
Þriðjuidagur 2. júní 1970 13 Þessir fjórir kappar voru viðstaddir Tjar íarboðhlaup KR fyrir rúmri viku: — Frá vinsíri: Guðmundur Lárussen, Á, methafi í 400 m. hlaupi, Ásmundur Bjarnason, KR, Sveinn Björnsson, KR, og Garðar Þormaír KR. I . j □ í kvöld fer fram úrslitaleik- ur Reykjavíkurmótsins í meist- araflokki. Leika iþá Fram og Valur og hefst leikurinn kil. 20.00. Stað.an í mótinu er nú þann- ig, að Víkingur er efsiur með 7 stig, en Fr.am í öðru sæti með 6 stig V.alur er neðstur, hefur aðeins hlotið 2 stig. Víkingur hefur ekki unnið Reykjavíkurmótið síðan 1940, og hefur nú möguleika á sigri, ef Valur sigrar í ikvöld. Verði jafntefli, verða Fram og Vfi^ ingur jöfn að stigum og verða að leika au'kaleik. Sigri Fram Val í kvöld, verður Fram Reykjavíkurmeistari. Að leik loknum mun form. I.B.R., Ulfar Þórðarson afhenda sigurvegurunum verðlaunin, e£ úrslit í mótinu fást í lei'knum. —• i ERLENDUR SETTI METl BJARNI 22,5 I 200m I I I I I I I [T] EÓP-mótið í frjálsum íþrótt um fór fram á Melavellinum í lpk síðustu viku. Kalt var í veðri og stinningskaldi, en þó náðist ágætur árangur. Hæst ber met Érlendar Valdímarssonar, IR, í kringlukasti, hann kastaði 56,44 m. Gamla metið-átti harin sjálfur, 56,25 m. Erlendur er í stöðugri íraroför, en iþó er eins Og eitthvað vanti hjá honum. Annnar varð Jón Þ, Ólafsson, ÍR, 44.48 m., þriðji Þorsteinn Eöve, Á, 43,48 m. og fjórði Ólaf tir Unnsteinsson, IISK, 37.04 m. Bjarni Stefánsson, R, vakti miíkla athygli í 200 m. hlaupi, han-n sigraði með yfirburðum, ^2,5 sek. ■ í mótvindi mestalla leiðina. Bjarni mun bæta þerin- an tíma verulega við hagsíæð skilyrði. Annar varð Þórarinn Ragnarsson, KR, 24 sek„ þriðji Ti-austi Svein'björnsson, UBK,, 24,3 óg fjórði Lárus Guðmunds son, USVH, 24,3. son, ÍR, 16,8. Halldór Guðbjörnsson, KR, náði ágætum tíma í 1500 m. hlaupi, þegar miðað er við ó- hags-tætt veður og það hve sn-emma þetta er á‘ keppnistíma- bilinu, hann hljóp á 4:04,7, Jón Þ. Ólafsson, IR, sigraði Eiríkur Þorsteinss., KR, 4:22,0. í hástökki, stökk 2 metra, EHas Sveinsson, IR, varðannar 1,85 m. og Hafsteinn Jóhannesson, UBK, 1,75 m. Valbjörn Þorláksson, Á, varð fyrstur í 110 m. grindaM'aupi á 15,4 sek. en hlaupið var und- an vindi. Annar varð Boratþór Magnússon, KR, á 15,7 hans bezti tírrii, Stefán Hallgrímssón, UÍA, 16,4, Guðmundur Ólafs- Ágúst Ásgeirsson, ÍR, 4:32,7 Kristján Magnússon, Á, 4:33,1, Gunnar Snorrason, UBK, 4:34,7. Ari Stefánsson, HSS, varpaði kúlu lengst 14,37 m.; sem er hans bezti árangur. Guðmundur Heivnannsson, KR, gat ekki keppt vegna meiðsila að þessu sinni. Annar varð Hreinn Hall- dórsson, HSS, 14,21 m„ þriðji Framh. á bls. 15 Úrsiii getrauna Lcikir SO. og 5/. biaí 1070 H Vftlur — Í.A.1) X / 1 - ! / l.B.K. — f.BA.’) z ú/?