Alþýðublaðið - 02.06.1970, Side 7

Alþýðublaðið - 02.06.1970, Side 7
Þriðju'd'agur ,2. júní 1970 7 ■ 1 1 ■ " 11» □ í Þýzkalandi hafa um árahil verið gerðar tilraunir með þyrlubifreið eins og sést á myndinni hér til hliðar, og er tegundin nefnd Aerocar. — Þyrlubifreiðin hefur verið reynd bæði í lofti og á láði og iofa tilraunimar mjög góðu. Meðalhraði á góðum vegi er 37 mílur á klukkustund. — Á jörðu niðri er notast við þrjá- tíu til fimmtíu liestafla vél, en á fluginu tekur við 260 hest afla vél. Aerocar getur flogið með 87 mílna hraða á klukku- stund 250 mílur í einum áfanga, Hún getur flogið upp í 11.500 feta hæð með fimm manns innanborðs. ■ í» ' plÍlÉl <<■ ' gÉflg mmm ■ MmM Vv \ ''Á : V: " ' Safn norrænna nútímaverka í Svíþjóð? □ Á fundi norræna lista- ráðsins í Osló voru allir með- limir samþykkir þeirri tillögu frá Norðuriandaráði, að fram- vegis skuli veittar árl'ega 50' þúsund krónur danskar tii fremstu myndlistarmanmia á sama hátt og veiítt eru verðlaun tiíl rithöfunda og tónlistar- manna. Þá var samþykkt að athuga möguleika á því að rei'sa. sameiginlegt listasafn nútíma- verka fyrir Norðuriöndin, þar' sem eininig yrði sýndur íiistiðn- aður og arkitetetúr. Þefta s&fn,- sem einnig hefði sérstakan sal fyrir sölusýningar einstakra listamanna, myndi sennilega verða valinn staður í Svíþjóð. Sænskar skipasmíðastöðv- ar tapa - sameinast þær? □ Þrátt fyrir mjög mikil verkefni í sænskum skipasmíða stöðvum á sl. ári hafa þær tap- að um 300 milljónum sænskra króna á árinu. Sænska ríkið hefur ekki viljað styrkja stöðv arnar og þær hafa því orðið að leita lánsfjár á aimennum lána m'arkaði. Aðeins ein skipa- smiðastöð, Eriksberg í Gauta- bcrg, héfur skilað ágóða, sem nam um 25 milljónum króna. Sænska ríkiisstjórnin hefur hug- leitt að veiita stöðvunum styrki1, en nefnd, sem hefur kynint sér rekstur stöðvanr.ia, hefur lagzt á móti beinum styrkjum, en lagt aftur á móti til að skipa- smíðastöðvairnar sameinist. um retostur tveggja til þriggja risa- skipasmíðastöðva. Ásknffarsíminn er 14900 Þetta fer myndin i,,Dame med jSytoj“ sem seld var á 56 þúsund krónur danskar. Hún var máluð árið 1919 í stærðinni 90x78. • • *.• METSALA □ Þaö þykja tiöindþ ef mál-. verk eftir íslenzkan listamann er selt á meira en 100 þúsund krómir. I>aö þóttu líka tíðindi í Damniirku. er mynd- in „Dame með sýtöj“, eftir Harald Giersing, var á uppboði; VEUUM fSLENZKT-/|*ft ÍSLENZKAN IÐNAD í Kaupmannahöfn slegin danska listasafninu fyrir 56 þús. kr. danskar, eða um 670 þús. kr. íslenzkar. Myndin „Knatt- spyrnumenn“ eftir sama höf- und var seid á 40 þús. kr. dansk ar til listasafnsins í Árósum. Einkaaðilar keyptu tvær aðrar niyndir eftir Harald Giersing, á 54 þúsund og 45 þús. kr. danskar. ' Mýmlír þéssar voni úr frsegu safni kaupmannsins Niels Sjör- up Jörgensen i Árósum. ' ; Roifing Sfones vinsælir í Danmörku □ Hljómsveitin Rolling Stones, sem kemur til Dgn- merkur í september, þarf e’kki að kvíða undil'tektum þal, -því að þegar er uppseít á þá tvo tónleika, sem hijömsveitin'gerði samning um að halda. — Nú hefur hljómsveitin fallizt á að halda þriðju tónleikana i Kaup mannahöfn og er það áréiðan’- iega mörgu ungmenninu miliiil léttir. Lífseigar bakleríur á lunglinu ' ■'.':4. ■■ !f □ 20. apríl 1967 lagð'í Súr- veyor 3. af stað til túnglsins 6g’ lenti þar heilu og liöldnu. nokkru síðar. Nýlega " varð' ljóst að í þessari för voru laumufarþegar, þ.e.a.s. bakter- íur af tegundinni „Streptocoé- cusmitis.“ Þetta kom í ljós er vísinda- menn rannspkuðu sjóverpsp myndavél, en geimfararpir >_í Appollo 12 tóku með sér tiL jarðar eftir að hún hafð'i vei>iS á íunglinu í 953 sólarhringá. Bakteríumar, sem eru -gtð- kynjáBaíy finnast í öndunar- færum manna og eru mjög æl- géngal’.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.