Alþýðublaðið - 02.06.1970, Síða 14

Alþýðublaðið - 02.06.1970, Síða 14
14 Þriðjudagur 2. júní 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA þetta er ljómandi. Ég er fylli- fyrstum til þess að samhryggj- lega ánægður, Andrea, og þú ast þér, kæra Bíanca, í tilefni getur v'érið ánægður, að hafa af skyndilegu andláti manns gert mig ánægðan. Belcaro þíns, Ugo Maldonato greifa. er kröfuharður. Nú áttu bara Fréttin kom mér svo á óvart, eftir að móta líkneskjurnar í að þáð leið yfir mig. Ég lá á brons, og það er ekki hættia á rúmi mínu, þegar ég vaknaði að þér takist það ekki. Ég til meðviitundar. NeHo kældi skal standa við það. að dá- sama þetta verk um landið þvert og endilangt. mig varfærnislega með blæ- væng. Armingja Bíanchi-síma — Aumingja, veslings Bíanchis- Andrea hlóð stóran vagn síma. — Hún á svo bágt núna. farangri sínum og lagði af' Ég tók í handlegg Nello og stað til Síena. Hann ætlaði stöðvaði hann. Hvað gerðist í þessari ferð ykkar, Nel'lo. Flatneskjulegt fésið á Nelló grettist ótútlega. Viðskiptþ Bíanchissima. Mjög þýðingar-' að Ijúka verkinu þar. Hún fer svo sannarlega ekki manngreinarálit, " snilligáfan, sagði Belcaro, þegar Andrea mikil viðskipti. Þessi Maido- var 'farinn. Andrea er fátækur nato Skósmiðssonur frá Síena. Móðir hins haos er venjuleg þvottakona. Lorenzo hét þungri gullkeðjú var hættulegasti óvinur mikla Lorenzo hertoga. Og þó er drengurinn fæddur stórsnillingur. til höfuðs honum. Mörg þúsund dúkatar, manneákja. Nello fle'tti Belcaro virtist fljótur að frá sér hálfsmálinu. Það glamp- gleyma Andrea. Hann var þeg- aði á gilda gullfesti. Ég vann ar farinn að ráðgera ferðalög.' mér fyrir festinni. Er hún ekki Ég ótti nú reyndar annað er- falleg? indi til Florens heldur en að halda sýningar, Bíanca. Ég fór til þess að vita hvaðan vind- Þú .... Nello — Drapst? Maldonato greifa? Nello kinkaði svo ákaft kolli, urinn blæs. Ég get sagt þéi', að ég hélt að höfuðið myndi að það blæs byrlega. Lorenzo hristast af litla hálsinum. er fastur i sessi. Það má heita búið að útrýma óvinum hans. Hanm bauð okkur til sín við hirðina. Við eigum að koma í nóvember. Mig langaði til þess að segja: Eg get ekki komið með þér, en tók þann kostinn að segja ekk- ert. Ein hugsun ásótti mig. Ég gat ekki staðízt freistinguna að scgja: Belcaro. Hefurðu nokk- uð heyrt af manninum mínum, Maldonato greifa á ferðum þín um? Hvers vegna spyrðu, Bíanca? Af því að .... af því að þú sagðir einu sinni, að hann myndi bráðum drekka sig í hel. Og myndi það falla þér vel, ef hann gerði það? Ég sagði ekkert, en leik- brúðuki-ypplingurinn las hugs- anir mínar. Kæra Bíanea. Stundum ertu blíð og góð, stundum grintmí eins og tígrisdýr. Og stundum Hvernig? Ég læddist að honum. Hann steinsvaf, útúr drukkinn. Ea laumaði stórum skammti af eitri í hálffullt glas af víni, sem stóð á borðinu hjá hon- um. Hann svolgraði í sig úr glasinu, þegar hann vaknaði. Hann þurfti ekki meira. Hvernig komstu inn í kast- alann? Það var ósköp einfalt. Ég bara klifraði upp klettinn og komst upp á svalir. Þaðan komst ég inn um glugga. Ég sá þetta allt fyrir mér í huganum. Nello skríðandi upp snarbrattann klettinn og inn um gluggann eins og kött- ur. Maldonato í öllum fötum •öfan á stóra rúmimi okkar. Hann er út úr drukkinn. — Vaknar sárþyi-stur í meira