£C,/d Í.B.V. — Fnim') 2 —i M - Ilnuknr — Selfoss2) X 2 - 2 * Völstingnr — Ármann0) / hKec, i£) 0 Brönshöj — Frem / 1 - B 1901 — B 1903 2 0 - / Randers — Hvidovre 2 0 2 Vejle — K.B. / ¥ - 2 GA.I5. — Norrköping 2 z V Ilnmraarby — Elfsborg / 2 * 0 öster — A.I.K. / 1 0 Bjarni Stefá isson, KR hleypur lokasprett í Tjarnarboðhlaupinu á dögunum. Ólafur setti (trengjamef í 400 m hfaupi □ Ólafur Þorsteinsson, KR setti nýtt drengjamet í 400 m. hlaupi á skólamóti í Iirving- stone, New York í síðustu viku. Hann hljóp 440 jarda á 50,3 sek„ sem svarar til 50 sek. í 400 m. • Gaml'a drengj'ametið átti Ólaf ur Guðmundsson, KR, en það var 50,2 sek. sett 1964. — Skólafólk... Framhald af bls. 3. En athugasemdir fræðsluyfir- .valda við skipulagningu starfs- miðstöðvarinnar ætrti að leggj a fram til umræðu á allsherjar- fundum miðstöðvarininar, áður en lcemur tll endanl'e'grar á- kvörðunar. III. . Kostniaðáþþiiðin'a. af r e'kstl'i st ar f s miðát ö ð var inn ar óskum við eftir að bera sjáltf. IV. Varðandi vinnumiðlun muriu Hagsmunasámtökin sér- staklega reyna að nýta þá mogu leika, sem skyndiþjónusta get- ur veitt atvinnulaiusu skól'a- fóLki. Vinnumiðl'umarskrifstofa okkar gæti útvegað fólki virinu til stutts tíma, allt niður í nókkra klukku'tima, bamagæzlu o. s. frv. Meinum við hér að sjálfsögðu ekki að við munum ekki miðla allri vinnu, heldur hitt að möguleikar skyndiþjón- usrtu. em enn ónýttir í ReyÉj a- vík og hér er skarð fyrir skildi í þjónustu við almeimkig - og atvinnuvegina. Hagkvæmni þess að setj a upp sameiginlega vinnumiðlun fyrir aLla skólanemendur í Rdykja- vík þarf ekki að ræða. V. Við óskum eftir svari sem allra fyrst. Á meðan verkföllin standa er stór hluti skólantem- enda ofurseldur srtefinubausum slæpingshætti og ömurlegúm gerviþöi'fum, sem veitirigahúsin og aðrir a f þ rey ingarst að i r rækta upp hjá fólki. Gegn þessu ástandi krefjumst 'við valkost- ar þegar í stað. F. h. framkvæmdanefndar Ilagsmunasamtaka skólafólks. HeimilisblaSið SAMTIÐIN Júniblaðið er komið út og flytur. þetta- efni: Hjónabönd valda Skorti á umferðarlögreglu (for- ustugrein). Listræn viðhorf -ef t- ir Jóhann Briem listmálara, Hef urðu heyrt-tþessar (skopsögur). Kvennaþættir Freyju. Járnmuna safnið í Rúðuborg. Gripdeildir og ástir (framhaldssaga). Und uu og afrek. Oscar Wemer leik- ari-. Topparnir þykja dýrir. At- hafnasöm listamannafjölskyldá. Fallega tízkudrottntngin í Paris. Á Jótlandsheiðum og Gefjunar- grund eftir- Ingólf Davíðssori. Astagrín. Stemmtigetraunir. Skáldskapur á skákborðj- eftir Guðmund Arrilaugsson . Bridge éftir Árna M. Jónssón. , ítöisk hjúskaparmiðlun. Stjörnuspá fyr .. ir júní. Þeir vitru sögðu o. fl. — Ritstjóri er Sigurður Skúla- son. —1 gr: n*i'UÍJh ir.-.-. -iUb.iSKiu.'íÁ i .lAlC'rri '-, H -i'UÍt S iiTiid ss

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.