vín, vín; öll hugsun hans snýst ■ ufn' vin. -Ég‘‘húldi ándlitið í höndum mér. Ég átti sök á jhrædd eins og mús. .dauða. þa-ns. r--^, En .samvizku Nokkrum dögum seinraa la’gði biitið varðtírátf áð hv’erfa fyr Belcai'o af stað í ferðalag. Ég fék'k ekki að vitá h'vert' férð-'í inni væri heitið, en hann hafði Nello með sér. Það gerði hann sjaldan. Þeir voru ekki lengi í burtu. Hann kom heim um miðj an dag. Leyfðu méi- að verða 4 ir annarri tilfinnipgu; Fögn- uði. _;,Nú. var ég' í iálin og sannleika ekkja. — Frjáls að giftast hverjum sem væri. — Nú gat ég^gengið upp að alt- á’rinu við filið’ Andrea og unn- ið hjúskáþai'éíðinn. Við kvöldverðai'borðið sagði Belcaro: Bíanca. .Skyldu hef- ur þú að gegna, úr þ\ú ssm komið er. Þú verður að fara til kastala þíns, kastala Mal- donato heitims og setjast þar að. Mér er sagt að þú sért eini löglegi erfinginn. Maldon- ato greifi var rikur. Það má ekki slá hendinni á móti eign- um hans. Það mátt þú ekki gera, Bíanoa. • Heitasta ósk mín er sú, Bel- caro, að þurfa aldrei framar að líta kastala Maldona-to greifa augum. Mig hi-yllti við tilhugsunirmi einni saman. Kjánastelpa — hló Belcaro. Þú átt að læra að líta á þinn hag, Bíancá. Það er sama hvaðan gott kemur. Kástali er kastali, og peningar eru pen- ingar. Það er ekkert hægt að gera nema ei-ga peninga. Ég lá andvaka og velti því fyrir fnér, hvort ég ætti að yfirvinna viðbjóð minn og fa-ra til kastalans. Nú, þegar maðurinn minn væri dáinn, gat ég játað sekt min-a fyrir Andrea: Ég sa-gði þér ekki satt, Andréa. Ég gat ekki sagt satt. — Ég vissi að ég myndi særa þig. Og var e-kki Mal- donato nálægt Síena? Mér, sem þótti svo vænt um Síena. Næsta morgun sagði ég Belcai'o, að ég ætlaði til kast- adans. Gott, sagði hann fagnandi. Ég skal láta búa til ferðar. M-aría kom með sorgar- klæðnað. klæddi mig í hann. Fjórir svartir hestar drógu vagninn minn; hann var líka kolsvartur. Leiguliðar hins látna greifa og þjónustulið ham-s komu til móts við okk- ur og gengu fyrir vagninum, sorgargöngu, heim að hallar- hliðinu. Hvílíkar voðalegar minningar átti ég héðan. Þær voru nær því óbærilegar. En með því að hu-gsa til Ámdrea, tókst mér að halda viti. Jarðarförin fór fram dag- inn .éftir, Maldcn.oto greifi hvíldi .nú við hlið forfeðra sinna. Að jarðarförinni lok inni lét ég það vera mitt fyrsta veék að halda til Síenia. Ég vissi ekki hvar .hann • átti heima. Ég spuroi gamlan mann'-hýórt hanrt þekkti hann Já,;já.;. Þú -finnur Piazza del jCampo. Að því liggur gat-a, ispm heitir Via Gitta. Þú held- ,Uv eftjr henni þangað^ til þú jkemur að Via San Piétro. Þá Afgreiðsla THULE umboðsins er flutt iað AUÐBREKKU 36, Kcpavogi. Nýir sýmar: 41114 — 41090. ÖL & GOS H.F. siRvtmp STIMPLAR ÍÚRVAll ^ $/ \ Meðan sýningin Heimilið — ,,VeröId innan veggja“ stendur yfir veitum við I 5% AFSLÁTT af öllum vörum frá FRIGOR og SIERA, svo sem: Frystikistum — frystiskápum ,— sjónvarpstækjum — kæliskápum — segulbandstækjum — plötuspilurum — Stereo settum. Velkomin á stúku okkar no. 67 á sýningunni og í verzlunina Hafnarstræti 23. HEIMILIÐ „"Veröld innan veggja" A/ Raftækjadeild — Hafnarstræti 23 — Sími 18395. t Faðir ckkar, EINAR DAGFINNSSON 1 Gramáskjóli 20. andaðiit á Borgarspítalanu-m .31. mai. (Börn hins látna.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.